Íslendingur - 09.02.1962, Page 7
I. O. O. F. — 143298Vá —
KIRKJAN. Messað í Akureyr-
arkirkju kl. 2 e. h. á sunnu-
daginn. Foreldrar! Komið
með börnum ykkar í kirkj-
una. Æskulýðsmessa. Sálmar
nr.: 645 — 572 — 114 —
207 — 424. — P. S.
MESSAÐ n.k. sunnudag í
barnaskólanum í Glerár-
hverfi kl. 2 e. h. Þesser ó.sk-
að að foreldrar komi með
bornum sínum. Sálmar nr.:
572 — 318 — 648 — 675. B. S.
SUNNUDAGASKÓLI Akur-
eyrarkirkju. Á sunnudaginn
kl. 10.30 f. h. 5—6 ái'a börn í
kapellunni. 7—13 ára börrt í
kirkjunni. Oll börn velkomin.
L AUF Á SPREST AK ALL. —
Messað í Laufási næstlíom-
andi suhnudag kl. 2 e. h. —
Sóknarprestur.
AÐALDÉILD. Fund
ur miðvikudag 14.
febrúar kl. 8 síð-
degis.
ZÍON. Sunnudaginn 11. febrú-
ar: Sunnudagaskóli kl. 11 f.
'h. — Fundur í Kristniboðsfé-
lagi kvenna kl. 4 e. h. Allar
konur velkomnar. — Sam-
koma kl. 8.30 e. h. Reynir
Hörgdal talar. — Allir vel-
komnir.
HJÓNAEFNIi Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Guðrún Margrét Antöns-
dóttir og Birgir Ottesen, bæði
til heimilis á Akureyri.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR
endurtekur Oskjuvökuna í
Alþýðuhúsinu sunnudaginn
11. þ. m. Sjáið nánar auglýs-
ingu annars staðar í blaðinu.
ÁIÍÉIT á Strándárkirkju. Kr.
150.00 frá P. E. — Kr. 500.00
frá N. N.
FIMMTUGUR várð 31. janúár
Aðalstemn Austmar inn-
heimtumaður hjá • Rafveitu
Akureyrar. — Sama dag varð
fimmtugur Örn Snorrason
kennari.
LEIÐRÉTTING. í> 1. tbl. þessa
árs birtum vér mynd
af kirkju í byggingu í Mý-
vatnssveit. Var hún þar
nefnd Reynihlíðarkirkja, en
átti að vera Reykjahlíðar-
kirkja.
85 ÁRA varð í fyrradag verka-
lýðsleiðtoginii Erlingur Frið-
jónssop, fyrrv. kaupfélags-
stjóri og þingmaður. — Ber
hann aldur sinn með ágæt-
um.
AUSTFIRÐINGAR! Munið árs
hátíð Austfirðingafélagsins í
Landsbankasalnum laugar-
daginn 17. febrúar kl. 8.30 e.
h. — Kaffidrykkja, ávarp, er-
indi, nýja Austfjarðakvik-
myndin, gamanþáttur, söngur,
dans. — Aðgöngumiðar s.eldir
í anddyrj Landsbankahússins
fimmtudag og föstudag kl. 8
til 10 bæði kvöldin og við inn
7ganginn. Borð númeruð. —
Stjórnin.
ÍSLENDINGUR
Henrik Ibséii dregur fisk!
Það bár til á níunda tug s.l.
aldar, að Ibsen var á ferð með
norskum strandbáti. Einn góð-
an veðurdag, er báturinn hélt
kyrru fyrir, tóku farþegar, þar
á meðal skáldið, sér fyrir hend-
ur að reyna heppni sína í fiski-
drætti. Drógu þeir, hver af
öðrum, þorsk eða ýsu, og Ibsen
fann að einnig var kippt í hans
færi. Hann dró það upp og
slengdi — rjúpu inn yfir borð-
stckkinn. Ráku þá allir við-
staddir upp hvínandi hlátur, og
einhver sagði: Þetta er villi-
öndin! (Eins og kunnugt er
heitir eitt af leikritum Ibséns:
Villiöndin.) Þá var meistáran-
um nóg boðið. Fölur af reiði
fleygði hann færinu frá sér,
lagði hendu.rnar aftur fyrir bak
og hvarf á svipstundu úr aug-
sýn á þilfarinu.
Málavextir voru þeir, að ein-
hverjir af skipverjum höfðu
dregið upp færið gegnum „kýr-
auga“ og látið rjúpuna á öngul-
inn. Þe.r vissu ekki að það var
færi Ibsens, sem þeir glettu.st
við, en skemmtu sér nú kon-
unglega í kyrrþey, er þeir
fréttu hvað gerzt hafði á þil-
sýn á þilfarinu.
Björnson og veðrið.
Einhverju sinni er Bjömson
var að halda í’æðu á útifundi,
rétt um áldamótin, dembir allt
í einu yfir hellirigningu, svo að
regnhlífárnar þutu upp hvað-
anæfa. Þá hrópar Björnson:
„Heyrið þið til mín?“ „Já,“
svai-ár eirihver, eri við sj&utn
yður ekki!“ Þá hvín í Björri-
sori: „Nú höfurii við s'vo lerigi
þolað slsemt veður úr aristri
(nefriilégá Svíþjóð), að við
megum til áð reyna að þola dá-
lítið af vondu veðri úi’ véstri.
Niður með regnhlífamar!“ — Á
áugábragði voru állar régri-
hlífarnar horfnar.
• ’f i; ;'V ' .bi t
Hamsun og pylsan.
Kunnur Norðmaður ségir
frá: — Faðir minn, sém var
sveitastúdent, sat eitt sinn árið
1905 rriéð vini sínurii inni á
Grand Café og borðaði miðdeg-
isverð. Inn koma Knut Ham-
sun og Sigurd Bödtker og
FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Aririað
skemmti- og spilákvöld
vei-ður að Bjargi föstudáginn
9. febrúar kl. 8.30 e. h. —
Stjórnin.
AÐALFÚNDUR Sjálfstæðis-
kver.nafélagsins Vörn verður
haldinn í Hafnai’stræti 101
föstudaginn 9. febrúar kl. 8.30
e. h. — Venjuleg aðalfundar-
Störf. Kaffi á staðnum. Félags
konur mæti stundvíslega. —
Stjórnin.
hlassa sér niður á setubekk þár
nærri, auðsjáanlega mjög
þreyttir. Hamsun Situr um
stund með lokuð augu. og hall-
ast að setbakinu. Um leið og
hann opnar augun á ný verður
honum litið á síðustu pylSu
föður míns, og án þess að segja
orð, í’ís hann á fætur, gengur að
borð.inu og stingur pylsunni
upp í sig. „Þar varstu góður!“
segir Bödtker. „Og ég get nú
'komið mörgu góðu til leiðar,"
anzar Hamsun. — Hið óvænta
tap föður míns varð síðar jafriáð
að fullu og meira en það, því að
hann fékk ótal tæklfæri til að
segja frá því „þegar Knut
Hamsun og ég deildum mið-
degisverði“.
Rithöfundur og útgefandi.
Rithöfundur nokkur frá
Vesturlandinu, ákveðinn í fasi,
kom eitt sinn til höfuðborgar-
innar með handrit að nýrri bók.
Það var áðu,r en hann varð
þjóðkunnur. Hann gekk inn til
útgáfustjórans og bar fram er-
indið, um leið og hann afhenti
handritið og minntist á sína
fyrri bók.
Utgáfustjórinn, sem var önn-
um kafinn við skrifborðið, leit
upp og spurði 'höstugt:
— Já, já, já, hvað skuldið þér
mikið hér?
— Skulda? anzaði rithöf-
undurinn og fór nokkuð hjá sér,
— ég skulda ekki neitt!
— Skuldið þér ekki neitt?
segir ritstjórinn torti-yggnislega,
— hvérs konár déskotáns rit-
höfuridUr eruð þér éiginléga?
(S. D. ísl.).
Skáldleg tilþrif.
„ . . . Snjór á jörðu, hvítur og
kaldur, en inni í kofuhum er
hlýja með heylykt í nefiriu, ull
á kroppnum og skuggum méð
jórtrirhljóði, sem fylíir sál
manns og gerir hana að göml-
um manni, sem fer til gegninga
á skammdegiskvöldi með fjár-
húsið í blóðinu . . .“
(Tíminn, 6. febr. Blaðámaður
hefur heimsótt fjál’hús í Rvík.)
í útvarpinu um hádegið í gær
v'ar auglýst éftir peysufatahölk,
sém glatazt hafði.
í okkái’ ungdæmi þékktust
skúfhólkar, er prýddu skúfinn
(eða skottið) á húfunni, sem
borin var við íslerizka kven-
búninginn. Mun héi’ hafa verið
átt við slíkan hólk, en heitið á
gripnum vafasámt.
■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilM*
Sími‘1500
l Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. i
f kvö'.d kl. 8.30:
MUNCHHAUSEN
í AFRÍKU
\ Bráðskemmtileg og spenn- I
É andi, ný, þýzk gámanmynd í s
| litum, er fjállár um afkom- j
É anda lygalaupsins fræga, von \
i Miinchháusen baróns,' sem i
; allir þekkja af hinum frægu i
i sögum. — Dáriskur texti. i
i Aðálhlutverk:
Péter Aléxáridér'
Axiitá Gutwell
*MIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMMM~
Vill takmarka áfengis-
neyzluna í Frakklándi
LÖGREGLUSTJÓRINN í Par-
ís, Maurice Papon, gaf fyrir
síðustu jól út opinbera tilkynn-
ingu um að banna að setja á
stofn nýjar ölkrár eða vínstofur
í stórum hverfum borgarinnar,
og ennfremur í útboi-gxmum.
Þeir vínveitingastaðir, sem fyr-
ir eru, fá að starfa áfram, en
þegar núverandi eigandi öl-
krár flytur burt eða deyr, er
einungis leyfiíégt að selja þar
óáfenga drykki.
Bann þettá byggist á' tvelmur
stjórnartilskipunum, sem út
voru. gefnar 29. nóv. 1959 og 14.
júní 1960, ög er fyrsta raunhæfa
átak yfirvaldanna til þess að
takmárka fjöldá víriSöÍustaða í
borgirini. Talið ér, að í Parísar-
borg sé éinn vínsölustáður á
hverja 180 borgai'búa, svo að
hér virðlst stjórnin ganga rösk-
lega til vérks.
Áfengissjúklingar í Frakk-
landi eru taldir 2,2 af hundráði
af þjóðinni, og ér þessi háa
hlutfallstala drykkjusjúklinga
sett í samband við þáð, hve
auðvelt er að ná í áfenga drykki
þar í lándi.
Áfengisvandamálið kostar
franska ríkið rúmlega 12 mill-
jarða ísl. króna árlega. Alþjóða
heilbi igðisstofriunin (W. H. O.)
skýrir nýlega frá því, að méðal
hinna 74 þjóða, s6m að stofriun
inni stárida, háfi Frakkland ál-
gera sérstöðu að því, er tekur
til dauðsfalla af þeirri teguhd
lifrarvéiki, sem mikil áfengiS-
neyzla getur valdið.
(FréttatiÍkynnirig.)
Bandarískur starfsriiaðrir við
ratsjárstöðina í Stokksnesi
drukknar, er brim tekur hann
út af kletti í fjöru.
Sjötug einsctukona, Jóhanna
Þórðardóttir á Arngerðareyri
við Djúp, lærbrotnar í byltu á
stofugólfi heima. Lá ójálfbjarga
í rúma tvo sólarhringa, unz að-
komumann bar að. Flutt í
sjúkrahúsið ísafirði, hress eftir.
atvikum.
Frú Auður Eir Villijálmsdóttir
(Þ. Gíslasonar) lýkur guð-
fræðiprófi við Háskólann, önn-
ur íslenzkra kvenna, er því
námi lýkur þar.
Þyrla frá varnarliðinri Sækir
sjúkan mann vestur í Dali í
dimmviðri og hríð og flytur í
sjúkrahús í Rvík. Douglas-vél
frá sama aðila fylgdi þyrlunni
og leiðbeindi. Heppnaðist ferð-
in vel.
íslénzki söngvarinn
árið sem leið
BLAÐIÐ efnir hér með til
skoðanakönnunar um bezta ís-
lenzka söngvarann á árinu 1961,
karl eða konu, en slík skoðana-
■könnun hefur nokkur ár farið
fram um íþróttamann ársins,
fegurstu ungmeyna á Tívolípalli
o. fl.
Lesandinn, sem taka vill þátt
í þessu, skrifar á blað nöfn 5 ís-
lenzkra söngvara, sem komið
hafa fram i útvarpi, konsertum
eða á hljómplötum árið sem
leið og hann telur beztar, og
merkir með tölunum 1—5. Fær
þá nr. 1 heiít atkv., nr. 2 hálft
o. s. frv. Þegar úr vérður skorið,
hver verður atkvæðahæstur,
verða miðar þeirra, er sammála
voiiu um hann í I. sæti, teknir
frá, og sá er út verður dreginn
af þeim miðum, hlýtur hljóm-
plötu eftir söngvarann eða
árriótá vérðmæt vérðlaun: Frest
ur til að skila könnunarmiðumi
verður gefirin til næstkomandr
mánaðamóta.
koma í næstu vikwv
ÚTSALAÁ
í fullum gangi.
MARKAÐURINN
Sími 1261