Íslendingur - 19.10.1962, Side 1
ISLENDINGUR
XL.VIII. ÁRGANGUR . FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1962 . 39. TÖLUBLAÐ
SVARFAÐARDALUR-EIN
BLÓMLEGASTA SYEÍT
VIÐ EYJAFJÖRÐ
Ræktunar- og byggingaframkvæmdir stórstígar
CJVARFAÐARDALUR er einn hinn frjósamasti og stórfengleg-
^ asti sveitadalur á fslandi. Hann er luktur hærri fjöllum en nokk-
ur annar dalur liér nyrðra. Sagði Stefán kennari mér, er hann
mætti mér úr rannsóknarferð framan úr Skíðadalsdrögum, að þeg-
ar kæmi þar fram á fjöllin væri svo að sjá, að jötunhendur hefðu
rótað þar öllu landslagi og bylt hverju ofan á annað, urðum, klaka
og klungri. Lítur svo út, sem náttúran hafi þar nýlega gengið ber-
serksgang og liggi nú bérháttuð í rúminu af gigt og ofreynslu. En
því indælla er blessað lífið og frjósemin niðri í dölunum, hvergi
er náttúran fegurri og dýrðlegri en bar, sem mest er mótsetningin
fyrir mannsaugað.“
Fjárlagafrumvarpii 1963
Niðurstöðutölur 2123 milljónir króna
Þessi ummæli um Svarfaðar-
dal eru í bók Steindórs Stein-
dórssonar, Lýsing Eyjafjarðar,
og þar eru þau höfð eftir séra
Matthíasi Jochumssyni. Ég
liygg, að hvergi sé hér ofmælt
um lýsingu á Svarfaðardal.
TVEIR DALIR.
Svarfaðardalur liggur til suð-
urs og þó örlítið meira til vest-
urs, norðantil úr Eyjafirði vest-
anverðum. Nokkuð eftir að inn
í dalinn kemur, fer hann að
beygja meira til vesturs, og að
endingu hefur hann svo til
hreina vestlæga stefnu. Sem
næst um miðjan dalinn skiptist
hann af fjalli miklu, er Stóll
heitir, og heitir dalurinn að
vestanverðu áfram Svarfaðar-
dalur, en austari dalurinn Skíða
dalur.
Oll sveitin er eins og áður
segir mjög grösug, og standa
bæir þétt, svo að víða ná túnin
saman. Fyrir mynni dalsins er
dálítið kauptún, við allstóra vík,
er Dalvík heitir, og ber kauptún
ið sama nafn. Þar er allmikil
útgerð og athafnalíf mikið.
L ANDN ÁMS J ARÐIR.
Snemma á öldum mun Svarf-
aðardalur hafa byggst, enda er
vitað um landnámsjarðir þar.
T. d. Grund, en þar bjó Þor-
steinn Svörfuður. Þá munu
.fleiri bæir hafa byggst snemma,
svo sem Klaufabrekkur, Hær-
ingsstaðir og fl. Nokkur saga er
tengd við þessa tvo bæi, og seg-
ir frá því í Svarfdælu. Kirkju-
staðir eru þrír í dalnum. Vell-
ir, en þar er prestssetur, Urðir
og Tjörn. Til skamms tíma var
einnig kirkja að Upsum, en sú
kirkja hefur nú verið lögð nið-
ur, en í hennar stað reist kirkja
á Dalvík. Vallaprestur þjónar
öllum þessum kirkjum, en hann
er nú séra Stefán Snævarr.
GÓÐIR BÚHÖLDAR.
Svarfdælir hafa löngum verið
miklir athafnamenn á sviði jarð
ræktar. Ein fyrstu jarðræktar-
tækin hér norðanlands munu
hafa komið þangað, og sláttu-
vélar voru komr.ar í dalinn upp
úr aldamótum. Voru það eink-
um Gísli Jónsson á Hofi og Vil-
hjálmur á Bakka, sem stóðu
fyrir þeim kaupum, enda voru
þeir mjög framsýnir búhöldar.
En margir fleiri búmenn hafa
starfað í Svarfaðardal, og starfa
enn, Nú er svo kömið, að á
fjölda jarða er allt ræktanlegt
land uppnotað, og ekki unnt að
bæta meiru við.
Það er erfitt að gera upp á
milli býlanna, hvað byggingu
og ræktun snertir, því alls stað-
ar hefur verið unnið af kappi
um áratugi. Þorsteinn Jónsson
gerði stórframkvæmdir á
Karlsá, bæði í ræktunar- og
byggingamálum, einnig byggði
hann þar rafstöð. Þórarinn á
Tjörn hefur byggt bæ sinn vel
og aukið ræktun, svo um mun-
ar. Gísli, og síðar Jón sonur
hans á Hofi, hafa gert stórátak
í ræktun og byggingum. Þorleif
ur á Hofsá hefur ásamt sonum
sínum gert þýft kot að stórbýli.
Gunnlaugur á Sökku hefur stór
bætt jörð sína. Á Ytra-Hvarfi
hafa farið fram stórframkvæmd
ir í ræktun og húsbyggingum
hjá Tryggva Jóhannssyni og
UM SÍÐUSTU HELGI fóru
fram tveir leikir í Bikarkeppn-
inni, báðir í Reykjavík. Á laug-
ardaginn kepptu ÍBA og KR,
og unnu KR-ingar með 3:0, en
STRAX Á FYRSTA fundi Al-
þingis á dögunum var fjárlaga-
frumvarpið fyrir árið 1963 lagt
fram, og eru- niðurstöðutölur
þess á rekstraryfirliti krónur
2.123.075.000.00, en á sjóðsyfir-
liti krónur 2,126.175.000.00. Á
Gunnar Thoroddsen
fjárniálaráðherra.
fjárlögum þessa líðandi árs eru
niðurstöðutölui'tölur á rekstrar-
yfirliti 1.748.875 milljónir króna
og er hækkunin þá ca. 374 millj.
króna, og má það eðlilegt telj-
ast, þar sem á árinu hafa farið
fram verulegar kauphækkanir,
sem hafa áhrif á nær alla liði
fjárlaganna. Rekstrarafgangur,
sem á fjárlögum þessa árs var
áætlaður rúmlega 111 milljónir
króna er áætlaður á frumvarpi
fyrir næsta árs fjárlög nálega
137,8 milljónir króna.
Helztu tekjuliðir frv. eru
skattar og tollar 1785,6 millj. kr.
og tekjur af ríkisstofnunum
öll mörkin voru gerð í fyrra
hálfleik. Telja sunnanblöðin
ÍBA-liðið ekki hafa verið nema
svip hjá sjón miðað við leik-
inn við ÍA viku áður. Einkum
hafi framlínan náð illa saman,
og hafi þar sjálfsagt valdið tals-
verðu um, að Kára Árnason
vantaði í hana. Margir Akur-
eyringar fóru suður til að horfa
á leikinn, enda spáð fyrir, að
úrslit væru tvísýn, ef ÍBA léki
líkt og gegn ÍA.
Á sunnudaginn kepptu Fram
og ÍBK (Keflvíkingar) i vondu
veðri. Telja blöðin ÍBK hafa
verið mjög ágengt við Fram, og
skildu liðin jöfn í leikslok, 1
mark gegn 1, eftir að ÍBK hafði
gert sjálfsmark. í framlengdum
leik tókst svo Fram að gera
sigurmarkið, og keppa þá Fram
og KR til úrslita.
315,4 millj. (Á þessu ári 1431,8
millj. og 295 millj.).
NOKKUR SUNDURLIÐUN.
Helztu gjaldliðir á frv. (tölur
gildandi fjórlaga í svigum):
Vextir 10.616 millj. (9.184),
Kostn. v. æðstu stjórn landsins
1612 millj. (1606,4), Alþingis-
kostn. og yfirskoðun 12,635
millj. (11,125), Til ríkisstj.
50,64 millj. (48,76), Dómgæzla
og lögreglustjórn 130,4 millj.
(128,9), Læknaskipun og heil-
brigðismál 66,149 millj. (64,344),
Samgöngumál, þ. e. vegamál,
sjósamg., vitamál, hafnarmál,
flugmál, veðurþjónusta o. fl.
189,7 millj. (178,2), Kennslumál,
þar í söfn og listastarfsemi,
257 millj. (237,6), Kirkjumál
16,5 millj. (15,8), Atvinnumál,
þ. e. landbúnaður, sjávarútveg-
ur, iðnaðar- og raforkumál,
rannsóknir í þágu atvinnuveg-
anna 182,19 millj. (162,6), Til
félagsmála 505,4 millj. (418,7),
Eftirlaun og styrktarfé 42,3
millj. (37,858), Óviss útgjöld
521 millj. (323). Er hækkunin
mest á hinum síðasta lið, en því
næst á Félagsmálum (Almanna-
tryggingar o. s. frv.). Hækkun
til atvinnumála nemur nær
20 millj. kr. og fer um helming-
ur þeirrar hækkunar til land-
búnaðarmála. Hækkun til vega
mála nemur nál. 6 millj. kr.
MESTMEGNIS NIÐUR-
GREIÐSLUR.
Um hækkunina, sem verður á
liðnum Óviss útgjöld segir svo í
athugasemdum með fjárlaga-
frumvarpinu:
„Til niðurgreiðslu á vöru-
verði og uppbóta á útfluttar
landbúnaðarafurðir. Liðurinn
hækkar um 130 millj. kr. frá
gildandi fjárlögum.
Meginorsakir hækkunarinnar
eru tvær. Þegar áætlun var
gerð um þennan lið í fjárlögum
þessa árs, stóð yfir athugun og
endurskoðun á niðurgreiðslu-
kerfinu með það fyrir augum,
(Framhald á bls. 7.)
| Skyndihappdrætti
| Sjálfstæðisflokksins
\ NÚ ER aðeins vika þar til
í dregið verður í Skyndihapp-
i drætti Sjálfstæðisflokksins
i um bílana þrjá. Skilagrein
i sölustaða úti um land þarf að
É berast áður. Tíniinn til að
i kaupa sér miða í happdrætt-
i inu er því á enda nú um helg-
i ina. Sölumenn eru beðnir að
i senda skilagrein í tæka tíð.
i Umboðið á Akureyri tekur
i við skilagrein frá þeim, sem
i þaðan hafa fengið miða til
i sölu.
Hæringsstaðir í Svarfaðardal haustið 1962. (Ljósmynd: St. E. Sig.)
síðar Ólafi syni hans. Rögnvald-
(Framhald á bls. 7).