Íslendingur


Íslendingur - 19.10.1962, Page 7

Íslendingur - 19.10.1962, Page 7
IOOF — 14410198% KIRKJAN. Messað verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu dag kl. 5 e. h. Altarisganga. Predikun flytur séra Bjöm O. Björnsson, sem með ráð- um og dáð hefur stutt safnað- arstarfið hér síðastliðin ár, en flytur nú til Reykjavíkur. Sálmar: 575 — 514 — 207 — 596 — 603 — 687. Aðalsafnað- arfundur verður að aflokinni messu. B. S. ZION. Sunnudaginn 21. okt. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8,30 e. h. Þór'ir Guðbergsson talar. Allir vel- komnir. SLYSAVARNADÉILD kvenna, Akuréyri, þakkar öllum bæjarbúum góðar gjafir og stuðning við hlutaveltuna s. 1. sunnudag. Nefndin. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Fundur verður í Alþýðu húsinu fimmtud. 25. þ. m. kl. 8,30 e. h. Konur, takið með ykkur kaffi. Stjórnin. LJÓSASTÖFA Rauða krossins er í Hafnarstræti 100 og er tekin til Starfa. Opið frá kl. 4—6 e. h. Sími 1402. BAZAR ÖG KAFFISÖLU held ur kristniboðsfélag kvenna í ZION laugardagirin 20. okt. kl. 3 e. h. Styðjið gott málefni og drekkíð kaffið í ZION. AUSTFIRÐINGAFÉLAGIÐ á Akureyri heldur bazar að Túngötu 2 surinud. 4. nóv. n. k. kl. 4 e. h. Margt góðfa muna. Nefndin. IIJÚSKAPUR. Ungfrú Sigrún Sigurðardóttir frá Reykjavík og Éiríkur Baldur Hreiðars- son garðyi'kjumaður Laugar- brekku Éyjafirði. Sl. Sunnud. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Torfhildur Júlíana Þörvaldsdóttir ffá Hrísey og Gunriar Magriús Jóhssoh verzluharmaðhr. Heimili1 þeirra verður að Lynghága 11, Reykjavík. VINNINGAR í Happdrætti H. í., er upp komu í Akureyrarumboði í 10. flokki: 10 þúsund krónur hlutu nr.: 3365 óg 40586. 5 þúshnd krónur hlutu rir.: 7016 22100 23232 23592 24918 27225 35054 41170 42014 43097 56219. 1 þúsund krónur hlutu nr.: 526 545 2140 2948 3358 3599 3882 3837 4341 5025 5209 5384 5385 7020 7023 7048 7260 7390 7510 8241 8511 9243 10083 10095 10100 10216 11302 11316 12258 12434 13166 13396 13399 14442 14445 14886 15004 15025 16902 16915 17303 17471 17863 17864 19357 20513 21698 22130 23230 23245 23559 23853 23863 24756 25975 27208 29043 30592 31591 33174 35587 37019 37050 40579 40599 42607 42625 42818 42819 4285Ö 43322 44608 44871 46806 46994 48867 49112 49126 49290 5247Ö 753904 53916 54063 54726 58005 59753. (Birt án ábyrgðar.) ÍSLENDIN GUR BÓKARPREGN SVEINN VfKINGUR: I.ÁIíA MIDH.I. Kvöldvökuútgáfan 1962. Prent- verk Odds Bjömssonar h. f. SVONEFNDAR „miðilsbækur“ hafa rutt sér nokkuð til rúms í íslenzkum bókmenntum á síðari árum, og urðu þær m. a. snar þáttur í rithöfundastarfi frú Elinborgar Lárusdóttur. Á síð- ustu þrem árum höfum við fengið eina slíka bók árlega, í hitteðfyrra Skyggnu konuna (Margrétu frá Oxnafelli), í fyrra Huglækningar Olafs á Hamraborg, og nú um helgina kemur bókin um Láru Ágústs- dóttur í bókaverzlanir. Sveinn Víkingur, sem tekið hefur bók þessa saman fyfir Kvöldvökuútgáfuna, segir frá dulhæfileikum og miðilsstarfi frú Láru, rekur minningar hénn ar frá barnsárum og fram á fullorðinsaldur. Styðst þar við skrifað handrit að endurminn- ingum frú Láru, en stiklar á stóru. Dvelur hann einkum við þá skyggni, sem barnið var gætt, frá því það fyrst rriundi eftir sér, og sem heimilisfólkið taldi firrur og afglapahátt er jaðraði við geðbilun, og héfur mörgum unglingi, gæddum dul- ax-gáfum, oi’ðið uppvöxtui-inn sviplík raunasaga. Þar skiptast á skin og skúrir, vellíðari og vanlíðan. í bókinni ér alllangur kafli af vítriisburðum manna, er sanm-eynt hafa frábæi'a skyggni gáfu frú Láru, og er sá þáttur (þ. e. vitriistíui'ðirnir) ætíð fofvitriilegasti kafli slíkra bóka. Körria þár fram á sviðið þjóð- kunnir menn, samborgarar og nágrannar, sehx maður þekkir og vænir ekki um ski'ök eða skrrim. Aðra þætti bókarinnar er hér ekki rúm til að x'ekja, enda ekki frilllesnir sumir, én útgáfan virðist hin 'vandaðasta. Bóþin ér 197 lesmálssíðxu' auk myhdaarkar. Af elliheimilinu Tveir hundrað ára ræða sam- an: — Já, ég get sagt þér það, Jói, að í vikunni sem leið eignaðist ég síðast afkomanda, svo að þú sérð, að við þurfum ekki að vera dauðir úr öllum æðum, gömlu mennii'nir. — Þú segir það, fóstri. En ætli það hafi ekki verið líkt með það og þegar ég í fyrra sá gæsahóp fyrir framan mig á veg inum. Ég lyfti stafnum og mið- aði á þæi', og þrjár steinlágu. En þegar ég leit við, stendur þá ékki strákgægsni fyrir aftan mig með í'júkandi aftanhlaðn- •iiiiimiiimmiiiiiiiiiiiMiiiióiOmiiiiiiiiiiiiiiiMiiOii* 1 BORGARBfÓ | ; Afgreiðslan opin frá kl. 6.30. = = Sími 1500 ALÖREI Á I SUNNUDÖGUM I I Skemmtileg og mjög vel léik I | in, ný, grísk kvikmynd, sem I I alls staðar hefur slegið öll = | met í aðsókn. = Aðalhlutverk: 1 MELINA MERCOURI í i (hún hlaut gullverðlaun í 1 | Cannes fyi'ir leik sinn í þess- i i ai'i myrid. : | JULES DASSIN | 1 (hann er einnig leikstjórinn) i i Böririuð yrigri en 16 ára. i j SÝND UM HELGINA \ ?iiriiiéíiiÍllilmmMlttlÍiiiiiiiiitiiiDfHiii4iiiiÍihiililK7 SKITIGARMD mrirgéftrrsfiurða ér ‘körtiið aftúri’. Tíigir failegra íitá. ; BRYNJÓLFUft ! SVEINSSON H.F. TiJ, sölu ér lítið nótuð SÍEMENís-ELDÁVÉL Frábær bökunarofn. Vérð kr. 3000.00. Uppl. í síma 1435. Herbergi óskast Stúlka óskar eftir her- bergi og fæði á sama stað. Uppl. í síma 2359. LESSTOFA fslenzk-ameríska félagsins, Geislagötu 5, Akur- eyri. Útlán á bókum, blöðum og hljómplötum: Mánud. og föstud. kl. 6—8 síðd.Þriðjud. og fimmtud. kl. 7,30—10 síðd. Laugard. kl. 4—7 síðd. Auglýsið í íslendingi - Fjárlagafnnftvárpið (Framhald af 1. síðu.) að draga mætti úr þessum kostnaði. Þetta reyndist hins vegar ekki fært, að öði'u leyti en því, að hætt héfur verið riiðurgreiðslu á kartöflum. í öðru lagi ér svo um að í’æða' verulega aukningu á áætluðu sölumagni niðui'greiddra vara innanlands frá því sem var í áætlun fyi'ir yfii'standandi ár, svo og aukið magn á útfluttu ostaefni og undanrennudufti. Niðurgreiðsla á mælieiningu er óbreytt frá áætlun í fjárlögum 1962, nema á dilkakjöti, þar hækkar hún um kr. 2,18 á hvert kg. Heildai'fjái'hæð til niður- gi'eiðslu á vöruverði og til upp- bóta á útfluttar landbúnaðar- vörur er áætluð 430 millj. kr. Á grundvelli þess sölumagns landbúnaðarafui'ða, sem seldiSt innanlands 1961, eru útgjöld til niðurgreiðslu áætluð 352 millj. kr. og til uppbóta á útfluttar afui'ðir 60 millj. kr. Samkvæmt fenginni reynslu þykir svo rétt að hækka áætlun þessa um ca. 5%, vegna meiri söluaukningar en gert er ráð fyrir í fyrrnefnd um áætlunartölum.“ ÖNNUR FRUMVÖRP. Auk frv. tíl fjárlaga hefur ríkisstjói'nin lagt frarii nokkur frumvörp auk frv. til breýfihga á nokkrum lögum. Ný fi’v. frá átjórriirini éru: Uiri almánna- varriir, um landsdóm, urn ráð- hérx'áábyrgð, rirri íögfeglumérih Ög urii þinglýsingár. FjóMi hóká 4 ptéíítiíii fvriir jótáfftáð,ikftMnh (Frárriháld af bls. 5.) þýdd drengjasaga, Skíðakapp- inn, eftir nöfska hofundirin Sverre Huseby, í þýðingu Stef- áns Jónssonar námsstjöra. Vinsælt heiriiilisrit. — Og hvernig vegnar heimil- isriti ykkar, „Heima er bezt“? — Alltaf betur og betur. Á- skrifendur berast því jafnt og þétt, a. m. k. einn á hverjum degi ársins og þó líklega meira til jafnaðar. Við höfum líka ver- ið heppnir með efni og efnisval og eigum góða hauka í horni. — Hækka ekki bækur í verði enn? — Jú, það vei'ður óhjákvæmi legt eftir hina nýju samninga um launakjör prentara. En hve miklu sú hækkun nemur að hundraðstölu, get ég ekki svar- að að svo stöddu. Þó verður hún tæplega meiri en svo, að enn þyki góð bók þess virði að kaupa hana, annaðhvort til lestr ar og ævarandi eignar, eða til að gefa góðum vini eða ættingja í afmælis- eða jólagjöf. Ungllfigspiltur léridh' með ann- an hándlegginri í spili rækju- báts við Æðey á fsafjai'ðardjúpi og mölbi'otriar handleggurinn, svo að taka vérður hánn af. Kvikmyndin 79 áf stöðinni frum sýnd samtímis í tveim kvik- myndahúsum í Reykjavík. Vísitala framfærslukostnaðar fyrir október mánuð er 125 stig, eða þrém stigum hærri én í september. Mest stafar hækkun in af hækkun landbúnaðarvara, en að öðru leyti af hækkun dag blaða, bíómiða og fargjölduiri leigubifréiðá. Óðinn tekur brezkan togara í landhelgi fyrir vestan. Hlaut skipstjórínn 230 þús. kr. sekt fyrir dómi á ísafirði. Árni Thorsteinsson, tónskáld, aridáðist í Réýkjávík 92 ára að aldri. Ungur rafvirkjanemi í Rvík, Stefán Smári Kristinsson, arid- ast í sjúkráhúsi af afleiðingum slyss, er hann féll út úr bifreið á fei'ð. ♦ Bátur frá Hafnarfirði ferst í brimgarðinrim í Sélvogi og með honum Valgeir Geirsson stýrimaður. Tveir björguðust upp í kletta ag komust af við illán leik. - Svarfaðardalur . . . (Framhald af bls. 1.) ur í Dééli vár snemriia rriikill at hafnafnaður á Sviði búskápar og átti úm tírria stæi’sfa fjái-bú í dalnum. Á Melum hefur rækt- un verið stóraukin og byggingar auknar, eiririig hefur Halldór bóndi byggt rafátöð, og var hún tekin í notkun fyrir áratugum. Ármann á Ui'ðum gerði mikið í ræktunar- og byggingarmál- urri, enda háfa Úrðir ávallt vei'- ið stóx'býli. Helgi á Þvérá hefur í'æktað Þverárrrióana og gert þá að þlómlegu túni og einnig býggt bæ sinn vel. Á Ingvörum hafa farið fram stórframkvæmd ir bæði í ræktun og húsagerð. Þar býr nú Eiður Steingríms- son. Hér eru ekki allir taldir þeir bæir, sérn stórstígar framkvaérridir hafa farið frám bæði í rEéktunar- og býggingar málum, 'értda þyrfti þá að telja upp alla bæi í Skíða- og Svai-f- aðardal, því álls staðar hefur eitthvað verið gjöi't. Ef við tökum af handahófi lýsingu á éinu býli, þá er érfitt að ákveða, hvað á að taka, en af tilviljun var ég stáddur fyrir fáum dögum á éihú af þéim býl- um í Svarfáðardál, áerri miklár umbi'eytingar hafa átt Sér stað á síðasta árátuginri, óg langár mig að lýsa því nokkuð. En fyrir rúmum tvéim áratugum kom ég þangað fyi-st, og er bezt að byrja á þeirx-i lýsingu. (Niðurl. í riæsta blaði.)

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.