Íslendingur


Íslendingur - 26.10.1962, Side 6

Íslendingur - 26.10.1962, Side 6
KVENSKÓFATNAÐUR! Vetrartízkan 1962—1 n Væntanlegur í dag og næstu daga. Amerískar KVENBOMSUR, nylon, f. slétta botna Kanadískar KVENBOMSUR, nylon, fyrir háa hæla Franskir KVENSKÓR, m. hælum og sléttbotnaðir Hollenzk og frönsk KVENKULDASTÍGVÉL o. m. fl. SKRANING atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt dagana 1., 2. og 3. nóvem- ber n. k. í Vinnumiðlunarskrifstafu Akureyrar Strand- götu 7 (II. hæð). Akureyri, 23. október 1962. VIINUMIÐLUN AKUREYRAR, símar 1169 og 1214 ÓDÝRU BARNA- Jersey-náttfötin komin aftur. Stærðir 2—10. YERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 ÞYKKAR DÖMUPEYSUR (munstraðar) margar tegundir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. MJÖG ÓDÝRAR Herra- og drengja-buxur "ð'ataialan HAFNARSTR/ETI 106 AKUREYRI Móðir mín ELÍN H. LYNGDAL andaðist þann 21. þ. m. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarförin ákveðin laugardaginn 27. þ. m. frá Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Reynir L. Magnusson. Öllum þeim, sem sýndu mér og öðrum aðstandend- um samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, JÓNS M. ÁRNASONAR, verksmiðjustjóra, þakka ég af heilum hug. Einnig flyt ég fyllstu þakk- ir þeim, sem á einn eða annan hátt heiðruðu minn- ingu hins látna. Dagmar Sveinsdóttir. Frá Landssímanum Piltur eða fullorðinn maður getur fengið létt starf við' skeytaútburð við Landssfmastöðina á Akureyri nú þegar. — Gott kaup. SÍMASTJÓRINN. KYNNIÐ YÐUR GÆÐI OG STÍLFEGURÐ VALBJARKAR I, Valbjörk fékk viðurkenningu fyrir hús- gögn á Iðnsýningunni í Reykjavík 1952 Valbjarkarhúsgögn vöktu mikla athygli a Iðnsýningunni á Akureyri í sumar VANDIÐ VALIÐ Ef þér prýðið heimili yðar með húsgögnum frá Valbjörk, þá hafið þér valið rétt Bætt aðstaða ~ Betri húsgögíi í Vaíbjarkarhúsgögnum sameinást: , ■ •ÍV'AltVuy Nótagifdi óg fegurð. Énda útfærð í nýjustu tízku úr völdu efni Valbjarkarhúsgögnin fara því sigurför um landið Húsgagnaverksmiðjðn VALBJÖRK H.F. Verzlun í Geislagötu 5,3. hæð Sími 2420 Glerárgötu 28 . Akureyri . Símar 1797 og 2655 6 í SLENDIN GUR

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.