Íslendingur - 26.10.1962, Qupperneq 7
I. O. O. F. — 14410268y2 — II
KIRKJAN: Messað í Akureyrar
kirkju kl. 2 e. h. á sunnudag-
inn (Æskulýðsmessa). For-
eldrar og aðrir fullorðnir
hvattir til að sækja messuna
með unglingunum. Sálmar:
572, 648, 326, 370 og 424 —
Sóknarprestar.
BARNAMESSA verður í Barna
skóla Glerárhv^erfis n. k.
sunnudag kl. 10,30 f. h. Allir
velkomnir. B. S.
SUNNUDAGASKÓLI AKUR-
EYRARKIRKJU er á sunnu-
daginn kl. 10,30 f. h. — 7—13
ára börn í kirkjunni —
5—6 ára í kapellunni. — Nýir
og verðandi bekkjarstjórar
mæti kl. 10 f. h.
Málfundaklúbburinn
er í kvöld (miðviku
dag) kl. 8 e. h. All-
ir félagar velkomn-
ir. Komið og æfið ykkur í að
tala. Stjórnin. — Eldri félag-
ar úr Æ.F.A.K. Komið og
sækið æskulýðsguðsþjónust-
urnar. Fyrsta messan er á
sunnudaginn kl. 2 e. h.
ZION. Krisniboðs- og æskulýðs-
vika hefst sunnud. 28. okt. kl.
8,30 e. h. Þórir Guðbergsson
og Björgvin Jörgenson tala.
Nýjar frétir frá Konsó. Allir
velkomnir. Barnasamkoma
laugard. 27. okt. ld. 6 e. h.
Skuggamyndir. Öll börn vel-
komin.
HJÚSKAPUR. Urigfrú Erla
ívarsdóttir og Ragnar Elinórs
son, Langholti 5, Akureyri.
LEIÐRÉTTING. í greininni um
Svarfaðardal í síðasta blaði
varð sú prentvilla á 5. dálki
á 7. síðu, að nafn snerist við.
Stóð þar Eiður Steingrímsson
í stað Steingrímur Eiðsson.
FLUGBJÖRGUNARSVEITAR-
MENN. Munið aðalfundinn í
kvöld. Sjá auglýsingu í blað-
inu.
BARNAVERNDARDAGUR.
Eins og að undanförnu verð-
ur merkjasala Barnaverndar-
félags Akureyrar fyrsta vetr-
ardag, laugardaginn 27. okt.
. Barnabókin „Sólhvörf“ verð-
ur einnig til sölu. Allur ágóði
af merkjasölunni og bókasöl-
unni gengur til leikskólans
„Iðavöllur.
- Smíðahús Þorsteins
(Framhald af bls. 1.)
umbúnaði er rétt lýst, svo og
hinum miklu múrsteins-eldstæð
um, sem að mestu standa óhögg
uð. Þá var hoaum sagt, að
íbúðarhúsið væri byggt 20 ár-
um á undan smíðahúsinu, enda
stendur það skrifað yfir útidyr
um. En þar skilur á milli, að
íbúðarhúsið hefur að nokkru
leyti verið endurbyggt og gerð
ar á því breytingar, en þó hefur
þakið að mestu haldið sér.
Nú er aðeins eftir að vita,
hvort við fáum smíðahúsið í
byggðasafnið, en það teljum við
líklegt, ef tæknilegir möguleik
ar eru á flutningi þess í heilu
lagi, sem ol:ki mun vera full-
kannað.
- 46 stunda viniiiivika
(Framhald af 1. síðu.)
unnið árlangt hjá verzlun, fær
hún fullt kaup í þrjá mánuði
og hálft í aðra þrjá mánuði, ef
hún verður svo lengi frá störf-
um vegna veikinda. Getur þetta
auðsjáanlega komið hart niður
á verzlunum, sem hafa litla
veltu eða litla álagningarpró-
sentu. í Reykjavík er þessi tími
aðeins sex vikur, eða þriðjung-
ur þess tíma, er við greiðum, þ.
e. þar verður greiðsla í veik-
indatilfellum iy2 mánuður en
hér l1/^.
— Kemur ekki til greina að
samræma launakjörin og regl-
urnar um lokunartíma sölu-
búða?
— Jú, þess munu margir
óska, jafnt í hópi verzlunareig-
enda og afgreiðslufólks. Og ég
held að reikna megi með þeirri
samræmingu um allt land, þeg-
ar núgildandi samningar verða
endurskoðaðh'.
ÓDÝRAR
SOKKABUXUR
allar stærðir.
^átcaalan
HAFNARSTRÆri 106
AKUREYRI :
ALLT í
suiiiiudagsmatinn
KJÖT & FISKUR
AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITAMENN!
Ný RAKARASTOFA verður opnuð að Brekkug. 13
laugardaginn 27. þ. m. — Reynið viðskiptin.
HAFSTEINN ÞORBERGSSON, rakari.
Alltaf eitthvað nýtt!
i/
DRENGJAFÖT
DRENGJABUXUR
DRENGJAPEYSUR
DRENGJASKYRTUR
DRENGJAHÚFUR
PLASTREGNFÖT
á 2—6 ára, ný gerð,
létt og Irentug í snjó
og bleytu
NYLONSOKKAR,
sem ekki fellur á lykkjan
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR H.F.
STRÁSYKUR
Grófur kr. 4.85 kg.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
og útibú Glerárhverfi
Sími 1041
HAGLASKOT
Haglastærðir: 0, 1, 2, 5, 7.
RIFFILSKOT
Short, Long, Long Rifle
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
MJÓLKURDUNKAR
V estur-þýzkir,
30 lítra, stál.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
ISABELLA
KYENSOKKAR
saumlausir, allar stærðir
6 litir.
Enn fremur:
NYLONSOKKAR,
sem ekki fellur á lykkja.
^pöruíatan
HÁFNARSTfóáTI ÍOf
4.; akureyri
ODYR SPIL
í miklu úrvali.
Sckaijer^ltoi
‘fjunntxuqz Irtjggvn
ni»MÓfniHO 7. - Æv
w
J
LITIL HJOLSOG
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 2417
á kvöldin.
SÖGUFÉLAGS-
BÆKURNAR
eru komnar.
INDRIÐI HELGASON
ELEKTRO CO. H.F.
HLJÓÐFÆRAMIÐLUN
Hef kaupendur og se!j-
endur áð ýnísuni hl ]úð-
færum.
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalaveg 15, síjni 1915
Loftljósa og borðr
lampa grindur
ásamt ölíu tilheyrandi
í miklu úrvali.
I>að er mjög auðvelt að
útbúa sér LOFTLJÓS
eða BORÐLAMPA.
Vinnið sjálf að heimilis-
prýðinni.
Efnið fáið þið í
Tómstundabíiðinni
Strandgötu 17, Akureyri
ódýru, komnir aítur.
Blússuefni,
einlit, 4 litir.
Pilsefni
Ullartreflar
Ullar-höfuðklútar
Nylon-yfirsængur
Nylon-koddar
MARKAÐURINN
Sími 1261
Er auðveit að þvo.
Er ódýrast.
Er sterkt og endingargott.
Hefur fagra áferð.
ÍSLENDINGUR