Íslendingur - 26.10.1962, Side 8
Ungt fyrirtæki í byggingaiðnaði
Léttsteypan lii. á Gieráreyrum
Ræit við Árna Árnason framkvæmdastjóra
Á GLERÁREYRUM eru staðsett mörg iðnfyrirtæki, verksmiðjur
^ og verkstæði. Þarna hefur á síðari árum risið upp heilt iðnað-
arhverfi og er starfsemin margvísleg, allt frá matvælum til grjóts,
ef svo mætti að orði komast. Margir munu undrast, að nefnt skuli
grjót. Það þarf ekki að framleiða það, nóg er til af grjóti á fs-
landi. Svo er víst rétt, en við byggjum hús okkar mestmegnis úr
grjóti, og til þess eru hafðar ýmsar aðferðir.
Steypuvél Léttsteypunnar h. f. að störfum. (Ljósmynd: St. E. Sig.)
ÍSLENDINGUR
XLVIII. ÁRG. . FOSTUDAGUR 26. OKT'. 1962
40. TBL.
UGGVÆNLEGAR HORFUR
„KALDA STRÍÐIÐ,, hefur
færst mjög í aukana nú í vik-
unni. í ræðu, sem Kennedy
Bandaríkjaforseti flutti á mánu
daginn, kvað hann Bandaríkja-
stjórn hafa komizt að raun um,
að Sovétríkin hefðu komið sér
upp eldflaugastöðvum á Kúbu
með leynd, og væri þeim beint
gegn Bandaríkjunum og öðrum
Ameríkuríkjum. Drægju þessar
eldflaugar til Norðaustur-ríkj-
anna, Mexico og Mið-Ameríku.
Hefði því Bandaríkjastjórn
ákveðið að koma í veg fyrir
frekari sovézkan vígbúnað þar
með því að fyrirskipa banda-
ríska flotanum að stöðva hvert
það skip, er væri á leið til Kúbu
og skoða farm þess. Ef skipin
óhlýðnuðust, yrðu þau skotin
niður.
Framkvæmdastjóri S.Þ., U.
Thant, telur þetta alvarlegasta
deiluefni, sem upp hafi komið í
sögu samtakanna og hefur beint
þeirri ósk til Kennedys og
Krusjeffs að fresta öllum að-
gerðum um 3 vikur, meðan mál
þessi hlytu athugun og meðferð
alþjóðasamtakanna.
Miklir bardagar hafa undan-
farið verið á landamærum Ind-
lands og Kína, og sækja komm-
únistaherir Maos þar vestur á
bóginn með miklum herbúnaði.
BANASLYS
SL. ÞRIÐJUDAG voru nokkrir
menn að vinnu við byggingu
eða lagfæringu útihúss á Grana-
stöðum í Kinn. Meðal þeirra
var Jónas Friðmundsson, til
heimilis á Ofeigsstöðum. Jónas
var að vinna uppi á þaki eða
vegg í um tveggja metra hæð
frá jörðu. Skyndilega féll Jónas
fram af þakbrúninni og mun
hafa komið niður á höfuð og
herðar. Hann gekk óstuddur til
bæjar, en sú vegalengd mun
vera 50—60 metrar. Er heim
undir húsið kom, tóku menn
eftir því, að hann gerðist reik-
ull í spori, og var honum hjálp-
að inn í bæinn. Stuttu síðar virt
ist hann vera að missa meðvit-
und, var þá símað eftir lækni,
sem kom fljótt. Var þá mjög af
Jónasi dregið og hann í skyndi
fluttur í sjúkraþús á Húsavík.
Andaðist hann þar aðfaranótt
fimmtudags.
Barnaverndardagurinn
Ein er sú aðferð að hlaða hús
úr steinum. Steinum, sem
steyptir eru úr sandi, möl og
steinlími (sementi). Eitt fyrir-
tæki, sem hefur aðsetur sitt á
Gleráreyrum og býr til steina
til húsbygginga, notar eingöngu
vikurgrjót, hraungjall og vikur
sand í sína steina ásamt stein-
lími.
TVÆR GERÐIR AF STEINUM
Létístcypan heitir fyrirtækið,
og forstjóri þess er Árni Árna-
son. Við hittum Árna í skrif-
stofu sinni snemma í vikunni og
spurðum hann um starfsemina.
— Léttsteypan hefur starfað
K.R. VANN
ÚRSLITALEIKUR í Bikar-
keppninni milli KR og Fram.
fór fram í Reykjavík s. 1. sunnu
dag, og hélt KR bikarnum.
Vann Fram með sama marka-
mun og ÍBA, 3:0, og gerði öll
mörkin í fyrra hálfleik í báð-
um tilfellum. Alls gerði KR 10
mörk í sínum þrem leikjum,
gegn einu.
í rúrnt ár og framleitt steina til
húsagerðar, bæði í íbúðarhús
og útihús ýmiss konái', einnig
milliveggj astein.
— Hvernig eru steinar ykkar
gerðir?
— Steinar í veggi eru af
tveim gerðum, 20 og 25 cm
þykkir, og ýmist eru þeir úr vik
urmöl eða hraungjalli (brunnu
grjóti). Vikurinn fáum við frá
Snæfellsnesi með skipum, en
hraungjallið er flutt úr Mývatns
sveit á bílum. Sérstakan vikur-
sand notum við í steypuna, og
er hann fenginn fiá Skógum í
Fnjóskadal.
VANTAR MENN.
— Er eftirspurnin mikil eftir
þessu grjóti?
— Já, mjög mikil, við höfum
ekki getað annað henni í sumar
og er það helzta orsökin,. að
okkur vantar menn. Það er svo
til ómögulegt að fá menn til
nokkurra starfa nú. Á tímabili í
sumar, meðan togaraverkfallið
var, höfðum við nokkurn mann
skap, og þá var unnt að full-
nægja eftirspurninni, en síðan
við misstum þá menn, hefur
verið erfiðara um vik, og við
höfum orðið að neita mörgum
um stein. Þá er vert að geta
þess, að í sumar var mest
áherzla- lögð á framleiðslu út-
veggjasteins, en að sjálfsögðu
þurfum við einnig að steypa
milliveggjastein, sem unnið er
úr að vetrinum, þegar hús eru
orðin fokheld og farið að vinna!
við innréttingar og milliveggja-
gerð. Vegna manneklunnar í
sumar hefur okkur ekki tekist
að safna nægum birgðum af
slíku efni.
(Framhald á bls. 5.)
«1111111111111 IIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIimilllllllllllMIIIII ||»
I „SAMDRÁTTUR- |
| INN“ í LJÓSI |
DAGSINS |
i Framsóknarmálgagnið hér i
i í bæ hefur mikið rætt um i
i samdrátt í öllum almennum i
i framkvæmdum, síðan vinstri i
i stjórnin sáluga velti sjálfri =
i sér úr sessi hér á árunum. i
i Það á að vera samdráttur í i
i landbúnaði, samdráttur í i
i húsabyggingum o. s. frv. |
I Öllu er hjá því blaði öfugt i
i snúið, eins og sýnt hefur ver- i
| ið fram á. Nærtækasta dæm- i
i ið eru bækur bæjarstjórnar, i
i þegar litið er á tregðu manna i
I til að byggja.
i Nýlega voru auglýstar hér i
i í bænum nokkrar bygging- i
i arlóðir til umsóknar, að i
i vísu fleiri í einu en oftast i
i áður. Flestar voru þær við i
1 Norðurbyggð. Ef umsögn i
í Dags um samdráttinn í bygg i
i ingarmálunum hefðu verið i
i á einhverjum rökum reistar, §
i mundu fáir hafa sinnt þess- \
i ari auglýsingu. En reyndin i
i varð sú, að um 12 lóðir fyrir i
i íbúðarhús sóttu hartnær 80 i
i manns, og varð að draga úr i
i flestum umsóknum, því að i
i frá 2—20 manns sóttu um í
i sömu lóð. Slíkur er þá óhug i
i ur manna varðandi bygging- i
FYRSTI vetrardagur, þ. e. dag-
urinn á morgun, er hinn árlegi
fjáröflunardagur Landssamb-
ands íslenzkra barnaverndar-
félaga, en þau eru nú orðin 10
á landinu. Barnaverndarfélag
Akureyrar var stofnað árið 1950
og hefur haft á hendi síðan
margháttaða starfsemi, svo sem
almenna fræðslu um uppeldis-
mál í erindaflutningi og kvik-
myndasýningum, auk þess sem
það rak leikskóla í húsi barna-
leikvallarins á Oddeyri um
tveggja ára skeið. En stærsta
átak félagsins er bygging leik-
skólans „Iðavallar' við Grónu-
félagsgötu á Oddeyri, en sá
skóli hefur nú starfað í þrjú ár
með góðum árangri, og sækja
hann 60—70 börn. Naut þetta
framtak félagsins nokkurs fjár-
styrks frá Akureyrarbæ og Al-
Á morgun leitar Barnavernd-
arfélag Akureyrar stuðnings
bæjarbúa til reksturs skólan-
anum, og vill blaðið mæla með
því, að þeir bregðist vel við.
Seld verða merki og barnabólc-
in Sólhvörf, sem formaður
sambandsins, dr. Matthías Jón-
asson, hefur tekið saman.
; ar íbúðarhúsa hcr í bæ.
Leikskóli Barnaverndarfélags Akureyrar, IÐAVELLIR.