Íslendingur - 14.12.1962, Qupperneq 3
HAUGA
ELDAR
GÍSLA JÓNSSONAR
frá Háreksstöðum
er 416 bls. bók, prýdd 93
teikningum og myndum,
prentuð á myndapappír.
Kostar aðeins 273 kr.
m/söluskatti.
Úrvalsbók til jólagjafa.
Bókaútgáfan EDDA
Marmelade
APPELSÍNU
ANANAS
RIBSBERJAHLAUP
útlent og innlent.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
TIL JÓLAGJAFA:
FINGRA-
VETTLINGAR,
íyrir drengi og telpur
BARN AHÚFUR
SOKKABUXUR
PEYSUR
NÁTTFÖT
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1521.
TILKYNNING
frá Olíusöludeild KEA
Vér viljum minna heiðraða við-
skiptavini vora á, að panta OLÍUR
það tímanlega fyrir jól, að hægt sé
að afgreiða allar pantanir í síðasta
lagi fimmtudaginn 20. desember.
Munið að vera ekki olíulaus
um jólin.
OLÍUSÖLUDEILD KEA
SÍMAR: 170 0, 1860 og 2870
GÓÐAR BÆKUR TIL JÓLAGJAFA
Guðrún frá Lundi: Stýfðar fjaðrir II.
Guðrún frá Lundi er eins og öllum er kunnugt meðal
vinsælustu og mest lesnu höfunda landsins, og vinsæld-
ir hennar hafa haldizt frá fyrstu bók. Bækur hennar
seljast að jafnaði upp fyrir hver jól.
Sigríður Björnsdóttir frá Miklabæ: í ljósi
minninganna.
Frú Sigríður Björnsdóttir er ein þeirra, sem menn
hljóta að hlýða á sér til ánægju. Hún er skarpgáfuð
kona, athugul og íhugul, og setur hugsanir sínar fram
með aðdáanlegu látleysi. í ljósi minninganna er fög-
ur jólabók.
Hugrún: Sagan af Snæfríði prinsessu og
Gylfa gæsasmala.
Ævintýri með myndum. Hugrún á miklum vinsældum
að fagna bæði hjá lesendum og útvarpshlustendum.
Þetta ævintýri hennar verður vinsæl barnabók.
Valborg Bentsdóttir: TIL ÞÍN.
Ástarljóð til karlmanna, með skreytingum eftir Val-
gerði Briem.
Sr. Sigurður Ólafsson: Sigur um síðir.
Sjálfsævisaga. Sr. Sigurður var fæddur að Ytra-Hóli í
Vestur-Landeyjum 14. ágúst 1883, og er nú nýlega fall-
inn frá. í sögunni segir frá bernsku og unglingsárum
hans þar eystra, og því hvernig hann brauzt til mennta
vestan hafs og varð þar prestur. Hann skýrir einnig frá
kynnum sínum af Vestur-íslendingum og merkilegri
reynslu sem prestur þeirra langan tíma.
Cyril Scott: Fullnuminn í þýðingu
Steinunnar Briem.
Fullnuminn er bók, sem náð hefur feiknalegum vin-
sældum um allan heim. Höfundurinn, hið víðfræga
brezka tónskáld og dulfræðingur Cyril Scott, segir í
henni af kynnum sínum af heillandi og ógleymanleg-
um manni, er hann nefnir Justin Moreward Haig. —
Sagan er bæði dularfull og þó svo spennandi, að allir
sem lesa hana, hafa af henni óblandna ánægju.
Martinus: Leiðsögn til lífshamingju.
Kenningar Martinusar eru lausar við kreddur og þröng-
sýni. Hann bendir mönnum á leið andlegs frelsis.
Sholem Asch: Gyðingurinn. Þýðing
Magnúsar Jochumssonar.
Höfundur þessarar bókar er heimsfrægur maður, sem
nú er látinn fyrir nokkrum árum. Verkið er í þremur
köflum, og er þetta síðasta bindið. — Hin tvö fyrri
eru RÓMVERJINN og LÆRISVEINNINN. - Hver
kafli verksins er þó sjálfstæð ævisaga þess, er segir frá.
Gyðingurinn lýsir lífi alþýðunnar í Jerúsalem á dög-
um Krists, og hann er sjónarvottur að lækningum og
kraftaverkum meistarans.
Spyrjð um útgáfubækur LEIFTURS.
Þær eru skemmtilegar og ódýrar.
„ÞEIR FISKA. SEM RÓA“
3
KR. Ó. SKAGFJÖRÐ
ÍSLENDINGUR