Íslendingur - 09.03.1964, Side 2
Hús skáldsins við Bjarkarstíg 6 á Akureyri. Ljósmynd: K. Hjalta.
syni bónda frá Glæsibæ, Guðrún,
f. 24. nóvember 1893, átti Jón
Magmisson skáld, Stefán, f. 1. ág.
1896, bóndi og alþm. í Fagraskógi,
kvæntur Þóru Magnúsdóttur, dá-
inn 8. október 1955, Valgarður,
f. 26. des. 1898, heildsali á Akur-
eyri, kvæntur Guðmundínu Stef-
ánsdóttur og Valdirnar, f. 24. scpt.
1910, ríkissaksóknari Reykjavík,
kvæntur Ástu Andrésdóttur.
TAAVÍÐ STEFÁNSSON settist
1 ^ nýsveinn í 2. bekk Gagnfræða-
skólans á Akureyri liaustið 1909,
yngstur bekkjarbræðra sinna, og
lauk þaðan gagnfræðapról'i 1911.
Þegar á skólaárunum tók liann að
yrkja og lxlaut liáðsglósur bekkj-
arbræðra sinna í skáldalaun. Ég
varð sneyptur og steinhætti, segir
hann.
Eftir gagnfræðapróf veiktist
hann og var árum saman að ná
sér til fulls. Segir hann, að sá
tími gerbreytti hugsun sinni og
hugarfari og hafi verið sér dýr-
mætur reynsluskóli. Var hanu
þann tíma lengstaf heinia 1 Fagra-
skógi, þar sem hann naut frábærr-
ar umönnunar foreldra sinna, og
segist eiga þeim í tvöföldum skiln-
ingi líf sitt að þakka. Sumarlangt
þennan veikindatíma dvaldist
hann á Vifilsstöðum og annað
sumar á Hraunum í Fljótum hjá
frændfólki sínu, og veturinn 1915
—16 var hann í Kaupmannahöfn,
en árið 1916 birtust fyrstu kvæði
hans i Iðunni. Eftir þetta gat
hann hafið skólanám að nýju og
varð stúdent 1919. Ekki var þó
skólavistin samfelld, því liaustið
1917 var ákveðið, að halda ekki 5.
bekk Menntaskólans í Reykjavik,'
og átti það að vera í sparnaðar-
skyni vegna kolaskorts. Las E)av-
íð heima þann vetur.
Um þessar mundir tók listræn
sköpunarþörf að stugga við hon-
um til mikilla muna, og það jaln-
vel óþyrmilega. Hefur hann lýst
þessu skeiði ævi sinnar ógleyman-
lega í Frostavetri:
— Ég gat ekki hamið sjálfan
mig, hvorki til livíldar né svefns,
en laust mig í höfuðið, og var þó
enginn meinlætamaður talinn.
Helzt linnti þessu æði, ef ég las
hátt eða söng. Eitt kvöidið þuldi
ég Grettisljóð. Stundum söng ég
hástöfum hvert lagið af öðru og
þegar ég loks stilltist og sofnaði,
dreymdi mig oft furðulega
drauma. . . . Hugur minn lmeigð-
ist æ meir til skáldskapar....
Nokkrar áhyggjur hafði Davíð
af þessu og leitaði læknis, en fékk
þann úrskurð, að Jretta væru and-
legir vaxtarverkir, og sætti sig við
þá lausn.
Þá tilfinningu hef ég, að Davíð
hafi kunnað miðlungi vel við sig
á skólabekk. Honum mun haía
verið ótamt að láta aðra skammta
sér andleg viðfangsefni og hlíta
annarra reglurn ura smátt ogstórt.
Að loknu stúdentsprófi segist
hann hafa larið einn upp í Oskju-
hlíð og velt sér í moldinni, eins
og hestur, sem losaður heíur ver-
ið við reiðinginn. Sama árið komu
Svartar fjaðrir út.
Á SVIPSTUNDU var Davíð
Stefánsson orðinn frægur,
elskaður og dáður, þjóðskáld liálf-
Jirítugur. Þjóðin fann, að þetta
voru hennar ljóð, skáldið hennar
skáld, og þarna koma þegar fram
mörg lielztu einkenni hans, svo
sem hispursleysi, tilfinningafuni
og næmleiki á blæbrigði íslenzkr-
ar tungu. Sjálfur segir hann:
— Tónn þjóðvísunnar hafði
snortið mig, lög, sem sungin voru
við vöggu mína, urðu mér minn-
isstæð og hjartfólgin og gáfu mér
byr undir báða vængi.......... Ég
elskaði gneistaflugið, og svo bezt
taldi ég mig geta Jijónað sann-
leikanum og listinni, að ég beitti
sjálfan mig hlífðarlausri játningu,
birti liugsanir mínar og tilfinn-
ingar í orðum, sem væru jafn
auðskilin barninu og spekingnum.
Fór J)á ekki hjá Jjví, að sumum
jiætti hann berorður uni of.
Hinn ungi söngvari var auðug-
ur, lionum var náðargáfan veitt,
allt varð honum að ljóði, yrkisefn-
in ljölbreytileg, orðauðgin yfrin.
„Það er sem frjó gróðrarvötn hafi
hnigið af ókunnum himinfjöllum
ylir huglendur hins unga skálds“,
segir Sigurður skólameistari.
Matthías Jochumsson skrilaði
ritdóm uni Svartar fjaðrir og birti
liann í Lögréttu 1920, nokkrum
mánuðum áður en hann dó. Veit
ég — og má Jjví raunar nærri geta
— að Davíð þótti vænt um orð
hins aldna höíuðskálds. Hann
bað menn taka vel liinum nýju
Davíðssálmum og sagði m. a.:
„Form og efni mætist jafnan hjá
höfundi í miðju trogi, svo livert
barn skilur þá meiningu, sem næst
liggur, hann Jrekkir ekki mærð né
íburð, enda er hann allur háður
hugmyndum og [)jóðsagnablæ.“
Ennfremur segir sr. Matthías:
„Eitt vald er almáttugt og sigxar
allt illt. Og það vald lieitir góð-
leikur. Og hver, sem með hug og
hjarta ann góðleik, hann elskar
um leið sannleik og réttlæti.
Þannig hljóðar hin eina sálu-
lijálplega trú, sem engin þjóð
Jrorir á móti að mæla, liverju sem
liún annars trúir eða læst trúa.
Og lesi menn ofan í kjölinn Dav-
íðs Svörtu fjaðrir, munu allir
skynsamir menn skilja, að liann
fer ekki villur vegar í Jreirri einu
trú, sem heimsku og vonzku
heimsins sigrar.“
Otaldar eru Jrær þakkarkveðjur
aðrar, sem skáldið hlaut. Á að-
fangadag jóla var honum i Lög-
rétiu send Jressi litla og fagra vísa,
sem ég Jrví miður veit ekki höf-
und að:
Davíð rauðar rósir
að ritlaunum fær.
Fjallkonan lætur
lesa honum Jrær.
Davíð Stefánsson var Jjegar í
upphafi, eins og Sigurður skóla-
meistari hefur rækilega bent á,
skáld mannlegs eðlis fremur en
mannlegs félags. Er Jjað í sjállii
sér líklegt til langlífis, því að
mannlegt eðli breytist lítt, þó ald-
ir renni og hróflað sé við ytra
borði mannlegs samfélags.
TT'FTIR AÐ Svartar l'jaðrir voru
prentaðar, komu frá Davíðs
hendi átta ljóðabækur: Kvecði
1922, Kveðjur 1924, Ný kvœði
1929, í byggðum 1933, Að norð-
an 1936, Ný kvœðabólt 1947, Ljóð
frá liðnu sumri 1956 og I dögun
1960. Er mér hvorki tími né til-
ætlun að geta Jjeirra hér nánar,
liverrar fyrir sig, né rekja kveð-
skaparferil hans eða Jjróun. En
bækur Jjessar voru margar hverj-
ar gefnar út í ótrúlega stórum
upplögum, og aljjjóð fagnaði
þeim, las, nam og dáði ljóðin.
Þjóðin brá ekki trúnaði við skáld
sitt, og öndvegi lians var aldrei
valt. Hann var og írjótt ljóðskáld
til hinztu stundar, og liafa tvær
síðustu bækurnar nokkra sér-
stöðu. Þar er að vonuin ek-ki hinn
sami æskuheiti ástrfðuíuni sem
fyrr, en í staðinn kominn þrosk-
aðri karlmennska, trú og heið-
ríkja andans. Ég nefni aðeins Jjað
eina dæmi, að undir lokin auðn-
aðist lionum að gefa okkur jafn-
dýra perlu og Skógarhind, sem í
sinni himintæru fegurð er ekki
aðeins eitt aí allra beztu kvæðuin
Davíðs, heldur samanlagðra bók-
menntanna. Birta dögunarinnar
og „heimjjrá vor til guðs“ ljómar
af síðustu ljóðum hans.
Leikrit samdi Davíð fjögur:
Munkarnir á Möðruvöllum komu
út 1925, Gullna hliðið 1941, Vofm
guðanna 1944 og Lamlið gleymda
1956. Gullna hliðið var frumsýnt
í Reykjavík 1941 og urðu sýning-
ar Jjá þegar 66. Síðan hefur Jjað
farið sigurför um land og álíu.
Skáldsaga hans Sólon Islandus,
saga liæl'ileikamannsins, sem ekki
fær að njóta sín, var prentuð 1940,
og ritgerða- og ræðusalnið Mœlt
mál kom út síðastl. vetur, síðust
bóka hans. Er óbundið mál hans
brennt sama aðalsmcrki sem ljóð-
in, og margt er af Jjeirri bók að
læra um sjálfan hann, svo dulur
sem hann annars var.
OKÖMMU EFTIR að Svartar
fjaðrir komu út, fór Davíð til
Séð yfir ætlarheimili Davíðs Stefánssonar, Fagraskóg, og austur yfir lognværan fjörðinn. Kaldbakur
í baksýn fyrir miðju. Ljósmynd: K. Hjalta.
Suður-Evrópu og dvaldist um hríð
á Ítalíu, ekki miklu síðar fór hann
til Rússlands, síðar oft til Norð-
urlanda, og dvaldist Jjar stundum
langdvölum, einkum í Noregi.
Ennfremur lór liann til Englands
og Þýzkalands. Bera mörg ljóð
hans vitni Jjessum utanferðum,
einkum í Kvcrðum og Kveðjum.
Eg kom að sunnan i 'sutnar —
og sigli í haust.
Og heim sneri lar Davíðs Stef-
ánssonar hverju sinni. Þó liann
ætti nokkuð aí eðli lorusveinsins,
voru ræturnar sem bundu hann
Eyjafirði öllu öðru dýpri og seig-
ari. Hann varð aldrei áttavilltur.
Skólaárið 1922—23 kenndi Davíð
við Menntaskólann á Akureyri í
Ijarvist Brynleifs Tobíassonar
sögu í öllum skóla. Árum saman
var hann svo prófdómari við skól-
ann á gagnfræðaprófi í íslenzkum
stíl. Árið 1925 gerðist liann bóka-
vörður við Amtsbókasafnið á Ak-
ureyri og gegndi Jjví starfi til árs-
loka 1951. Er um þann hátt ævi-
starls hans fjaljað á öðrum stað
hér í blaðinu. Hann átti síðan
heima á Akureyri og reisti sér
húsið nr. 6 við Bjarkarstíg. Lang-
dvölum var liann þó í Fagraskógi
meðal ættingja og vina og undi
sér hvergi betur en Jiar. Að Bjark-
arstíg lór Menntaskólinn undir
forystu Sigurðar Guðmundssonar
blysför í heiðursskyni við Davíð,
þegar liann var limmtugur. Minn-
ist ég glöggt Jjeirrar hátíðar og er
enn montinn af því að hafa feng-
ið að halda á einu blysinu. Ein-
staka manni Jjótti Jjá ofgert við
skáldið, enda skrifaði þá Sigurð-
ur greinargerð fyrir blysförinni,
aíburðasnjalla skýringu á skáld-
skap Davíðs.
Ógerlegt er mér að telja allan
Jjann margvíslega virðingarvott,
sem Davíð hefur fyrr og síðar ver-
ið sýndur, get Jress eins, sem al-
kunna er, að bæjarstjórn Akureyr-
ar kjöri hann heiðursborgara bæj-
arins, er hann var sextugur, og
veitti honum þannig hinn mesta
beiður, sem hún má í té láta. Ef-
aðist enginn um, að sá lieiður
kæmi í allan stað maklega niður,
Jjví að Davíð hefur verið stolt Ak-
ureyrar og lylt bænum með höfð-
ingsskap sínum, andlegri og lík-
amlegri reisn. Norðlenzk menn-
ing ber höfuðið hallt við fráfall
hans.
O VÁ bar Helgi
«if hildingum
scm itursskapaðr
askr af Jjyrni
cða sá dýrkállr,
döggu slunginn,
es öfri ler
ölltim dýruni,
og horn glóa
við himin sjálfan.
Þessi vísa úr Völsungakviðu
hinni fornu Jjótti Davíð íeg-
urst í íslenzkum bókmenntum og
lét sér liana jafnan tiltæka. Sjálf-
ÍSLENDINGUR