Íslendingur


Íslendingur - 08.01.1965, Qupperneq 7

Íslendingur - 08.01.1965, Qupperneq 7
IOOF : 14G188V2. MESSAD í AKUREYRAR- KIRKJU kl. 2 e.h. n.k. Sunnu I dag. Sálmar nr..: 579 — 581 I — 105 — 70 — G80. P.S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju verður n.k. sunnu- dag kl. 10,30 f.h. Eldri börn í | kirkjunni, en vngri í kapell- 1 unni. Sóknarprestar. KRISTNIBOÐSIIÚSIÐ ZION Sunnudaginn 10. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn j velkomin. Fundur Kristniboðs félags kvenna kl. 4 e.h. Allar konur velkomnar. Samkoma kl. 8,30 e.h. Allir velkomnir. NORRÆNA skíðalandsgangan á Akureyri fer fram við íþróttahúsið daglega frá kl. 5- 7, nema laugardaga og sunnu daga kl. 2-4. I kl. 8 AÐ GEFNI tilefni verður ÁLFADANS ÞÓRS ekki fyrr en sunnudaginn 17. þ.m. HJÓNAVÍGSLUR. — Eftirtalin brúðhjón hafa verið gefin sam an í Akureyrarkirkju: — 25. des. ungfrú Signý Kolbrún Jónsdóttir og Thorleif Káro j Johannsson, iðnverkamaður. Heimili þeirra verður að j Munkaþverárstræti 19, Ak- ureyri. — 26 desember, ung- | frú Ásdís Maggy Björnsdótt- : ir og Jón Kató Friðriksson, iðnverkam. Heimili þeirra ; verður að Aðalstræti 4 Ak- ureyri. — 27. des. ungfrú, | Anna Jóhannesdóttir og Þór- : ólfur Þorsteinsson járnsmíða- 1 nemi. Heimili þeirra verður j að Hóli Höfðahverfi. 31. des. í ungfrú Ágústa Sverrisdóttir j og Björn Heiðar Garðarsson, I iðnnemi. Heimili þeirra verð I ur að Norðurbyggð 10 Akur- ! eyri. — 31. desember ungfrú j Baldrún Jóhanna Pálmadótt- j ir og Matthías Þorbergssoii j húsasmiður. Heimili þeirra j verður að Hafnarstræti 84, Akureyri — 2. janúar Kol- brún Heiðars Lorauge og j Þröstur Þórhallsson sjómað- ur. Heimili þeirra verður að ! Safamýri 46, Reykjavík. — Á j gamlársdag voru gefin sam- I an í hjónaband brúðhjónin j Anna Björnsdóttir og Hjalti Þorsteinsson, málari. Heimili þeirra er Hafnarstræti 29. Ak BRÚÐKAUP: — þann 29. des. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðbjörg Marin Stef- ánsdóttir og Jón Aðalsteinn Jóhannsson vélstjóri. Heimili þeirra er að Engimýri 7 IIEIÐURSMERKI. Meðal nokk- urra manna, er forseti íslands sæmdi Fálkaorðunni á nýárs- dag sl., svo sem venja hefur verið, var Jónas B. Jónsson bóndi á Hrauni í Öxnadal. LEIKFÉLAG AKUREYRAR sýnir Tangarsókn tengda mömmu í síðasta sinn um helgina (laugardags- og sunnudagskvöld). HJÚSKAPUR. Sunnudaginn 20. des. sl. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um í Grundarþingum ungfrú Þuríður Baldursdóttir frá Syðra-Hóli í Kaupangssveit og Aðalsteinn Viðar Júlíus- son, Oddeyrargötu 24, Akur- eyri. HJÓNAEFNI. Á gamlársdag birtu trúlofun síha * ungfrú Ólafía Barðadóttir hárgreiðslu nemi Langholti 7 hér í bæ og Magnús Magnússon lögreglu- þjónn Laugaveg 162, Reykja vík. 2. jóladag voru gefin saman í lijónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Hörður Sverrisson rafv.nemi. Heimili þeirra er að Byggðavegi 113. 1. jóladag voru gefin saman í hjónab. í Akureyrarkirkju ung frú Leonóra Jóna Pétursdóttir og Einar Miiller sjómaður. Heim ili þeirra er að Einholti 6B. Nyarsdag voru gefin saman í lijónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Áslaug Fjóla Axelsdótt ir og Gunnlaugur Grétar Björns son bóndi. Heimili þeirra er að Hraukbæ. Glæsibæjarhr. 1. Jóladag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Sólveig Erlendsdóttir og Magnús Ingólfsson húsasmíða- nemi. — Heimili þeirra er að Ránargötu 12. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, Þórdís Sigurjónsdóttir og Stef- án Manesesson. Heimili þeirra er að Jaðri Dalvík. Fimmtudaginn 31. des (gaml- ársdag) voru gefin saman í hjcnaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Guðrún Helgadóttir og Bergþór Njáll Guðmundsson. Heimili þeirra er að Aðalstr. 8. AIGLÝSÍNGAVERÐÍÐ VEGNA verulegrar hækkunar á prentkostnaði að afstöðnu prentaraverkfalli í byrjun vetr- arins, kemst íslendingur ekki hjá því að hækka auglýsinga- verð úr kr. 36.00 dálksentí- metra í kr. 40.00 frá áramótum. Afsláttur verður sem áður 20—25% af almennum auglýs ingum, er ná 5 sm., og enn meiri ef um stórar auglýsingar eða stöðug viðskipti er að ræða. HJÓNAEFNI: Ungfrú Guð- munda Guðmundsdóttir og Tryggvi Þórisson. ÁHEIT á Strandarkirkj u kr. 210 frá H. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 síðdegis og sunnudögum kl. 2—4 síðdegis. MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 11162 og 11272. MATTHÍASARSAFN. Opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. Ný komið mikið af bókum og hljómplötum. BLAÐ F.í. FAXAFRÉTTIR, nefnist fjöl- ritað blað, sem starfsfólk Flug- félags íslands h.f. gefur út, og flytur það fréttir í stuttu máli og greinar um málefni Flugfé- lagsins og starfsliðs þess, sem verður æ fjölmennari hópur. Einnig flytur það kynningar á starfsfólki félagsins, kveðskap og tilkynningar. Ábyrgðarmað- ur er Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi F. í. TAKIÐ ÞÁTT í SKÍÐ4GÖNGUNNI Kristófer Kristjánsson vélstjóri á b.v. Páli Pálssvni kafnar í reyk, er eldur kemur upp í bátnum í Reykjavíkurhöfn. Flugvél „magalendir“ á Keflavík- urflugvelli, er flugmaður gleymir að setja niður hjólin. Alls voru 4 menn í vélinni og sluppu ómeidd- ir. Alþingi frestað tveim dögum fyrir jól til loka janúarmánaðar. Nýr Norðfjarðarbátur, BARÐI, verður fyrir ásiglingu á Saxelfi, skammt norðan við Hamborg og stórskemmist. Áhöfnina, sem var að mestu austur-þýzk, sakaði ekki. Mikið tjón verður í lnisbruna í Neskaupstað, er eldur geisar í fisk verkunarhúsi Ölvis Guðmundsson ar útgm. Auk þess sem húsið eyði- lagðist að mestu, varð mikið af útgerðarvörum eldinum að bráð. Skáldin Hannes Pétursson og Þor- steinn Valdimarsson Idjóta pen- ingaverðlaun, 25 þús. hvor, úr rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins. Gisli Helgason, bóndi og fræði- maður að Skógargerði í Fellum, andast, 83 ára að aldri. 1965. Almennir innláns- og útlánsvextir lækka um 1 af hundraði. Verkfall hljóðfæraleikara í Reykja vík hefst á áramótum, svo og verk fall bátasjómanna í Reykjavík, Hafnarfirði, Grindavik, líeflavík og Akranesi. Andrés Sigurðsson verkstjóri úr Reykjavík verður fyrir bómu við útskipun á áburði í Gufunesi. Varð það banaslys. NORRÆNA skíðagangan hófst að nýju á Akureyri í gær. — Brautin er öll í bænum og er gengið frá íþróttahúsinu, upp í Mýrarveg suður í Austurbyggð, niður í Þórunnarstræti hjá Elli- heimilinu og síðan norður að íþróttahúsi. Um helgar í björtu verður fólki gefinn kostur á að ganga stærri hring, þ. e. upp fyrir Lund, þaðan niður í Aust- urbyggð og að íþróttahúsi. Ef ekki viðrar til göngu í bæn um verður gangan flutt að Skíðahótelinu, en þar gefst fólki einnig kostur á að ganga um helgar. Merki göngunnar fást við rás mark við íþróttahúsið og í . bókabúð Jónasar Jóhannssonar. Gengið er á föstudögum kl. 5—7, laugardögum og sunnu- dögum kl. 2—4. Ef félög eða félagasamtök óska eftir að ganga á öðrum tim j um, eru viðkomandi beðnir að ! hafa samband við eftirtalda að- | ila: Hermann Stefánsson, sími I 1-13-44, Harald M. Sigurðsson, | sími 1-18-80, Frímann Gunn- j laugsson, sími 1-17-74 (Skíða- hótelið, sími 02) og Hermann Sigtryggsson, sími 1-27-22. Fólk er hvatt til að ljúka göngunni sem fyrst, meðan skíðafæri er gott. - Ólafsfjarðarkaupst. (Framhald af blaðsíðu 8). og Jóns Þorvaldssonar verzlun- armanns. Afmælisblaðið er 28 síður með forsíðuteikningu eft- ir Kristin Jóhannsson listmál- ara og skólastjóra, en auk þess sem ritstjórar rekja sögu stað arins skrifa í blaðið Ásgrímur Hartmannsson bæjarstjóri og Þórður Jónsson fyrsti bæjar- stjóri kaupstaðarins, Jóhann Kristjánsson minnist gamalla daga þar, er hann var þar hér- aðslæknir, þáttur er um fræðslu mál bæjarins, nokkrar minning ar frá fyrri árum eftir ýmsa höf unda, minningarljóð um skáld- ið frá Fagraskógi eftir Lárus Jónsson o. m. fl. • hressir % kœ'fir Sa>/£aeKsyefðuif± p A Bþ ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.