Íslendingur - 26.03.1965, Blaðsíða 6
VARÐBERG FÉLAG UNGRA ÁHUGAMANNA
UM VESTRÆNA SAMVINNU Á AKUREYRI
AÐALFUNDUR
verður haldinn í Sjáli'stæðishúsinu (litla sal) mánudag-
inn 29. marz n.k. kl. 8.30 e. h.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur nýja meðlimi.
MELODIKUR
Sending af þessunt vinsælu blásturshljóðfærum er ný-
komin. 2ja áttunda kosta kr. 750.00, 3ja áttunda kr.
2300.00. Einnig hljóðnemar (pickup) á melodikur. —
Sendi gegn kröfu um land ailt.
HARALDUR SIGURGEIRSSON
Sjiítalavegi 15 — Sími 1-19-15
TILKYNNING
FRÁ VALBJÖRK
HILLUJÁRNIN, HILLUJÁRNIN komin.
Allir þeir, er eiga pantaðar HILLUR eða eiga hjá
okkur HILLUJÁRN, eru beðnir að hafa samband
við okkur strax.
VALBJÖRK H.F.
ATHUGIÐ!
Vegna fyrirhugaðra flutn-
inga í Skipagötu 2, eru
þeir, sem eiga klukkur
eða úr í viðgerð hjá mér,
vinsamlegast beðnir að
vitja þeirra sem fyrst.
Bjarni Jónsson,
úrsmiður.
ÓDÝRT!
NÁTTFÖT
verð kr. 160.00
SVUNTUR
verð frá kr. 88.00
fallegir litir.
Verzl. ÁSBYRGI
Fermingarkápur,
hanzkar og slæður
Einnig fjölbreytt úrval af
undirfatnaði
VERZLUNIN HEBA
Sími 12772
*
Nýsmíði
alls konar
Viðgerðir
Viðgerðir á alls konar VÉLUM og
TÆKJUM,
STÁLSKIPUM o. m. fl. ' i
Svo sem:
FÆRIBÖND
FRYSTIKISTUR
OLÍUGEYMA
HEITA VATNSGE YM A
NÆTURHITUNARGEYMA
HITUNARELEMENT
OLÍUKYNDINGARKATLA o. m. fl.
Uppsetning
Önnumst uppsetningu á
BÁTA- og SKIPAVÉLUM
FRYSTIKERFUM
STÁLGRINDAHÚSUM o. m.
VÉLSMIÐJAN ODDI H. F. - AKUREYRI
Strandgötu 49 — Pósthólf 121 — Sími 1-27-50
TIL SÖLU ERU EFTIRTALDAR EIGNIR:
1. Býlið Dverghóll í Glerárhverfi, Akureyri.
Byggingar: ,
Fuglabú 2079,1 m3, reykhús 83,8 m", mótorhús
20,6 m3 og gæsahús 52,0 m3. Býlinu fylgir erfða-
festuland 2,9 ha., þar af ræktað um 1 ha. Vélar og
tæki sem geta fylgt þessu búi eru m. a. Fuglabúr
með 384 hólfum, færiböndum o. fl., útungunarvél
fyrir 4500 egg með tilheyrandi, 12 félagshreiður,
18 fóðurturnar, vatnsdæli með mótor, 2 ljósavélar
o. fl.
2. Býlið Grænhóll í Glerárhverfi, Akureyri.
íbúðarhús 202,0 m3 ásamt erfðafestulandi 12,05 ha.
þar af ræktað um 6 ha. og eignarlandi 1 ha., sem
er ræktað.
3. Efri hæð hússins Langahlíð 45, Akureyri, 5 hcr-
bergja íbúð. ■ - . -
Allar nánari upplýsingar gefur lögfræðingur vor
Ragnar Steinbergsson, hdl., símar 12400 og 11782.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI
SPÓNAPLÖTUR, allar þykktir
GIPS0NIT og TRÉTEX
STÁLVASKAR vestur-þýzkir
BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F.
Smurstöð B P,
við Laufásgötu, Akureyri (hjá BSA-verkstæðinu) ER
TIL LEIGU frá og með 1. maí n.k. Nánari, upplýs-
ingar gefnar á skrifstofu Olíuverzlunar íslands li.f.,
Kaupvangsstræti 4, Akureyri.
Skemmtikvöld
Akureyrardeild KF.A heldur fræðslu- og skemmtifund
að Hótel KEA mánudagskvöld 2Sf. þ. m. kl. 8.30. —
Fræðslufulltrúi SÍS, Páll H. Jónsson, flytur ávarp,
sýndar verða kvikmyndirnar Hönd styður hendi og ís-
lenzka kvikmyndin Bú er landsstólpi.
Ókeypis aðgangur.
DEILDARSTJ ÓRNIN.
AÐALFUNDUR
STARFSMANNAFÉLAGS AKUREYRARBÆJAR
verður haldinn sunnudaginn 28. marz n.k. og hefst
kl. 2.00 stundvíslega á bæjarskrifstofunum.
DAGSKRÁ:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Venjuleg aðalfiundarstörf (lagabreytingar).
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
6
ISLENDIN GUR