Íslendingur


Íslendingur - 16.09.1965, Síða 1

Íslendingur - 16.09.1965, Síða 1
!»I, A i) S J A L F S TÆ ÐISMANNA IN 0 RÐU R L AIV D S K J 0 RI) Æ M I E YSTRA | SALTAÐ VIÐA NORÐÁNLANÐS Góð veiði undanfarið austur af Laiiganesi Mummi 500, Garðsvík 800, Lómur 2000, BaÍdur 700, Súlan. 2000, Sigurpáll 300, Bjarmi II 1300, Elliði 810 mál, Gullfaxi 900 mál, Jón Sveinsson 1800, Margrét 1100, Eldborg 2000, Björg NK 600, Guðmundur Þórðarson 1500, Gullborg 1600, Reykjaborg 1400 mál, Gjafar 1100, Gullver 2000 og Sæúlfur 1500 tunnur. Fjögur plön eiga von á síld í dag, en undanfarna tvo daga hefur verið saltað sem hér seg- ir 100, Jörundur III 1500, ir: Síldarsöltun ísfirðinga 375 tunnur, Nöf 456, Kaupfélag Siglfirðinga 602, Haraldarstöð 294, Hafliði h.f. 1307, O. Henrik- sen 395, Hrímnir h.f. 511 og Hafglit h.f. 149 tunnur. YFIR 6000 TUNNU TIL ÓLAFSFJARBAR. Ólafsfirði 15. september. Frá því á sunnudag hafa eftirtalin skip komið með síld til Ólafs- fjarðar: Guðbjörg tvisvar með samtals 1800 tunnur, Þorleifur 1000 tunnur, Heimir 188 tunnur, Ólafur bekkur 1200 mál og Stígandi 300 tunnur. — Mest af þessari síld hefur farið til sölt- unar og í frystingu, en afgang- urinn í bræðslu. Þrír bátar eru gerðir héðan út á dragnót og hefur afli verið dágóður undanfarið, 2—4 smá- lestir í róðri. J. Á. SALTAÐ Á F!MM PLÖNUM A RAUFARHÖFN. Raufarhöfn 15. september. Byrj- að var snemma í morgun að salta á fimm plönum hér á Rauf- arhöfn. Síldin hefur verið mjög (Framhald á blaðsíðu 7). ! Þingið setti Árni Grétar Finnsson formaður SUS og minntist hann í upphafi Ólafs Thors og vottuðu menn hinum látna virðingu sína með því að rísa úr sætum. I Gísli Jónsson menntaskóla- kennari og formaður kjördæm- isráðs Norðurlands eystra ávarpaði þingfulltrúa og sagði m. a. „Einstaklingurinn, maður- inn, er gullið þrátt fyrir allt. Einstaklingshugtakinu fremur en ríkishugtakinu á stjórnmála- starfsemin að þjóna. Við meg- um aldrei vegna oftrúar á hið ópersónulega, kerfið, ríkið eða hvað það er kallað, missa sjón- ar á hinu fagra og breyska mannlífi, sem hrærist allt í kringum okkur. — Megi hið mennska viðhorf móta starfs- andann á 18. þingi SUS.“ Mennfamálin seffu mesian svip á 18. þing ungra Sjálf- sfæðismanna á Akureyri Árni Grétar Finnsson endurkjörinn forraaðnr DAGANA 10. til 12. sepíember var 18. þing ungra Sjálfstæðis- manna háð hér á Akureyri og sóttu það rfflega 100 manns víðs vegar að af landinu. — Eins og fram hefur komið í frásögnum af fundinum, settu menntamálin höfuðsvip sinn á þingið og er ákveð- ið að efna til sérsíakrar ráðstefnu um þau. Sjá nánar uni þau mál á öðrum stað í blaðinu í dag. Að loknu erindi Þórs var kosið í nefndir og þær kallaðar saman. Að rnorgni laugardags hófust umræður um skipulagsmál, en síðan sátu þingfulltrúar hádeg- isverðarboð miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins, þar sem for- maður hans, dr. Bjarni Bene- diktsson forsætisráðherra ávarp aði þingfulltrúa. Ekki er rúm til að rekja ræðu hans ýtarlega hér, enda hefur hennar verið getið bæði í Vísi og Morgunblaðinu, en hún fjall- aði um stjórnmálaástandið og kom forsætisráðherra þar inn (Framhald á blaðsíðu 4). Þór Vilhjálmsson horgardóm- ari hélt erindi, „Skólarnir og þjóðfélagið", þar sem hann sagði m. a.: „Sú spurning hlýt- ur að koma upp, hvort skyn- samlegt sá að samræma skóla- kerfið út í æsar og binda það í fast kerfi, fyrst s'vo mikill vafi er um, hvernig þetta kerfi eigi að vera .... Þegar staðið er andspænis jafnmörgum við- fangsefnum og jafmniklum vafaatriðum og er nú hér á landi á sviði fræðslumálanna, hlýtur sú hugsun að skjóta upp kollinum, að það sé of hættu- ! legt fyrir þjóðina að reyna að ; samræma skólakerfið jafnmik- ! ið og verið hefur og stjórna því | öllu ofan frá. Það er bersýni- lega hætta á, að kerfið geti ver- ! ið gallað og að þjóðin gjaldi þess í of lítilli eða lélegri mennt un.“ Vélbáturinn Guðbjörg landaði 1100 tunnum í Ólafsfirði s.l. sunnudag og 700 tunnum í gær, mið vikudag. — Myndin er tekin s.l. sunnudag. — Ljósmynd: Ö. S. 51. ÁRGANGUR . FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1965 .31. TÖLUBLAÐ lawwtiBHBSEaKaEOBgm^——^^iii ■!iiii iini" SÍLD A FJÖGUR PLÖN Á SIGLUFIRÐI Síldarleitin, Siglufirði 15. sept- etnber. Fjögur skip eru á leið- inni hingað með síld til söltun- ar: Sæúlfur með 1500 tunnur, Lómur 2000, Súlan 2000 og Skarðsvík 800 tunriur. í nótt var allgóð veiði og fengu 26 skip samtals 31.410 mál og tunnur. Síldin veiddist frá 40 mílum upp í 100 mílur norð-austur af Langanesi. Þessi skip fengu afla: Hannes Hafstein 2000, Guðbjörg ÓF 700, Náttfari 1800, Æskan 850, Guðbjartur Kristján 500, Mím- BIKARLEIKUR Á | SUNNUDAGINN I Dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ávarpar þingfulltrúa á 18. þingi SUS. — Ljósmynd: N. H. N.K. sunnudag fer fram hér á Akureyri Ieikur í bikarkeppni KSf. A-lið KR keppir við Akureyr- inga. Ekki er að efa, að Akureyringar hafa fullan hug á að liefna fyrir ófarirnar í Ieikjum sín- um við KR í sumar.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.