Íslendingur


Íslendingur - 16.09.1965, Blaðsíða 7

Íslendingur - 16.09.1965, Blaðsíða 7
- HVAÐ SEGIR ÞU UM ALYKTUN . . . ? BRIDGEFÉLAG AKUREYR- AR heldur aðalfund í Lands- bankasalnum n. k. þriðjudag kl. 20. Sjá auglýsingu í blað- inu. DÁNARDÆGUR. Nýlega er látinn hér í bæ Þórður Karls- son (frá Veisu) eftir þung veikindi. Hann var sextugur aldri og hafði um langt ára- bil verið framkvæmdastjóri Saumastofu Gefjunar. Þá eru og nýlátin Eggert Ólafur Ei- ríksson múrarameistari, Sig- ríður Sigurðardóttir Byggða- veg 152, Kristján Jónsson (frá Krossanesi) Norðurgötu 4 og Ásta Jónsdóttir Fróðasundi 9. ÁTTRÆÐUR varð í gær Pálmi Kristjánsson, Gleráreyrum, fyrrum barnakennari í Saur- bæjarhreppi. SJÖTUGUR varð 13. þ. m. Helgi Símonarson bóndi að Þverá í Svarfaðardal, áður skólastjóri á Dalvík. GÓÐIR AKUREYRINGAR! — Hin árlega hlutavelta Kven- félagsins Hlífar verður hald- in sunnudaginn 19. september í Alþýðuhúsinu kl. 3 e. h. — Margt góðra muna. Styðjið gott málefni. Ágóðinn rennur til barnaheimilisins Pálm- holts. — Nefndin. (Framhald af blaðsíðu 8). netagerðarmann, en hann veitir forstöðu netaverkstæði fyrir Út gerðarfélagið, sem fáir vita um. Þar er skemmtilegt að koma. Stúlkurnar eru svo handfljótar, þegar þær hnýta botnvörpu- stykkin, að varla festir auga á. — Hvað hefurðu verið lengi hér á netaverkstæðinu, Helgi? — Síðan Útgerðarfélagið byrj aði, að undanskildum fimm fyrstu mánuðunum. Netaverk- stæðið byrjaði niður á Tanga í svokölluðum Sverrishúsum, en fluttist svo á Gránufélagsgötu 4 og var starfrækt þar lengst af en hér höfum við nú starfað í •þrjú ár. — Við höfum sett upp öll „troll“, sem ÚA hefur notað. LEIÐRETTING í GREIN minni Heimsmeistara- keppni í plægingu, í íslendingi 13. ágúst hefir mér orðið á í messunni heldur betuiv Það er rangt sem þar segir að Sigurð- ur sýr hafi búið að Steini á Hringaríki. Sigurður bjó, að því er sagt er, á öðru stórbýli þar í sömu sveit, sem nú nefnist Bönsnes, en hét áður og upp- haflega Bænhússnes ef nafnið er rétt skýrt. Annars er ekki auðið að vita hve miklum búum Sigurður hef ir ráðið þar í Hringaríki, og kóngsgarður mun Steinn hafa verið. Þar var höfuðið af Hálf- dáni svarta lagt í haug eftir að hann drukknaði í nautavökinni á Randsfirði (vatninu Rönd) er fylkisríkin sem hann i'éði yfir skiptu kóngi dauðum á milli sín, svo sem fi’á segir í þætti Hálfdánar svarta í Flateyjar- bók. Heitir þar síðan Hálfdán- arhaugur að húsabaki á Steini. Þessi klaufalega villi mín, — eftir ótx-yggum heimildum, — bi’eytir að öðru leyti engu í henni nefndu grein minni. 18. ágúst 1065 En einnig störfum við mikið fyrir báta frá Dalvík, Akureyri og Austfjöi’ðum. Og það hefur komið fyrir, að við höfum hnýtt „troll“ fyrir Reykjavíkui'báta. — Netavei'kstæðið hefur og veitt ki-ökkum, sem komið hafa hér úr skólunum, mikla-vinnu, ^ og sumar stúlkurnar hafa verið hér ár eftir ár, þótt alltaf hafi verið hér eitthvað fullorðið líka. — Auðvitað kemur að því, að handaflið víki fyrir vélaafl- inu á þessu sviði sem öðrum. Þá er ég hx-æddur um, að ein- hvei'jum skólakrakka bregði við. Ég er nú búinn að vinna með þeim í fjöldamöi-g ár og það hefur alltaf gengið vel. (Framhald af blaðsíðu 5). En það er þó nokkur misskiln- ingur. Ymsir góðir ,námsmenn‘, það er að segja á bókina, geta verið algei'ir sauðir, ef þeir eiga að að taka höndum til ein- hvers, en þar geta aftur þeir, sem í skóla voi’u stimplaðir heimskir, tekið þeim langt fram. Það vantar sem sé að eitt- hvað sé gei't fyrir þessa nem- endur, vegna þess að fi'æðslu- GÓD menntun þegnanna er hornsteinn nútíma þjóðfélags. Auk þeii-rar nauðsynjar, að þjóðin hafi á að skipa nægum vel hæfum sérmenntuðum mönnum, er ekki síður mikil- vægt, að allir njóti undantekn- ingarlaust svo góði’ar almennr- ar menntunar, sem kostur er. Menntunin veitir ekki aðeins fræðslu, heldur einnig mikinn þroska, sem bætir viðhorf manna til lífsins, eykur skiln- ing þeirra hvers til annars og gerir þeim kleift að njóta í rík- ara mæli þeirrar menningar, sem við búum við. Þær ítarlegu athuganir, sem Rannsókna- og upplýsingastofn- un ungi-a Sjálfstæðismanna hef- ur gert, hafa sýnt, að í ýmsu vantar mjög á, svo að hinni al- mennu mennt- un í landinu sé svo fullnægt, sem nauðsyn- legt er. Hafa þessar athug- anir líka skap- að grundvöll fyrir unga Sjálf- stæðismenn til að fjalla um og móta sér stefnu í þessum mál- um, sem svo mjög skipta alla þjóðina. Ályktun 18. þings SUS um menntamálin markar að mínum dómi mjög raunhæfa megin- stefnu til úrbóta. Hún miðast við það, að allir njóti jafnrar aðstöðu til menntunar og að sá tími, sem hver og einn eyðir til skólagöngu, nýtist honum að fullu, bæði til að auka fróðleik sinn og þekkingu og skapa sér meiri þroska. Sú stefna er mjög athyglisvei'ð, að sneitt verði sem mest hjá of fastmótuðu fræðslukei-fi, sem bindur um of hendur þeiri-a skólamanna og annarra, er við fræðslustörf vinna og yrði til að deyða kerfið, eins og það er nú, er fyrst og fi’emst bóknámskerfi. Eins og áður sagði munu ungir Sjálfstæðismenn halda áfram athugunum sínum og munu haga tillögum sínum, eins og þeir teljá, að muni verða þeim fyrir beztu, sepi .eru í skóla eða væntanlegir þangað. En tillögugerð er vissulega ekki sama og fi-amkvæmd. Þar reyn- ir á þá, sem valdið hafa. áhuga þeii’ra fyrir stai'firiu, heldur skapað .visst frjálsræði, sem mundi vekja 'áhuga og hvetja viðkomandi aðila til að fullkomna stöi'f sín. Þetta er mögulegt ef yfii-stjói'nin er vel styrk og t. d. komið á fót rann- sóknai'stofnun, sem fylgdist ávallt með ástandinu og gæfi ráð. Sú staðreynd, að ungir Sjálf- stæðismenn hafa tekið mennta- rnálin til svo gaumgæfilegi’ar athugunar, ætti að vera hvatn- ing hinum mikla fjölda æsku- fólks, sem brátt getur með at- kvæði sínu haft áhrif á stjórn og þar með framtíð landsins, að kynna sér vel stefnu og starfs- háttu ungra Sjálfstæðismanna. - SALTAÐ VÍÐA (Framhald af blaðsíðu 1). sæmileg en misjafnir farmar. Heildarsöltunin er sem hér seg- ir: Björg 4123 tunnur, Boi-gir 4027,5, Gunnar Halldórsson 333, Hafsilfur 2561, Möl 316,5, Óð- inn 2066, Óskai’sstöð 4024, Norð ursíld 10730 og Síldin 5076, eða samtals 33197 tunnui’. Um hádegi í dag er ekki vit- að til þess að fleiri skip komi til Raufai’hafnar, enda er ein- hver bi’æla á miðunum. J. E. SALTAÐ Á DALVÍK. Dalvík 15. septemíxer. Hannes Hafstein er að lapcla hér 2000 tunnum af síld til söltunar, en áður var aðeins búið að salta á þriðja þúsund tunnur. 31. ágúst vorum við búnir pð'taka, á móti 1200 tonnum af fiski, en 2400 á sama tíma í fyri’a, sem orsak- ast af því, að vetrar- og vor ver- tíð var engin í ár. Fremur tregt hefur verið á 1 dragnótabátum og hefur sá, sem mest hefur aflað, fengið um 10Ó tonn, Göngur byrja um næstu helgi. T. J. ÁGÚST: Skipverji á togaranum Sléttbak fellur ofan í lest skipsins og bíð- ur bana. Hét Jón Ai'ngi'ímsson og var 55 ára að aldri, ókvænt- ur. Utanríkisráðherra Finnlands kemur í heimsókn til íslands og m. a. heimsækir hann Akureyri og Mývatnssveit. Guðmundur Ásmundsson (Guð- mundssonar fyrrv. biskups) hæstaréttarlögmaður drukknar í Leii’vogi í Mosfellssveit 41 árs ,að aldri, er hann var með fleira fólki á heimleið úr útreiðarför. Tuttugu manns slasast meira og minna í ái’ekstri strætisvagns og langferðabifreiðar í Vestuibæn- um í Rvík. Ung kona fellur ofan af þaki á húsi í Reykjavík og bíður bana. Hilmar Stefánsson fyrrv. banka stjóri Búnaðax'banka íslands andast í Reykjavík 74 ára að aldri. V. b. Hilmir frá Keflavík sekk- ur. Áhöfninni (sex manns) vai’ð bjargað. Heiðmundur Ottósson úr Sand- gerði hrapar til bana í Voga- stapa, þar sem hann var að fuglaveiðum ásamt ungum son- um. Geir Filipusson bóndi (og ein- búi) að Digurholti í Mýrahreppi (A.-Skaft.) vei’ður bráðkvadd- ur við heyvinnu á túni sínu. Fannst látinn í heyflekk degi síðar. Flugvél á leið frá Akui’eyri til Reykjavíkur nauðlendir í árfar- vegi norðan Fjórðungsöldu í slæmu veðri. Flugbjöi’gunai’- sveit Akui’eyrar kvödd til leitar ásamt flugvélum þaðan og úr Rvík. Mennirnir tveir, sem í vél inni voru, finnast heilir á húfi. Vélbáturinn Þorbjörn RE 36 ferst við Reykjanes. Fimm skip vei’jar af sex farast, en einum var bjargað. Þeir, sem fórust voru skipstjórinn, Guðmundur Falk Guðmundsson Kópavogi og Hjörtur sonur hans 15 ára, Jón Ólafsson vélstjóri úr Rvík og tveir ungir rnenn frá Skot- landi. Jón Kjartansson foi’stjói’i skip- aður aðalræðismaður Finnlands á íslandi í stað Eggerts Krist- jánssonar stói’kaupmanns, er óskað hafði eftir lausn frá því starfi. Fyrirhugað íslenzkt sjónvarp ræður fjóra fasta stai’fsmenn, sr. Emil Björnsson sem frétta- stjóra, Steindór Hjörleifsson leikara sem deildai’stjóra lista- og skemmtideildar, Jón D. Þor- steinsson sem deildai-verkfræð- ing og Gísla Gestsson sem kvik myndatökumann. Hlaða með um 1200 töðuhestum brennur að Setbergi við Hafn- ai'fjörð. Mest af heyinu ónýttist af eldi og vatni. Eigandi Einar Halldórsson bóndi. Alúðar Jjakkir vottum við öllunt Jteim, er svndu okkur samúð ög vinaihug við andlát og jarðarför móð- ur okkar, tengdamóður, örnrnu og langömmu, SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Sveinbjörn, Sigurður, Einar og Brynjólfur Eiríks- synir, Stefán Vilmundsson. Árni G. Eylands. Afli togaranna 1000 tonnum meiri en allt sl. ár Aliir njóii pffrar menntunar - segir Guðmundur Tulinius A ppelsír m, k ili, Cíircnur, Me lónur, Gi ape ald lin 1 iAFNARBÖÐIN H.F. ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.