Íslendingur


Íslendingur - 16.09.1965, Síða 8

Íslendingur - 16.09.1965, Síða 8
Helgi Hálfdánarson á milli Ingunnar Jóhannsdóttur og Oddrúnar Jónsdótíur. — Ljósmynd: N. H. Guðjón Steindórsson keppist við að fiaka. — Ljósm.: N. H. 51. ÁRG. . FIMMTUDAGUR 16. SEPT. 1965 . 31. TBL. Góðir gesfir koma fil Akureyrar Sýna söngleikinn „Spoon River Anthology“ EFTIR mánaðamótin er væntanlegur hingað amerískur leikflokk- ur, „The American Players“, sem mun sýna söngleikinn „Spocn River Anthology“ eftir Edgar Lee Masters í Samkomuhúsi bæjar- ins mánudaginn 4. október. — Magnús Ásgeirsson hefur þýtt nokkra kafla úr þessu verki undir nafninu „Úr kirkjugarðinum í Skeiðarárþorpi“. Afli togaranna 1000 tonnum meiri en allt sl. ár Litið inn í Útgerðarfélag Akureyringa h.f. ÞA£> sem af er þessu ári er afli togara Útgerðarfélagsins um 7900 tcnn, þar af er landað á Akureyri 5793 tonnum, á móti 4636 tonn- um s.l. ár, en þá nam heildaraflinn allt árið 6972 tonnum. Undanfarið hefur verið reytingsafli úí af Norðurlandinu. Slétt- foakur landaði á mánudag cg þriðjudag 171,3 tonnum, en Harðfoak- ur var væníaníegur í gær, miðvikudag, með sæmilegan afla. FRYST f UM 60 ÞÚSUND KASSA. í frystihúsi ÚA hittum við að máli Karl Friðriksson verk- stjóra: — Við höfum nú fryst í um 60 -þúsund kassa og vonumst til að geta sett í 20 þúsund' kassa enn. Það veltur þó á því, hvort við fáum fólk, því að nú eru skólabörnin að hætta, en þau hafa staðið sig með prýði í sum- ar. — Við byrjuðum að ''frysta 26. apríl og síðan hefur eigin- lega verið stanzlaus. vinna. í sumar hefur aðallega verið þorskur og nokkuð af karfa, en hann hefur verið frekar smár MIKLAR SPRENGINGAR. Langmest vinna hefur í sumar farið í sprengingar í Múlanum, og hafa þar verið að verki hinar fullkomnustu borvélar, sem völ er á, og Kjarnaáburður notað- ur sem sprengiefni, blandaður sérstakri olíu, og þykir það sér- lega ódýrt sprengiefni saman- borið við dynamit, sem þó hef- ur verið notað jafnframt. ÓBRÚUÐ GIL. í sumar hefur verið lagt stál- og seinunninn. Togararnir hafa fiskað allsæmilega, en við tók- um einnig ofurlítið af dragnóta bátum, þegar verstöðvarnar úti á firðinum gátu ekki annað því. ÞÉNUSTAN UM 69 ÞÚSUND I SUMAR. Við sáum þarna röskan pilt og innfæddan Akureyring, Guðjón Stéindórsson, þar sem hann kepptist við flökunina. Hann er 16 ára að aldri. — Hvað hefurou þénað í sumar? — flúmlega 60 þúsund krón- ur síðan 24. maí. Ég kann ágæt- lega við mig hérna, en þetta er fjórða ’sumarið, sem ég flaka. ræsi í Brimnesá við Ólafsfjörð, en nokkur gil og lækir Dalvík- urmegin eru enn óbrúuð, auk Ófærugjár, hið mesta þeirra Torfgil, en þar mun að líkum verða lagt stálræsi. Fyrri en því verki er lokið mun vart að vænta almennrar notkunar þessa dýra og hrikalega vegar, og eftir er að bera ofan í hinn nýja veg alla leið frá Karlsá. En hverjum áfanga í þessari vegarlagningu er fagnað af heil- um huga. Á veturna er ég í Gagnfræða- ; skólanum og sezt í 4. bekk nú í haust. ÞAR ERU ÖLL TROLL SETT UPP. Á 2. hæð Útgerðarfélagshússins hittum við Helga Hálfnánarson (Framhald á blaðsíðu 7). Sex ára dreng bjargað frá (Irukknuii f GÆR féll 6 ára drengur, Þor- móður Sigurðsson, í sjóinn, nið- ur um gat á Höephnersbryggju. Tveir 11 ára drengir, Sigurgeir Haraldsson og Sigurður bróðir Þormóðs, sem voru þar nær- staddir með veiðistengur sínar, að kasta fyrir silung, urðu þess varir og hlupu til en þá var drengurinn horfinn í djúpið. — Sigurgeir beið átekta við opið, en náði ekki íil Þormóðs, er honum skaut upp í annað sinn. (Framhald á blaðsíðu 2). EFTIR hlé það, sem orðið hef- ur á útkomu íslendings, hefur nýr maður verið ráðinn að blað inu sem auglýsingastjóri og af- greiðslumaður, Árni Böðvars- son, er undanfarin 18 ár hefur ÁRNI BÖÐVARSSON. UMDEILT VERK. í Kvæðasafni Magnúsar Ás- geirssonar segir m. a. svo um þetta verk: ,í bók þessari Iætur höf. hina framliðnu í smábæ, er hann hugsar sér í Vesturfylkj- um Bandaríkjanna, lýsa ævi sinni eða lífsskoðun í fáum orð- um. Kvæðin byrjuðu að koma út árið 1914 í amerísku tíma- riti, og kom eitt kvæði vikulega. Alls eru kvæðin á þriðja hundr- að. Þau vöktu þegar mikla at- hygli og aðdáun fyrir einfald- leik og fjölbreytni í senn, en jafnframt mikla gremju fyrir þær ádeilur, sem í þeim fólust, er ekki þótti laust við að væri beint til einstakra manna. Dóm- um um kvæðin skipti mjög í tvö horn, töldu sumir, að hér væri aðeins um lélega tegund af blaðamennsku að ræða, en aðrir, að hér hefði Ameríka eignast eitt sitt merkasta rit- verk, og virðist sú skoðun hafa orðið ofan á.“ í leikflokknum „The Americ- an PIayers“ eru fjórir leikend- unnið að verkstjórn og af- greiðslu hjá Vegagerð ríkisins hér í bæ. Hann var varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn Akureyrar um nokkurra ára skeið. Árni er gjörkunnugur bæjarbú- um, og hyggur blaðið gott til starfs hans, sem er all-umfangs- mikið og erilsamt. Um leið og það býður Árna velkominn að nýju starfi, vill það þakkar Björgvin Júlíussyni það hið sama starf, er hann hef- ur gegnt nokkur undanfarin ár. Um leið og þessi breyting hef ur orðið á starfsferli blaðsins, mun útkomudagur þess verða fluttur fram um einn dag, þ. e. að hann verði framvegis á fimmtudögum í stað föstudaga áður. Nokkur útlitsbreyting mun verða á blaðinu um n. k. mánaðamót. ur, og hefur flokkurinn verið í leikför um Evrópu undanfarn-- ar vikur á vegum Mgnntamála- (Framhald á blaðsfðu 4). Ég kom frá Þýzkalandi, [bændabarn, bláeyg, sælleg, ánægð, sterk. Og fyrsta visíin var hjá Thonias [Greene. Einn sumardag, er hún fór [heiman að, kom hann í eldhúsið að baki [mér og greip um mig og gaf mér [koss á hálsinn. Og ég leit við. Svo virtist [hvorugt vita það, sem gerðist.----- (Magnús Ásgeirsson þýddi). „Endarnir" í Múlavegi ná saman Eftir að mölbera alla leiðina og brúa gil NÚ f VIKUNNI munu vinnuflokkar í Múlavegi Dalvíkurmegin og Ólafsfjarðarmegin mætast, svo að segja má, að endarnir nái saman. Þó er langt í land að vegurinn verði opnaður til umferðar. Árni Bcðvarsson auglýsingasljóri

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.