Íslendingur


Íslendingur - 02.12.1965, Page 1

Íslendingur - 02.12.1965, Page 1
lUAI) SJÁLFSTÆÐISMANNA í NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA 51. ÁRGANGUR . FIMMTUDAGUR 2. DES. 1965 . 42. TÖLUBLAD EFNAGERÐIN SANA Á AKUR- EYRIFÆRIR ÚT KVÍARNAR Mun hefja ölframleiðslu á næsta ári í FYRRADAG kvaddi stjóm Efnagerðarinnar SANA H.F. hér í bæ fréttamenn blaðanna á fund sinn og skýrði frá merkilegri nýj- ung í framleiðslu verksmiðjunnar, sem unnið hefur verið ósleiti- lega að undanfarið, en það er framleiðsla á bjór eða öll Framkvæmdastjóri Sana h.f., Valdimar Baldvinsson, hafði orð fyrir stjórninni og kvað öl- framleiðsluna hafa verið í at- hugun nokkur undanfarin ár en fyrst komið skriður á málið snemma á þessu ári, er leitað var til fremsta fyrirtækis Dana, Alfred Jörgensen Gæringsfysia- logisk Laboratorium um aðstoð í þessu máli. Kvað Valdimar, að athuganir hefðu leitt í ljós, að möguleikar til að koma slíku fyrirtæki á fót í sambandi við gosdrykkja- gerðina væru hinir beztu að dómi sérfræðinga. Vatnið hér væri sérlega gott, húsnæði nægi legt til að bæta ölgerðinni við JÖLABLAÐ íSLENDINGS er nú í setningu. Þeir sem kunna að vilja koma auglýsing- um eða öðru efni í það láti vita fyrir helgina. KL. 13.35 í fyrradag var beðið um aðstoð slökkviliðsins að Verður tunnuverk- smiðjan rekin í vetur? BÆJARRÁÐ hefur skorað á stjórn Tunnuverksmiðja ríkis- ins, að tunnuverksmiðjan á Ak- ureyri verði rekin í vetur eins og undanfarin ár. Þá hefur það samþykkt að mæla eindregið með því við stjórn Atvinnu- leysistryggingasjóð, að Tunnu- verksmiðjum ríkisins verði veitt lán til byggingar tunnugeymslu við tunnuverksmiðjuna hér, sem áætlað er að kosti um 3 millj. kr., en ráðið hafði sam- þykkt að T. R. verði látin í té lóð fyrir geymsluhús norðan nú verandi verksmiðjulóðar . eftir nánari uppmælingu. og lóðarrými nóg til stækkunar á húsnæði, ef síðar gerðist þörf fyrir. Þá kvað hann málið komið á lokastig, og hafi firmað Alfred Jörgensen A/S í Khöfn tekið að sér að reisa ölgerðina í sam- bandi við gosdrykkjagerðina. Væru vélar væntanlegar snemma á næsta ári, þær beztu, sem nú eru fáanlegar á heimsmax-kaðinum, og hafi þeir, er uppsetninguna taka að sér, lofað fyrsta flokks framleiðslu, enda er þar möi-gum ágætum sérfiæðingum á að skipa. Firma þetta hefur áður sett upp slíkar verksmiðjur víða um heim, svo sem í Japan, Etiópíu, ítalíu og Frakklandi, svo að nokkur lönd séu nefnd, og er stefnt að því, að framkvæmdum vei'ði hrað- að svo hér, að framleiðslan geti komizt á markað á næsta hausti. Þá óskaði framkvæmdastjói'- inn að taka það fram, að engir erlendir aðilar legðu fram fé í fyrirtækið, og það yrði rekið Laugalandi á Þelamörk, og fóru nokki'ir slökkviliðsmenn þegar á vettvang. Logaði þá eldur í litlu timburhúsi og hafði einnig læst sig í gamlan toi'fbæ, er áfastur var húsinu. Vatni var dælt á eldinn úr Hörgá, er renn ur skammt neðan við bæinn, en ekki tókst að bjarga húsinu', Brann einnig hluti af gamla bænum, er í voru geymd mat- ur, Jón Fr. Jónsson* smiður, og hafði þar smíðaverkstæði. Eitt- hvað bjai-gaðist af verkfærum. Hins vegar missti hann föt sín Og fleira verðmætt. Eldsupptök voru þau, að verið var að þíða •vatnsleiðslurör með gaslampa. Slökkviliðsmenn dvöldu á staðn um langt fram eftir nóttunni eftir brunann, ef neistar kynnu að leynast í torfi gamla bæj arins. og því stjórnáð af íslenzkum aðilum einum. Gert er ráð fyrir, að fram- leiddar verði 2 tegundir af öli, I þ. e. bjór og maltöl, og er nú í j athugun útflutningur á fram- j leiðslunni til Norðui'-Ameríku. Dreifingarkerfi i Reykjavík. Þá hefur Sana h.f. að undan- } föxnu verið að skipuleggja di'eif ingai'kei'fi á framleiðslu sinni í 1 Reykjavík, og mun það verða komið í gang í næstu viku. Sölu maður er þegar fenginn og nauð synlegt starfslið, einnig hús- : næði og bílakostur. Framleiðir Sana h.f nú 7 tegundir af gos- (Framhald á blaðsíðu 2.) KOMIN er á bókamarkað drengjasagan SONUR VITA- VARÐARINS, eftir Jón Kr. ísfeld með teikningum eftir sr. Bolla Gúsíafsson, og er útgef- andi hennar Bókaútgáfa Æsku- lýðssambands kii'kjunnar í Hólastifti inu foi'na. Á fundi með fréttamönnum skýrðu sóknarprestar .bæjarins j. og framkvæmdastjóri útgáfunn- ar svo frá, að á þingi ÆSK ný- lega hefði verið samþykkt að stofna útgáfudeild, er gæfi út a. m. k. eina bók árlega, annað- hvoi't kristilegar bækur eða SMÁM SAMAN fækkar heiða- býlunum i landi voru, og fjar- lægðir milli innstu bæja sitt hvorum megin heiðanna, lengist smátt og smátt. Jafnvel þar sem vel hýst býli standa við þjóð- bx-aut haldast þau ekki í byggð, og er þar nærtækast dæmið um BAKKASEL í Öxnadal. Síðasti búandi þar var Bragi Guðmunds son á ái'unum 1960—61, og síð- an ekki söguna meir. Talsvert hefur verið reynt til að fá ein- hverja til að dvelja þar a. m. k. að vetrinum, þegar heiðin er ógreið yfirferðar og slysahætta meiri en á öðrum tímum árs. aðrar þær, sem verða mættu sam hjálpax-gögn við æskulýðs- starfið. Var útgáfunni kosið sér stakt útgáfuráð, og skipa það: Sr. Jón Bjarman, foi'maður, sr. Bolli Gústafsson, Ingvar Þórar- insson bóksali, sr. Jón Kr. ísfeld og Gunnlaugur P. Kristinsson, sem jafnframt er framkvæmda- stjóri útgáfunnar. Hin nýútkomna bók er drengjasaga um ungan vitavarð- ai'son, er í veikindum föður síns brýzt í tvísýnu út í vitann til að tendi-a Ijós á honum, er (Framhald á blaðsíðu 2.) Frá Bakkaseli niður að Engi- mýri, fremsta byggðum bæ í Öxnadal, er um 5 km. leið, en 15—18 km. yfir heiðina að Fi'emri-Kotum í Noi'ðurárdal, sem er næsti bær við heiðina að vestan, og við lá fyrir nokkrum árum að einnig færi í eyði, en þaðan er löng leið niður að Silfrastöðum, sem oi'ðið hefði innsti byggði bær þeim megin, ef Fremri-Kot hefðu hoi'fið úr byggð. Síðan Bakkasel lagðist í eyði hefur íbúðarhúsið vei'ið í'ekið sem eins konar sæluhús á veg- um Vegagei'ðai'innar, en i'íkis- sjóður er eigandi jarðai'innar og húsakosts. Annað sæluhús er á Holtavörðuheiði, sem notað er (Framhald á blaðsíðu 2.) Stjórn Laxárvirkjun- ar kjörin Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í fyi'radag voru þrír menn kjöx-n- ir í stjórn Laxárvirkjunar af hálfu Akureyrarbæjar, en raf- orkumálaráðherra skipar síðan tvo til viðbótar. Kjöi-nir voru í aðalstjórn Arn þór Þoi-steinsson, Jón G. Sólnes og Björn Jónsson, en til vara Stefán Reykjalín, Ái'ni Jónsson og Þorsteinn Jónatansson. For- maður stjói'narinnar var Arn- þór Þoi'steinsson kjöi'inn með 6 atkv., en Jón G. SólneS hlaut 5. Við þessar kosningar höfðu Fi-amsókn og kommúnistar sam eiginlegan lista, er kom tveim- ur mönnum að á 6 atkvæðum. Kvöldverðarfundur 3. desember 1965 VÖRÐUR, félag ungra S:álf- stæðismanna á Akureyri, heldur kvöldverðarfund í Sjálfstæðis- húsinu (Litla-salnuni uppi) föstudaginn 3. þ. ni. kl. 19. Hr. borgardómari, Þór Vil- hjálmsson, flytur erindi. Kvik- myndasýning o. fl. Félagar mætið vel og stund- víslega. F. U. S. VÖRÐUR. Bruni að Laugalandi á Þelamörk Höfundurinn, sr. Jón Kr. fsfcld, og tveir félagar úr ÆFAK, skoða nýju kókina. Ljósm.: G. P. Kr. ÆSK hefur bókðúfgáfu

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.