Íslendingur


Íslendingur - 02.12.1965, Page 2

Íslendingur - 02.12.1965, Page 2
- EYÐIBÝLI í ÞJÓÐBRAUT (Framhald af blaðsíðu 1.) einnig á erfiðum ferðum yfir heiðina, en þar er lengra milli byggðra býla en við Oxnadals- heiði, eða 25 km. milli Forna- hvamms og Grænumýrartungu. í Bakkaseli er opið hús fyrir nauðleitarmenn, búið síma, hit- unartækjum, beddum með dýn- um í og lítilsháttar vistum, svo að ferðalangar, sem vegna óveð- urs eða bilunar á farkosti verða fyrir töfum þar í grennd, geta útbúið sér hressingu, því þar er fyrir hendi kaffi og te, sykur og kex, og þá jafnframt eldunar- tæki. í viðtali við Guðmund Bene- diktsson yfirverkstjóra kvað hann ekkj mega skilja þetta sem neinskonar „hótelrekstur", held ur eingöngu sem sæluhús, en út af því vildi bregða. T. d. settust erlendir „bakpoka“-ferðalangar þar stundum upp á sumrin, með an eitthvað væri þar ætilegt, og gengju margir illa um, en það yrði líka að segja um marga ís- lendinga. Virtist umgengni um sæluhús fara fremur versnandi en hitt, þótt ekki hefði hún ver- ið til fyrirmyndar áður, þó að sjálfsögðu'væru á því heiðarleg ar undantékningar. Síðan vegir bötnuðu, hefur viðkó'mústöð'um á leiðinni fækk- að, og .þvi ekki þörf greiðasölu eins víða og áður. Meðan áætl- únárbniinn var 2 stundir frá Ak uréýi‘i’að Bökkaseli, þótti gott að stanza þar og kaupa kaffi. Nú er ekið á IV2 klst. í Varma- hlíð. .í, óspilltu færi. í Bakkaseli ycrðu{-.'Í2yí 'ekki lifað á greiða- sölu, hvorki sumar né vetur. En þörfin á „opnu húsi“ þar getur alltaf orðið fyrir hendi á vetrar- -ferðum-um Oxnadalsheiði. 2ja dyra DE-LUXE, stólar að framan 2ja dyra DE-LUXE, heill bekkur að framan 4ra dyra DE-LUXE Fallegi enski 5 manfia bíllinn FORD umboðið: BÍLASALAN H. F. GLERÁRGÖTU 24 - Sími 1-16-40 Akureyri! - NærsveHir! ALLTAF EYKST ffA|l| | VÖRLR VIÐ ALLRA HÆFI fyrirliggjandi FORD CORTINA 1966 Sjón er sögu ríkari. Komið, skoðið, sannfærizt. Tómsíundaverzlunin STRANDGÖTy 17 og GEISLAGÖTU 12 Pósthólf 63 - Efnagerðin Sana (Framhald af blaðsíðu 1). drykkjum, auk nokkurra efna- gerðarvara, og hefur salan far- ið sívexandi. Lauk framkv.stj. máli sínu á því, að stjórn fyrir- tækisins vænti þess, að fram- kvæmdir Sana h.f. mættu verða til styrktar iðnaði landsins og liður í vaxandi framkvæmdum dreifbýlisins, íbúum þessa bæj- ar og öðrum til heilla og hag- sældar. Stjórn Sana h.f. skipa Eyþór H. Tómasson, formaður, Jón M. Jónsson og Valdimar Baldvins- son. • Full ástæða er til að fagna þessari fyrirhUguðu framleiðslu grein hér í bæ, enda hefur fram leiðsla á gerilsneyddu öli aldrei verið hér fyrir hendi, og hvert nýmæli í iðnaðarframleiðslu hér vekur vonir um, að Akur- eyri megi halda áfram að vera talin sívaxandi iðnaðarbær. ÍSLENDINGUR FÆST A AKUREYRI: í Blaðavagninum á Ráðhús- torgi, Bókaverzl. Iluld, Borg- arsölunni, Verzl. Höfn. Lausasöluverð 5 krónur. melka Meikðskyrtan er sænsk úrvalsfranileiðsla. TABBFLIBBI N ORM A LFLIBBI ERMALENGDIR Glerárgötu og Ráðhústorgi Sími 1-15-99 Sími 1-11-33 Hér o >ar og SANA H.F. - AKUREYRI __________2 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.