Íslendingur


Íslendingur - 19.06.1975, Blaðsíða 7

Íslendingur - 19.06.1975, Blaðsíða 7
SKOTLAIMD Vegna forfalla eru örfá sæti laus í hópferb unglinga til Glasgow 27. júríí Ferðir, fæði, gisting Verð aðeins kr. 33.000 Allar nánari upplýsingar Kaupvangsstræti 4. — Sírnar: 2-20-00 & 2-20-05. __ ' v iliS ATVINNA v Laus staða Hjúkrunarkonu vantar á Geiðdeild F. S. A. frá 1. september n. k. Einnig er hálf staða á nælurvakt frá 1. október. Upplýsingar gefnar á deildinni í síma 2-24-03. Hjúkrunarkona óskast til starfa að Elliheimili Akureyrar frá 1. júlí n. k. Allar upplýsingar varðandi starfið veitir forstöðu- kona Elliheimilis Akureyrar og ber að senda um- sóknir til hennar fyrir 24. júní n. k. STJÓRN E. H. A. Fjársöf nun f yrir Lögberg-Heimskringlu Eins og kunnugt er þá verður þess minnst í sumar að hundr að ár eru liðin frá landnámi íslendinga að Gimli í Kanada og munu um 1200 manns frá íslandi taka þátt í hátíðar- höldunum fyrir vestan. í Winnipeg er gefið út viku- blaðið Lögberg-Heimskringla. Blaðið á við fjárhagserfið- leika að stríða og er það sam- Ráðstefna á hljóða álit félagastjórna þjóð ræknisfélaganna hér á landi að eðlilegt sé að styðja útgáf- una fjárhagslega. Þeir sem vilja láta fé af hendi rakna til blaðsins eru vinsamlegast beðnir að snúa sér sem fyrst til Þjóðræknisfélaganna á Ak ureyri og Reykjavík. Peninga gjöfin verður afhent á íslend- ingadaginn að Gimli í ágúst í sumar. F. h. Þjóðræknisfélagsins á Akureyri. Árni Bjarnarson. — Stálþilið kemur í júní um æskulýðs- mál Ráðstefna um æskulýðsmál verður haldin að Laugum í Reykjadal um helgina. Ráð- stefnan hefst kl. 10 á laugar- dag, en þar verður kynnt könnun um æskulýðsmál á Norðurlandi, sem unnin hefur verið í samstarfi við æsku- lýðsfulltrúa ríkisins. Einnig verða fluttar greinargerðir um stöðu æskulýðsmála á Norðurlandi í einstökum hér- uðum og kaupstöðum, erindi flutt um æskulýðsstarfsemi og menningarstörf ungs fólks, rætt um félagsheimili og íþróttaaðstöðu og fl. Síðari hluta laugardags verður unn- ið í starfshópum en á sunnu- dag verða umræður um nefnd arálit og almennar umræður. Ráðstefnuslit verða síðari hluta sunnudags. Ráðstefnan er öllum opin, en það er Fjórð ungssamband Norðlendinga sem gengst fyrir henni í sam- starfi við ungmennasambönd- in á Norðurlandi. Framhald af bls. 1. legri vörugeymslu Eimskipa- félags íslands verður ónothæf ur sem slíkur. Er það vegna þess að breytt hönnun bryggj unnar gerir færslu á geymsl- unni nauðsynlega. Það er enn ókannað hve mikill kostnaður hlýst af því að flytja grunninn en hafnar- stjórn telur eðlilegt að hafn- argerðin greiði kostnað sem leiðir af færslu hans. Þá hef- ur hafnarstjórn einnig lagt til að Eimskipafélagi íslands verði úthlutað lóðinni austan við núverandi lóð, sem félag- inu hefur þegar verið úthlut- að á Oddeyrartanga og verði stefnt að því að lóðin verði til afhendingar á miðju næsta Nýkomið hjá LVIMGDAL HF • Kventöflur; ínargar gerðir. • Karlmannatöflur. • Upphá kvenstígvél m/háum hæl og þykkum sóla. • Kvengötuskór; margar gerðir. • Karlmannaskór í úrvali. Póstsendum Hjá Lyngdal fáib Jbér skófatnað á alla f jölskylduna SKÓVERSLUN IVI.H. Lyngdals h.f. Hafnarstræti 103. — Sími 2-33-99. Kvennaárs teppi Gefjunar Merki kvennaárs er tákn jafnréttis og friðar. Tákn einber tryggja ekki konum jafnan rétt körlum, en værðarvoð frá Gefjun tryggir þeim yl og gæði islenzkrar ullar. íofið kvennaársmerki minnir jafnframt á, að ávallt og ekki aðeins á kvennaári ber konum að gæta réttinda sinna. Verð aðeins 2.950 krónur. Kvennaársteppið fæst i þremur litum, í sauðalitum, mórauðu og gráu, og í rauðu. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN AKUREYRI ISLENDINGUR 7 Þröstur Magnússon

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.