Íslendingur


Íslendingur - 01.04.1976, Blaðsíða 8

Íslendingur - 01.04.1976, Blaðsíða 8
Nauðungar- uppboð Að kröfu Ragnars Steinbergssonar, hrl. og að undangengnu fjárnámi dags. 29. jan. 1976 verður 5 vetra foli seldur á uppboði, sem fram fer við lögreglustöðina á Akureyri föstudaginn 9. apríl 1976, kl. 16,00 til lúkningar fjárnámskröfunni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn á Akureyri, 31. mars 1976. Námskeið í notkun plastefna í frárennslislagnir HF. EIMSKIPAFELAG ISLANDS Aðalfundur Aðalfundur Hf. Eimskipafélags Islands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, fimmtudaginn 20. maí 1976, kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykktanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 11. —14. maí. Reykjavík, 22. mars 1976, STJÖRNIN. Iðnaðarbanki íslands Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 27. marz sl., greiðir bankinn 13% arð til hluthafa fyrir árið 1975. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum og útibúum hans gegn framvísun arðmiða merktum 1975. Athygli skal vakin á því, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavík, 29. marz 1976. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF. Bókfærðar eignir ar 25,3 milljónir króna MESSUR Föstumessa í Glerárskóla: Föstumessa verður í Glerár- skóla n.k. föstudagskvöld kl. 8.30. Sungið verður úr Passíu- sálmunum og flutt fögur lit- anía. Sóknarfólk í Glerár- hverfi, fjölmennið. — B. S. Ferming í Akureyrarkirkju 4. apríl kl. 1.30 e. h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð. — B. S. Messað í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. sunnudag 4. apríl. Ferming. Sálmar nr. 504, 256, 258 og sálmarnir Leið oss ijúfi faðir og Blessun yfir barna- hjörð. — P. S. FÉLAGSLÍF Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu daginn 4. apríl. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guðleifs- son. Allir velkomnir. Sögustundin fyrir börnin verð ur í síðasta sinn á þessum vetri í Laxagötu 5, laugardaginn 3. apríl, kl. 14.00. Kvennadeild Styrktarfélags vangefinna Norðurlandi held- ur köku- og munabasar laug- ardaginn 3. apríl kl. 2.30 e. h. að Varðborg. Vinsamlegast komið brauðinu fyrir hádegi á laugardag. Eftirtaldar kon- ur taka á -móti munum. — Sigurrós Aðalsteinsd., Eyri, Glerárhverfi. Ragnheiður Sig- urðardóttir, Kringlumýri 23. Þóra Sigfúsdóttir, Versl. Ás- byrgi. Jakobína Jónsdóttir, Strandgötu 21. Ragna Aðal- steinsdóttir, Hafnarstræti 53. Heiðrún Ágústsdóttir, Sólborg 1. Anna Árnadóttir, sími 2-21-66. Getur sótt heim. — Nefndin. Frá Sjálfsbjörg. Síðasta spila- vist vetrarins verður 1. apríl kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. Vinsamlega mætið á réttum tíma. — Nefndin. F.F.A. Gönguferð á Bónda laugardaginn 3. apríl kl. 10 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma skrifstofunnar 22720 kl. 6—7 e. h. — Ferðanefndin. Mæðraskoðun á vegum Heilsu verndarstöðvarinnar í Hafnar stræti 104 verður framvegis á mánudögum og fimmtudögum kl. 15.30 til 17. - Heilsuvernd- arstöð Akureyrar. A-A samtökin SlMI 2-23-73. Á undanförnum árum hefur Meistarafélag byggingamanna á Norðurlandi reynt að beita sér fyrir ráðstefnum og nám- skeiðahaldi í ýmsum greinum sem snerta byggingariðnað með það fyrir augum að stuðla að aukinni þekkingu manna í iðngreinunum og jafnframt að glæða áhuga fyrir nýjungum Hjálparbeiðni Fyrir skömmu brann íbúðar- húsið að Efrimýrum í Austur- Húnavatnssýslu til kaldra kola og varð engu bjargað. Þarna búa hjónin Björn Gunn arsson og Klara Gestsdóttir, ásamt fjórum börnum sínum. Nú hefir borist ósk um það að góðviljað fólk veiti hér lið- sinni svo að ungt fólk þurfi ekki að hrekjast frá jörð sinni og framtíðar áformum. Undir- ritaðir veita framlögum mót- töku ásamt blöðum á Akur- eyri. Pétur Sigurgeirsson, Birgir Snæbjömsson. Á árinu 1975 bárust Vistheim ilinu Sólborg peningagjafir frá eftirtöldum aðilum: Ingibjörg Bjarnadóttir kr. 15.000. G. J. 1.500. Þrjár kon- ur í Ólafsfirði 9.500. Jón Sig- ursteinsson 1.200. Kvenfélag Mývatnssveitar 10.000. Berg- þóra, Sigríður og Bjarney 3.780. S. G. 1.000. Lionsklúbb- ur Húsavíkur 40.000. Ásmund ur Magnússon og frú 15.000. Arnfinnur Arnfinnsson 2.000. Lilja Sigurðardóttir og Sigur- lína Harðard. 1.450. Ásta, Berg þóra, Selma og Katrín 12.100. Fríður Sigurjónsd. 100.000. Starfsfólk Sólborgar 37.000. Einar, Sigríður og fl. 9.559. N. N. 70.000. N. N. 5.000. Harpa, Fanney o. fl. 3.000. Harpa Gylfadóttir, Lára Tryggvadóttir o. fl. 5.055. Barnaverndarfél. Ak. 100.000. Lionsklúbbur Dalv. 85.000. Guðbjörg Árnadóttir 20.000. Bára Sigtryggsdóttir 2.000. Þórður, Hermann, Halldór, Baldvin og Heimir 8.200. Grét ar, Jóhann, Haraldur, Ásgeir og Baldur 9.900. Þórey Tul- iníus, Bára Lyngdal og Lauf- ey Herbertsdóttir 9.812. Gjaf- ir mótt. á afgr. Dags 6.000. Halla Jónsdóttir 10.000. H. J. og framförum á tæknilegum sviðum. Með þetta í huga hefur Meistarafélagið í samráði við Iðnþróunarstofnun íslands ákveðið að efna til námskeiðs fyrir pípulagningamenn og byggingafulltrúa til að kynna íslenskan staðal um notkun plastefna í frárennslislagnir. Námskeiðið verður haldið á Akureyri 9. og 10. apríl nk. Lionsbingó á sunnudag Lionsklúbbur Akureyrar gengst fyrir Lionsbingói í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnu- dag kl. 20.30. Aðalvinningur- inn að þessu sinni er Sunnu- ferð að eigin vali fyrir allt að kr. 50 þúsund. Auk þess verða alls konar rafmagns- og heim- ilistæki að eigin vali vinnings- hafa. Vinningar verða til sýnis í glugga Iðnaðarbankans fram að helgi. — Baldur Brjánsson og Gísli Rúnar sjá um skemmtiatriði. Allur ágóði rennur til kaupa á krabba- meinsleitartæki fyrir FSA. 1.000. Húsvíkingar 40.000. Ást hildur, Sigurlaug, Halla og Ebba Kolla 14.500. Þorsteinn Þorleifsson og Hrefna Sigur- jónsdóttir 10.000. Halldóra og Vigfús 15.000. Ásdís, Steinunn og Helga 2.050. Sigfús Ey- steinsson 15.000. Ásdís Sigur- pálsdóttir 10.000. Gjafir mótt. af séra Birgi Snæbjörnssyni 5.000. J. J. 5.000. Kvenfélagið Baldursbrá 15.000. Stúkan ísa fold-Fjallkonan 10.000. Gurri 1.000. Konur í Kelduhverfi 76.000. Kristjana og Björn Guðmundsson, ísafirði 10.000. Lórens Halldórsson 1.000. Kvenfélagið Framtíðin 80.864. Svavar Jóh. 12.000. Mótt. af Jóh. Óla Sæmundssyni 25.000. Alls kr. 941.470.00. Framlög frá sveitarfélögum: Skútustaðahr. 25.000. Sýslu- sjóður Skagafj.sýslu 75.000. Reykdælahr. 25.000. Akureyr- arbær 120.000. Aðaldælahrepp ur 18.000. Sýslusj. Húnavatns- sýslu 48.000. Ólafsfjarðarbær 120.000. Alls kr. 431.000.00. Fjölmargir aðilar hafa fært heimilinu margs konar gjafir og veitt því annars konar stuðning sem þakkað er. — F. h. Vistheimilisins Sólborgar Bjarni Kristjánsson. Fyrir skömmu var haldinn að- alfundur Verkalýðsfélagsins Einingar þar sem lýst var úr- slitum stjórnarkjörs félags- ins. Aðeins einn listi kom fram og varð því sjálfkjörinn. Að- alstjórn félagsins er nú skip- uð þannig: Jón Helgason for- maður, Þorsteinn Jónatans- son varaformaður, Ólöf Jónas dóttir ritari, Jakobína Magnús dóttir gj aldkeri, Þórarinn Þor bjarnarson, Unnur Björnsdótt ir og Gunnar J. Gunnarsson meðstjórnendur. Félagssvæði Einingar tekur nú yfir allar byggðir við Eyjafjörð og er stærsta verkalýðsfélag utan Reykjavíkur. Rekstrarafgangur hjá sjóð- um félagsins varð á árinu 1975 samtals 6.9 millj. kr. og bókfærðar eignir í árslok voru 25.3 milljónir. Dagpeningar og aðrar bætur frá sjúkra- sjóði námu á árinu kr. 4.6 sjóðs voru um hálf milljón. Á árinu keypti félagið hluta- bréf í Útgerðarfélagi Akur- eyringa hf. fyrir hálfa milljón króna og jók hlutafjáreign sína í Alþýðubankanum um 150 þúsund krónur. Eyfirð- ingar sigruðu Fyrir skömmu fór fram bridge keppni í Árskógi á vegum UMSE og HSÞ. Níu fjögra manna sveitir frá hvorum að- ila tóku þátt í keppninni. Lauk henni með sigri eyfirð- inga, sem hlutu 110 stig en þingeyingar fengu 70 stig. — Keppnisstjóri var Albert Sig- millj. Styrkveitingar orlofs- urðsson, Akureyri. Clför MAGNÚSAR VILMUNDARSONAR Norðurgötu 30, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 3. apríl kl. 1,30. e. h. Klara Nielsen, Sigurður Eiríksson. Gjafir tíl Sólborgar 8 — í SLENDIN GUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.