Íslendingur


Íslendingur - 15.07.1981, Qupperneq 5

Íslendingur - 15.07.1981, Qupperneq 5
sundkónga HSK, þá Huga S. Harðarson og Tryggva Helga- son, sem unnu hvern sigurinn á fætur öðrum. Þeir félagar tryggðu félagi sínu eigi færri en 29 stig auk þess að vera fremstir í boðsundunum sem HSK vann með yfirburðum og settu 6 til 7 landsmótsmet. Sviðpaða sögu er að segja af kvenfólkinu, þar eru ákveðin nöfn er upp úr standa þó það sé ekki jafn afgerandi og hjá körlunum. Hrönn Guðmundsdóttir úr UMSK stendur þar fremst hvað stig varðar en hún sigraði í 800 m hlaupi á 2.17.7 mín. 400 m á 58.5 sek. í sigursveit UMSK í 4X100 m boðhlaupi og fimmta í 1500 m hlaupi. Stalla hennar úr UMSK Guð- rún Karlsdóttir var með henni í sigursveitinni og varð önnur í 1500 m og fjórða bæði í 400 m og 800 m hlaupi. Unnur Stefánsdóttir HSK og íris Grönfelt UMSB komu einnig mikið við sögu á þessu lands- móti svo ekki sé talað um sundkonuna knáu, Sonju Hreiðarsdóttur UMFN, hún vann mörg glæst afrek. Það mætti halda svona áfram en hér kemur listi yfir stigahæstu einstaklinga móts- ins, landsmótsmet og bestu afrek mótsins samkvæmt mati dómara mótsins. Hinn bráðskemmtilegi hlaupari UÍA, Egill Eiðsson, gulltryggir sigur félags sins í 1000 m boðhlaupi. Þessi 19 ára piltur er maður framtíðarinnar. HSK sigraði með yfirburðum í stigakeppninni Héraðssambandið Skarphéð- t.a.m. 13 greinar af þeim 18 inn reyndist vera langsterkasta sem ívar keppt og áttu oftar en félagið og sigraði með yfir- e^ki 1. og 2. mann í grein. burðum í stigakeppninni á Heildarstigafjöldi efstu liða ungmennafélagsmótinu. Á skiptist annars svo: HSK 396.5 mótum ungmennafélaganna st*g- UMSK 236.5 stig. UIA gildiraðhafasemmestabreidd 173.0 stig. UMSB 131.0 stig. því þar keppa einstaklingar HSÞ 116.0 stig. UMSE 113.0 ekki einvörðungu sem einstakl sttg- UMFK 11.0 stig. Onnur ingar heldur fyrir félag sitt í félög færri. stigakeppninni um efsta sætið. Nú þegar Eandsmóti UMFI, Eins og ætíð áður var keppnin himi 17. í röðinni, er lokið er mikil í frjálsum íþróttum og óhætt að segja að vel hafi til þar vann HSK einnig þó sá tekist. Skipulagning er öllum sigur hafi verið æði lítill, lið aðstandendum til sóma, ursht UMSK sótti mjög á. Röð efstu og fréttir bárust keppendum félaganna var annars þessi: °8 almenningi nokkrum klst. HSK 132.5 stig. UMSK 128.5 eftir að keppni lauk hverju stig. UÍA 79.5 stig. UMSB 75.5 smni í „Landsmótsfréttum“ er stig. UMSE 54.5 stig. Önnur út komu í 4. tbl. um móts- félög minna. dagana. Svo virðist sem allir hafi lagst á eitt að gera mót Sundfólk HSK unnu gífur- þetta sem best úr garði og lega sigra og bættu heldur gamli ungmennafélagsandinn betur við stígafjöldann, unnu er enn til staðar og er það vel. 17. Landsmót U.M.F.I. Myndir í opnu: G. Svansson Frjálsar íþróttir - Lands- mótsmet 11. júlí 1981. Helga Unnarsdóttir UÍA kringlukast 37.66 m. Stefán Friðleifsson UÍA há- stökk 2.00 m. Egill Eiðsson UÍ A hlaup 400 m 49.6 sek. Svava Grönfelt UMSB lang- stökk 5.48 m. Einar Vilhjálmsson UMSB spjótkast 75.07 m. Austfirðingar UIA boðhlaup 1000 m 2.03.8 mín. Hrönn Guðmundsdóttir UMSK hlaup 400 m 58.5 sek. Jón Diðriksson UMSB hlaup 1500 m 4.06.4 mín. Sund - Landsmótsmet 11. júlí 1981. Eðvarð Eðvarðsson UMFN Islandsmet drengja og pilta 100 m baksund 1.05.1 mín. 1. sprettur í 4X100 m fjórsund. Kk. 4X100 m fjórsund HSK 4.22.3 mín. Kvk. 4X100 m skriðsund HSK 4.31.9 mín. Þröstur Ingvarsson HSK 100 m skriðsund 50.9 sek. Tryggvi Helgason HSK 200 m bringusund 2.39.0 sek. Margrét M. Sigurðardóttir UMSK 100 m flugsund 1.16.1 sek. María Ólafsdóttir HSK 100 m bringusund 1.22.4. sek. Tryggvi Helgason HSK 200 m fjórsund 2.27.6 sek. Tryggvi Helgason HSK 100 m bringusund 1.12.2 sek. Hugi S. Harðarson HSK 100 m flugsund 1.04.2 sek. Kk. sveit HSK 4X100 m skriðsund 3.48.7 sek. Sonja Hreiðarsdóttir UMSK 200 m bringusund 2.56.3 sek. Ólöf L. Sigurðardóttir HSK 100 m skriðsund 1.05.5 sek. Kvk. sveit HSK 4X100 m fjórsund 5.20.1 sek. Sonja Hreiðarsdóttir UMSK 100 m baksund 1.18.0 sek. Flest stig í frjálsum íþróttum Karlagreinar: Jón Diðriksson UMSB 18 stig. Gísli Sigurðsson UMSS 17 stig. Vésteinn Hafsteinsson HSK 16 stig. Kári Jónsson HSK 15'Æ stig. Kvennagreinar: Hrönn Guðmundsdóttir UMSK 14 stig. íris Grönfelt UMSB 12 stig. Unnur Stefáns- dóttir HSK 11 stig. Guðrún Karlsdóttir UMSK 11 stig. Besta afrek ífrjálsum íþróttum. Karlagreinar: Einar Vilhjálmsson UMSB spjótkast 75.07 m 936 stig. Vésteinn Hafsteinsson HSK kringlukast 53.42 m 931 stig. Jón Diðriksson UMSB 5000 m hlaup 14.39.6 mín. Kvennagreinar: María Guðnadóttir HSH Guð- rún Sveinsdóttir UMSK há- stökk 1.64 m 875 stig. Svanhildur Kristjánsdóttir UMSK 100 m hlaup 12.2 sek. 827 stig. Hrönn Guðmunds- dóttir UMSK 400 m hlaup 58.5 sek; 824 stig. Á Landsmóti UMFÍ á Akur eyri var keppt í íþróttum fatlaðra og eru það tímamót og verður vonandi fastur liður í framtíðinni. Bogfimi Úrslit: Rúnar Þ. Björnsson ÍFA 178 stig. Hafliði Guðmundsson ÍFA 89 stig. Aðalbjörg Sig- urðardóttir IFA 61 stig. Jóhannes Hjálmarsson með heimsmet í lyft- ingum í öldungaflokki Gamla heimsmetið bætt um 142 kíló Þrátt fyrir mikinn tímaskort dómara, sem voru reykvískir með alþjóðleg dómararéttindi, setti hinn 50 ára gamli „unglingur", Jóhannes Hjálmarsson, fjögur glæsileg heimsmet á laugardaginn. Á einungis nokkrum mínútum setti Jóhannes heimsmet í hnébeygju (185 kg), bekkpressu (100 kg) og réttstöðulyftu en þar fóru upp 240 kg og heimsmetið hafði verið bætt um 142 kg. Til hamingju, Jóhannes. ÍSLENDINGUR - 5

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.