Íslendingur


Íslendingur - 15.07.1981, Qupperneq 7

Íslendingur - 15.07.1981, Qupperneq 7
í vikunni. . . . | Kirkja Akureyrarkirkja: Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Ólafur Jóhannsson predikar. B.S. Samkomur Akureyringar - ferðafólk. Ruth Strand og Níels Hansson ,koma í heimsókn til Akureyrar í þessari viku, og munu tala og stjórna á samkomu Hjálpræð- ishersins Strandgötu 19b, sunnudaginn 19. júlí n.k. Kvöld vaka verður fimmtudaginn 16. júlí og munu þau ásamt foringj- unum taka þátt í henni. Veitingar og happdraetti. Allir velkomnir. Hjáipræðisherinn. Filadelfía Lundargötu 12. Þriðjudaginn 14. Bænastund kl. 8.30. Fimmtudaginn 16. Biblíulestur kl. 20.30. Allir vel- komnir. Laugardaginn 18. Safnaðarsamkoma kl. 20.30. Sunnudaginn 19. Kveðjusam- koma fyrir Kanadísku syst- urnar kl. 20.30. Allir velkomnir. Gjafir Gjafír og áheit sem borist hafa væntanlegri hjúkrunardeild „Systra- sels“. Helga Daníelsdóttir og Ólafur Þ. Jónsson kr. 20.000. Frá bræðrum kr. 8.500. Vistkona í Hlíð kr. 1.350. Áheit kr. 1.900. Sigvrður Stefánsson kr. 1.000. Frá bræðrum kr. 2.500. Garðar Júlíusson kr. 200. Loftrún Þorsteins- dóttir kr. 200. Lilja Jónsdóttir kr. 300. Guðrún og Stefán kr. 500. Páll Sigur- geirsson kr. 500. Jón Pétursson kr. I. 000. J.S. kr. 500. Gestur Jóhannes- son kr.500. Anna Kristinsdóttir kr. 50. J. G. og S.G. 1.000. M.J. kr. 500. Menningarsjóður KEA kr. 10.000. | Hallfreð Sigtryggsson kr. 100. Guðrún I Sæmundsdóttir kr. 1.000. Adda ■ Gunnarsdóttir kr. 500. Lára Ólafs- I dóttir kr. 500. G.H. og F.V. kr. 1.000. J Valborg kr. 100. Arnór Sigmundsson | kr. 200. Óskar Guðbjartsson kr. 1.000. I Fjölskyldan Hrísum kr. 200. Aska kr. * 1.000. Þórunn Hjálmarsdóttir kr. 200. I Margrét Jónsdóttir og Friðþjófur ■ Guðíaugsson kr. 400. Konny og | Kristinn Bergsson 500. Sigríður I 'Róbertsdóttir kr. 500. Valgerður ■ Róbertsdóttir kr. 1.000. Arnbjörg I Halldórsdóttir kr. 1.000. Systkinin ■ Þórunnarstræti 108 kr. 2.000. Katrín, | Kolbrún, Þóra Jóhannesdætur kr. I 1.500. Helga Guðmundsdóttir kr. 250. ■ Samband norðlenskra kvenna, frá I fundi- kr. 1.500. Laufey Sigurðardóttir . kr. 100. Kristín Björnsdóttir kr. 150. | Áheit kr. 500. Hjörtur Arnórsson kr. I 200. Sigríður B. Sigurðardóttirkr. 500. I Adda Gunnarsdóttir kr. 700. Bifreiða- I verkstæði Bjarna Sigurjónssonar kr. ■ 2.000. ísbúðin kr. 500. Vélsmiðjan | Oddi kr. 1.500. Samtals kr. 61.850. Með kæru þakklæti. | Framkvæmdanefndin. Iceland Airtours tekur viö af Flugleiðaskrif- stofu í Glasgow Föstudaginn 29. maí s.l. lauk áætlunarflúgi Flugleiða milli Glasgow og Kaupmanna- hafnar. Ástæðan er krafa bresku flugmálastjórnarinnar um að félagið dragi sig út af þessari flugleið en sem kunnugt er hafa samninga- umleitanir um áframhaldandi leyfi félagsins ekki borið árangur. Flug milli Keflavíkurflug- vallar og Glasgow mun þrátt fyrir þessa breytingu halda áfram og verður flogið á mánudögum og föstudögum. Skrifstofa Flugleiða í Glasgow mun starfa til 1. október n.k. en vegna þess sem að ofan greinir verður sú breyting að Flugleiðir hætta skrifstofurekstri í borginni en í húsnæðinu tekur til starfa nýtt fyrirtæki „Iceland Airtours“ sem er ferðaskrif- stofa og verður rekin af núverandi yfirmanni Flug- leiða í Glasgow, Stuart Cree. Þessi nýja ferðaskrifstofa mun einbeita sér að sölu Islandsferða og ferða milli Skotlands og annarra Norður landa. Ennfremurskipuleggja ferðir íslendinga um Bret- land. Stuart Cree, eigandi og stjórnandi þessarar nýju ferðaskrifstofu er Islend- ingum að góðu kunnur. Hann hóf störf hjá Flugfélagi íslands I. janúar 1964. Fyrst sem sölumaður en hefur undanfarin ár verið yfirmaður skrifstofu Flugleiða í Glasgow og stjórnandi sölu- svæðis félagsins í Skotlandi. Miðvikudagur 15. júli. Barstemming, ferðafólk, lög við allra hæfi. Opið til kl. 1 em. Fimmtudagur 16. júlí. Þá mæta fastagestir á svæðið, þess vegna verða nýliðar að mæta snemma. Opið til kl. 1 em. Föstudagur 17. júlí. Nýliðar mætið snemma, þá komast fastagestir ekki inn, nema þeir mæti líka frekar snemma, ekki satt? ha. Opið til kl. 3 em. Laugardagur 18. júlí. N,ú mætir Stína frá Redbour og spurningin er, mætir hún áður en Jöggggvan golfleikari sofnar????? Þrumustuð til kl. 3 em. Sunnudagur 1 9. júlí. Núendumvið helginaog síðasti séns að ná i búk. Músik við allra hæfi. Opið til kl. 1 em. Mánudagur 20. og Þriðjudagur 21. júlí. Nú mæta þeir sem voru að vinna yfir helgina, og eitthvað af hinum líka. Nú auðvitað verður fullt af ferðafólki. Opið til kl. 1 em. Erum fluttir í Draupnisgötu 6 PÉTUR& VALDIMAR HF. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður, tengdamóður og ömmu EUFEMIU ÓLAFSDÓTTUR. Magnús Jónsson, Kolbrún Magnúsdóttir, Auöur Magnúsdóttir, Sverrir Leósson og barnabörn. Til sölu Tilboð óskast í húseignina Hrafnagilsstræti 36, Akureyri. Upplýsingar gefur Rúnar Sigmunds- son í síma 23441, eftir kl. 19.00. Einbýlishús eða raðhús Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús, helst á suður-brekkunni. Friðrik H. Friðjónsson, sími 25584 Húsnæði óskast Yfirlækni nýju bæklunarlækningadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri vantar að taka á leigu einbýlishús eða stórt raðhús á suður- brekkunni. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Reiðskóli hestamannafélagsins Léttis og Æskulýðsráðs. Nokkur pláss laus á síðustu námskeiðin í sumar, sem standa frá 21. júlí til 3. ágúst. Innritun ísíma 22722. Hestamannafélagið Léttir Æskulýðsráð. ÍSLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.