Íslendingur


Íslendingur - 15.07.1981, Side 8

Íslendingur - 15.07.1981, Side 8
Auglýsingar 21500 Tískufatnaður - Skór Töskur - Veski YAMAHA hljómflutningstæki. Reiknaðu með Chaplin. Frá Samtökum sykur- sjúkra: Sendið svar- blööin sem sem fyrst Samtök sykursjúkra á Akur- eyri og í nágrenni gáfu nýlega rúmlega 3.500 einstaklingum kost á að kanna sjálflr hvort þeir hefðu sykur í þvagi, sem gæti verið vísbending um sykursýki. Samtökin vilja hvetja fólk til að senda inn þau gögn sem það fékk, þar sem mikilsvert er að sem bestar upplýsingar fáist um þessi mál en það verður ekki nema þátttaka verði almenn. Fólki er bent á að hvaða litur sem kann að koma á strimilinn sem því var sendur, þarf að endursenda hann þar sem leikmenn vita ekki hvernig úr á að lesa. Endursendið því gögnin sem fyrst. Það er ekki of seint. Sýning Hrings S.I. laugardag Hringur Jóhannesson sýningu á verk- um sínum í Sýningarsal Mynd listarskólans (áður Gallery Háhóll). Á sýningunni eru rúmlega 50 verk, krít olía og teikn- ingar. Sýningin verður opin til sunnudagsins 19. júlí og er opin virka daga kl. 18-22 en um helgar kl. 15.-22. Ástæða er til að hvetja bæjarbúa til að láta þessa sýningu ekki fram hjá sér fara. Ritstjórn 21501 Lögfræðiþjónusta BENEDIKT ÚLAFSSON HDL. Hafnarstræti 99-101. Sími 25566 RAFORKA HF. GLERÁRGÖTU 32 Sfmar: 23257 og 21867 Raflagnir - viðgerðarþjónusta á raflögnum og heimilistækjum. íslendingur Hafnarframkvæmdir á Dalvík Nú er verið að reka niður stálþil við norðurgarð hafnarinnar á Dalvík. Á þar að gera 60 metra langt viðlegu og athafnapláss fyrir togarana. Framkvæmdir við verk þetta hófust s.l. sumar og var þá gömul bryggja, sem þarna var, rifin og dýpkað að garðinum. Ekki er áætlað að fjárveitingar í ár nægji til að steypa þekju á bryggjuna, en pollar verða settir niður þannig að hún nýtist til viðlegu. „ , J b Mynd: Kr. G. Jóh. Tvö skemmtiferðaskip komu til Akureyrar á laugardaginn. Að sögn Gísla Jónssonar hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar sem sér um um móttöku og fyrirgreiðslu ferðamannanna voru ferðalangar á vegum skrifstofunnar þennan dag rétt um eitt þúsund og þar af kom af skipsfjöl rúmlega átta hundruð. Skipin sem komu voru Maxim Gorki sem var með þjóðverja innanborðs og Funchal sem er portúgalskt skip og með sænska ferða- menn. Gísli sagði að það sem af væri sumri hefði mikið verið um að vera hjá Ferðaskrif- stofu Akureyrar og hann ætti von á fimm skipakomum í viðbót, Maxim Gorki kemur tvisvar og Alexander Puskin einu sinni og síðan önnur sem enn er ekki vitað hver verða. Myndin er tekin við Torfu- nefsbryggju s.l. laugardag og er ekki laust við að Drangur okkar góði verði lítill við samanburðinn en stendur fyrir sínu þó. Mynd: Kr. G. Jóh. Flutningaþjónusta fyrir fatlaða ALFA-nefnd Akureyrar leggur til þjónustu fyrir fatlað fólk. I að komið verði á fót flutninga- fundargerð nefndarinnar frá 5. __________________ júní s.l. segir m.a.: „Þingeyjarsýslur og Húsavík verði sérstakt kjördæmi“ „Aðalfundur sýslunefndar Suður-Þingeyjarsýslu haldinn á Húsavík dagana 29. og 30. júní ítrekar fyrri áskorun sína til stjórnarskrárnefndar um að Þingeyjarsýslur og Húsavík verði við næstu stjórnarskrár- breytingu gerð að sérstöku þriggja manna kjördæmi. Jafn- framt skorar sýslunefndin á Alþingi að fylgja fram tillögu þessari þegar það tekur afstöðu til málsins.“ Samkvæmt upplýsingum Sigurðar Gizurarsonar, sýslu- manns, telja Þingeyingar að ein röksemd fyrir ályktun þessari sé sú að Akureyri og Eyjafjarðarbyggðir séu of sterk innan kjördæmisins og bitni það á öðrum hlutum þess. Þá væri það nánast ofætlun að ætla þingmönnum að vera í lifandi sambandi við fólk ásvo stóru svæði sem núverandi kjördæmi er. „Þá má einnig minna á að atkvæði á Þórshöfn hefur helmingi minna vægi heldur en atkvæði í Skeggjastaðahreppi hinum megin við sýslumörkin. Þannig að ef Þingeyjarsýslurn- ar yrðu sérstakt kjördæmi þ mundi það í raun þýða fjölgun þingmanna fyrir þetta svæði, sem sennilega mundi ekki nást með öðrum hætti. Eyjafjarðar- byggðirnar mundu fá a.m.k. fímm þingmenn og Þingeyjar- sýslurnar þrjá.“ Þegar Sigurður var að því spurður hvort menn álitu ekki að sama gagn gerði ef þing- mönnum kjördæmisins eins og það er nú yrði fjölgað sagði hann að skoðanir væru að vísu skiptar en það væri hald manna að fjárveitingar t. d. til flugvallar á Húsavík sem þá mundi fá svipaða aðstöðu og flugvöllurinn á ísafirði mundu aukast, en við núverandi á- stand væri svo litið á að Svo sem fram hefur komið í blaðinu áður fer nú fram könnun á því hvort áhugi er á auknum menningarsamskiptum innan Norðlendingafjórðungs. Fjórð- ungssamband Norðlendinga hef ur haft forgöngu í málinu og hefur á þess vegum verið sett nefnd á laggirnar til að annast framkvæmd í málinu. Örn Ingi, listmálari, hefur að undanförnu gert víðreist um fjórðunginn að kanna undir- tektir og gera eins konar úttekt á aðstæðum á hverjum stað auk þess sem hann hefur Akureyrarflugvöllur væri aðal flugvöllur kjördæmisins. Einn- ig mætti minna á sjúkrahús- málin. Það er auðvitað rétt að miklar fjárveitingar þurfa að fara í Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, en það mundi þá óhjákvæmilega bitna á sjúkra- húsinu á Húsavík. Og þannig má lengi rekja þetta,“ sagði Sigurður. Af tíu sýslunefndarmönnum greiddu níu atkvæði með á- lyktun þessari en einn greiddi ekki atkvæði. haldið fundi með heimamönn- um. Síðasti fundurinn verður síðan haldinn á Akureyri n.k. laugardag á Möðruvöllum kl. 10.00 f.h. og stendur fram eftir degi. Formaður nefndarinnar Kristinn G. Jóhannsson, mun stjórna fundinum en Örn Ingi gerir þar grein fyrir niður- stöðum af ferð sinni og undir- tektum. Þá munu umræðu- hópar starfa einn um hverja listgrein auk þess verðurfjallað um fjölmiðlun í einum hópn- „Leggur nefndin því til við bæjarráð að Akureyrarbær kaupi bifreið til þessarar þjón- ustu og verði hún af Mercedes Bens gerð, þ.e. sömu tegundar og eins útbúin sem þær bifreiðar er Ferðaþjónustan í Reykjavík er að taka í notkun. Þær munu taka 14farþega í sæti auk tveggja hjólastóla. Kaupverð er áætlað 300 þúsund krónur. Þar sem nokkur afgreiðslufrestur er á bifreiðinni er nauðsynlegt að bæjarráð taki ákvörðun um kaupin sem fyrst. Um rekstrarfyrirkomulag var náið rætt og mun nefndin gera tillögur um það í samráði við hagsmunaaðila." um. Umræðuhóparnir munu síðan skila áliti og að lokum verða almennar umræður Að þessum fundarhöldum loknum mun nefndin síðan vinna úr niðurstöðum og verða þær væntanlega lagðar fyrir menningarmálanefnd Fjórð- ungssambandsins og síðan fyr- ir Fjórðungsþing í haust. Varaformaður Bandalags Islenskra listamanna, Hrafn Gunnlaugsson mun mæta á fundinn. Fjórðungssamband Norðlendinga: Menningarmálaráðstefna á Akureyri á laugard. FASTEIGNASALA Strandgötu 1 Sölumaður: Simar: 21820, 24647 Stefán Gunnlaugsson Helmasímí: 21717 JÖN UMMSON / ÚRSMIDUR Er útsala? LCD QUARTZ ÚR með hringjara. skeiðklukku o.fl. - Mjög ódýr. •IS Kaupvangsstrati 4 - Sími 24175 - Akureyrl

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.