Íslendingur - 08.10.1980, Side 9
1:36000
500 m
Meðalfjöldi
coli-gerla
per 100 ml
] 0-20
fíTxl 20-100
M 100-500
500-1000
1000-5000
>5000
Skýringarmynd um jjölda coli-gerla í irmanverðum Eyjafirði
Mengunarástandið ekki eins slæmt. . fa. af forsíðu.
Þessar ungu dömur, Helga
Björg Gunnarsdóttir og Anna
Stefánsdóttir efndu til hluta-
veltu nú á dögunum til ágóða
fyrir Rauðakrossinn og báðu
Islending að koma ágóðanum
kr. 22.000 til skila.
Verðlaunagetraun
á sýningunni
Heimilið ’80
f tilefni væntanlegrar útgáfu
fyrsta bjndis bókarinnar Landið
þitt - fsland, sem kemur út í
haust hjá Bókaútgáfunni örn &
örlygur hf. efndi bókaútgáfan
til verðlaunagetraunar á sýn-
ingunni Heimilið 80. í getraun-
inni reyndi m.a. á hvort þátt-
takendur þekktu Qallstindinn
Hraundranga í öxnadal, sem er
merki bókaútgáfunnar.
Alls tóku 7763 þátt í getraun-
inni og þar af skiluðu 6789
réttum svörum.
Dregið var úr réttum svörum
miðvikudaginn 24. þ.m. að
viðstöddum fulltrúa borgar-
fógeta og komu upp þessi nöfn:
1. Verðlaun, Landið þitt -
ísland, öll fjögur bindin hlaut
Inga Rós Eiriksdóttir, Siviða-
sundi 4, Reykjavík.
2. verðlaun, Ferðabók
Eggerts og Bjarna hlaut Gústaf
Guðmundsson, Safamýri 50,
Reykjavík.
3. verðlaun, Ferðabók
Stanleys hlaut Ása Þ. Guð-
jónsdóttir, Hraunbæ 76, Reykja
vík.
4. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - ísland hlaut
Kristín Árdal, Hjallalundi 17i,
Akureyri.
5. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - fsland hlaut Grétar
Snær Hjartason, Brekkutanga
30, Mosfellssveit.
6. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - fsland hlaut Anna
Rist, Rituhólar 9, Reykjavík.
7. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - ísland hlaut
Magnús Pálsson, Skildinganesi
35, Reykjavík.
8. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - fsland hlaut
Margrét Sigurmonsdóttir,
Njarðarholt 8, Mosfellssveit.
9. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - ísland hlaut
Þórður M. Elefson, Álfhólsveg-
ur 97, Kópavogi.
10. verðlaun, fyrsta bindi af
Landið þitt - ísland hlaut Bjarni
Þorbjörnsson, Kros&holti 7,
Keflavík.
Haft hefur verið samband við
verðlaunahafa í síma og þeim
tilkynnt um verðlaunin.
Jóla-
fargjöld
Flugleiða
ferskvatns sem fellur í fjarðar-
botninn og hefur óheppileg
áhrif á sjávarlíf.
2. Djúplagið í Pollinum og
álnum þar fyrir utan virðist hins
vegar hafa orðið fyrir furðu
litlum áhrifum af skólpmengun,
sem fram kemur m.a. í:
a) nægilegu magni uppleysts
súrefnis við botninn og vöntun á
brennisteinsvetni í leðjunni.
b) ríkulegu og fjölbreyttu
botndýralífi.
Flugleiðir hafa gefið út sérstök
Jólafargjöld, sem gilda milli
fslands og nágrannalandanna.
Þau ganga í gildi 1. desem-
ber og gilda allan þann mánuð.
Ástæðan fyrir því hve
snemma jólafargjöldin eru
kynnt er sú að yfirleitt skipu-
leggur fólk nú ferðalög sín fyrr
en áður með tilliti til náms og
vinnu.
Jólafargjöld Flugleiða gilda
til og frá öllum viðkomustöðum
félagsins í Evrópu skv. vetrar-
áætlun. Þau eru sérstaklega
hagstæð, um 70% af annarar
Skýringa á þessum mismun er
að leita í lagskiptingu sjávar-
ins í firðinum (sem rekja má til
ferskvatnsstreymisins í fjarðar-
botninn) og mismunandi
strauma í lögunum (Sbr.
straumaskýrsluna).
Líklegt er þó að einhverra
„áburðaráhrifa“ gæti á botn-
lífið í Pollinum, sem eigi þátt í
að auka magn sumra tegunda.
3. Mengunarástandið í heild
sinni er þannig ekki eins slæmt
leiðar fargjaldi. Skilyrði fyrir
fargjaldinu er að keyptur og
notaður sé farmiði báðar leiðir.
Þar sem öll fargjöld milli
landa eru háð gengi geta þau
breyst við gengisbreytingar ísl.
krónu. í dag eru þau sem hér
segir frá Keflavík til eftirtal-
inna borga fram og aftur:
Til Kaupmannahafnar kr.
129.400
Til Glasgow kr. 96.400
Til London kr. 111.500
Til Luxemborgar kr. 137.400
Til Oslo kr. 117.900
Til Stokkhólms kr. 147.600
og ýmsir hafa talið að það væri
og við hefði mátt búast við
núverandi aðstæður. Á hinn
bóginn verður ekkert fullyrt um
þær breytingar á gróðri og
dýralífi sjávarins i innanverðum
Eyjafirði, sem kunna að hafa
orðið á undanförnum áratugum
vegna mengunar, því saman-
burð vantar frá fyrri tímum.
Samt ættu núverandi rann-
sóknir að verða nokkuð stað-
góður grundvöllur til saman-
Eins og öðrum sérfargjöldum
fylgja jólafargjöldunum vissar
reglur og eru þessar helstar:
Keyptur og notaðun sé miði
báðar leiðir. Viðdvöl sé minnst
10 dagar og mest 45 dagar og
miðast eingöngu við endastöð.
Útgáfa farmiða og greiðsla fari
fram að minnsta kosti 14 dögum
áður en ferð hefst. Endur-
greiðsla farmiða, sem ekki
verður notaður er aðeins leyfi-
leg 14 dögum fyrir brottför og
má þá endurgreiða 50% miðans.
Hækki fargjaldið eftir að miði
hefir verið greiddur en 14
burðar við athuganir er síðar
verða gerðar til að fylgjast með
mengunarástandinu, en á því
Ijljóta allar ráðstafanir til úr-
bóta að byggjast.
Verði ekkert aðhafst til úr-
bóta getur ástandið aðeins
versnað og fyrr en varir getum
við setið uppi með „dauðan
sjó“.
dögum áður en ferð hefst, og sé
viðbótargreiðslu krafist, má
endurgreiða allt fargjaldið að
fullu sé þess óskað.
Jólafargjöldin verða til sölu
hjá skrifstofum félagsins og
ferðaskrifstofum. Þess skal sér-
staklega getið að auðvelt er að
greiða jólafargjald í söluskrif-
stofum félagsins hér fyrir t.d.
námsfólk sem dvelst erlendis.
Frá Kynningardeild Flugleiða
Reykjavíkurflugvelii.
ÍSLENDINGUR - 9