Íslendingur - 08.10.1980, Síða 11
Messað í Akureyrarkirkju
sunnudaginn 12. október
kl. 14.00. Athugið breyttan
messutíma. P.S.
Kristniboðshúsið Zíon:
Sunnudaginn 12. okt.
Sunnudagaskóli kl. 11.
Öll börn velkomin. Fund-
ur í Kristniboðsfélagi
kvenna kl. 16. Allarkonur
velkomnar. Samkoma kl.'
20.30sem ungt fólk tekur
þátt í, Stína Gísladóttir
æskulýðsfulltrúi talar.
Allir velkomnir.
Lionsklúbbur Akureyrar.
Fundur í Sjálfstæðishús-
inu fimmtudaginn 9. okt.
kl. 12.15.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn.
Fimmtudaginn 9. okt. kl.
20.30 kvöldvaka með
happdrætti. Sunnudag-
inn n.k. kl. 13.30 sunnu-
dagaskóli og kl. 17 fjöl-
skyldusamkoma, þar
sem yngriliðsmennirnir
verða í fararbroddi.
Þriðjudaginn 14. okt. kl.
20.30 hjálparflokkur.
Krakkar! Munið barna-
samkomurnar á hverjum
degi kl. 17.30 þessa viku.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 2 -162101081/2 - 9=0
Kiwanisklúbburinn
Kaldbakur.
Almennur fundur í félags
heimilinu Gránufélagsgötu
49 fimmtudaginn 9. okt. kl
19.15. Stjórnarskipti.
Stjórnin.
Til sölu.
Til sölu Lada Station
árgerð 1976 ekinn 35
þús. km. Upplýsingar í
síma 25358 eftir kl. 19.00.
Nýtt-Nýtt
Norsku peysumar
komnar
aftur stærðir 2-16.
Fallegar bamahúfur á
eins til sex ára.
Trimmgallar
stærðir 2-16
Verslunin Ásbyrgi
------------------------------7--------------------------------------“S
Það er bara að hringja
í síma 2-1500
...sfftan fetrðu fslendlng
sendan helm á hverjum
mlðvlkudegl.
* 1980 ★***
Dansskóli Heidars Ástvaldssonar
Innritun verður í Alþýðuhúsinu sími
23595 og í síma 21125, mánudaginn
13. október og þriðjudaginn 14.
október frá kl. 13-19 báða dagana.
Böm yngst 4 ára, hjón, einstaklingar,
byijendur framhald.
Unglingar, allir nýjustu diskódansam-
ir Reggae og fleiri.
Harpa Pálsdóttir,
Heiðar Ástvaldsson.
Póst og símamálastofnunin
Staða skrifstofumanns á skrifstofu umdæmis-
stjóra Pósts og símamálastofnunarinnar á
Akureyri er laus. Umsóknir, á eyðublöðum
stofnunarinnar sendist undirrituðum fyrir 11.
október n.k.
Umdæmisstjóri.
r--------------------------"i
Bílasalan Stórholt
Cevr. Chevetta 5 dyra sjálfsk. árg. 80 km/bús. nfi.kr. 11 7.5
Chevr. Cap.rice Classic m. öllu 77 66 7.5
Toyota Cressida 2 dyra h/t sjálfsk. 78 42 6.5
Toyota Cressida Station 78 30 6.5
Daihatsu Charade 80 10 5:2
Daihatsu Charade 79 18 4.6
Daihatsu Charmant 79 5 5.0
Galant 1600 GL 79 7 6.5
Galant 1600 GL 78 19 5.5
Datsun 180 B Station 78 40 6.0
Mazda Pick-up 80 2 6.5
Mazda 929 L 80 4 8.0
Volvo 244 GL sjálfsk. 79 22 10.0
Volvo 343 sjálfsk. 78 25 6.0
Volvo 264 sjálfsk. 78 31 10.0
SAAB 900 GLE 5 dyra sjálfsk. 80 5 15.0
Lada sport 79 16 5.0
Lada 1600 80 2
Lada 1600 79 14 4.3
Lada 1200 7ð 30 3.3
Renault 14 TL 78 44 5.3
Renault 5 76 41 3.5
BÍLASALAN STÓRHOLT
Grðnufélagsgötu 45 - Akureyri
Símar: 23300 og 25484
Tilkynning
frá
FISKVEIÐISJÓÐI (SLANDS
um umsóknir um lán á árinu 1981.
Á árinu 1981 verða veitt lán úr Fiskveiðasjóði íslands
til eftirtalinna framkvæmda í sjávarútvegi:
1. Til framkvæmda í flskiðnaði.
Eins og áður verður einkum lögð. áhersla á fram-
kvæmdir er leiða til aukinnar hagkvæmni í rekstri og
bættrar nýtingar hráefnis og vinnuafls og arðsemi
framkvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hefja
byggingu nýrrafiskvinnslustöðva, eðaaukaverulega
afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stQðum, þar
sem talið er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til
vinnslu þess afla, sem gera má ráð fyrir að til falli í
byggðarlaginu.
2. Til fiskiskipa.
Lán verða veitt til skipta á aflavél og til tækjakaupa og
endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt, svo
og einhver lán til nýbygginga innanlands.
Umsækjendur um lán skulu skila umsóknum sínum á
þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og
upplýsingum sem þar er getið, að öðrum kosti verður
umsókn ekki tekin til greina. (Eyðublöðin fást á
skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19,
Reykjavík).
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980.
Umsóknir er berast eftir þann tíma verða ekki teknar
til greina við lánveitingaráárinu 1981,nemaumséað
ræða ófyrirséð óhöpp.
Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Lánsloforð Fiskveiðasjóðs skal liggja fyrir, áður en
framkvæmdir eru hafnar.
AUGLfSINGASÍMI 21500
M i ( \
J Islendíngur
ÍSLENDINGUR - 11