Íslendingur - 02.08.1984, Blaðsíða 6
6
Jsteudinaur
FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1984
Ragnar Gunnarsson, Skriðjökull
Stefnum á gullið
Meðal dagskráratriðanna á úti-
samkomunni í Atlavík um
verslunarmannahelgina er
hljómsveitarkeppni |iar sem
keppt veróur um titilinn
„Hljómsveitin 84“. Þetta er
Bautamót
í golfi
Veitingahúsió Bautinn á Akur-
eyri efnir nn í annaó skipti til
„Bautamótsins" í golli, o« mun
mótió fara fram á Jaóarsrelli á
Akureyri 4. septeinber n.k.
Rétt til liáttlöku í þessu móti
hefur starfsfólk veitinga- og
gistihúsa, feróaskrifstofa og
hlaöamenn. L.eiknar veróa 18
holur meö og án forgjafar. Auk
|iess sem keppt veröur um hinn
glæsilega ..Bautahikar" og tleiri
verölaun. veröurí lokahófi móts-
ins sem haidiö veröur í Sntiöj-
unni dreginn veglegur happ-
dnetlisvinningur. Vonusl er eftir
aö sjá sem llesta kylfinga á
Akureyri |iann 4. septemher. en
þátttökutilkynning þarf aö her-
ast til Hallgríms Arasonar. Baul-
anum Akureyri. Sveins Sveins-
sonar eöa Trausta Víglundsson-
ar. Hólel Sögu fyrir I. septem-
her.
|iriöja áriö í röö |iar sem efnt er
til þessarar keppni sem nýtur
geysimikilla vinsælda. Meöal
þátttakenda í keppninni er stuö-
grúppa frá Akureyri, vel þekkt
undir nafninu „Skriöjöklar". í
dag, fimmtudag, veröa þeir í
miöbænum og kynna þar vænt-
anlega breiöskífu hljómsveitar-
innar.
íslendingur haföi samband
viö nokkra af meölimum sveitar-
innar og spuröi þá frétta af
undirbúningi keppninnar. Sögö-
ust þeir stefna ótrauöir á gullið í
Atlavík, - „viö nætum óvenju vel
æíöir í undanúrslitin á laugar-
dag og ætlum aö vera enn fersk-
ari í úrslitunum daginn eftir".
Aö sögn þeirra félaga sérhæfa
þeir sig í „heavy metal musik",
auk þess sem þeír eru með
„break-lag“ á prógramminu.
Einnig mun sviðsframkoma
þeirra verða af líflegra taginu.
Aö lokum sögöust þeir vona aö
keppnin fieri drengilega fram og
aö þeir bestu myndu fara meö
sigur af hólmi. þeir ættu þaö svo
sannarlega skilið.
Hljómsveitina skipa allt víð-
þekktir menn úr poppbransan-
um, þeir Kolbeinn Gíslason, Jón
H. Brynjólfsson, Jakob Jónsson,
Þráinn Brjánsson. Bjarni Bjarna-
son og síðast en ekki síst Ragnar
„sót" Gunnarsson.
Aðgerðum
Fundur í stjórn Sjálfsbjargar,
félagi fatlaöra á Akureyri, hald-
inn fimmtudaginn 19. júlí 1984,
mótmælir harölega þeirri breyt-
ingu sem gerö var á reglugerð
nr. 261. um greiöslu almanna-
trygginga á lyfjakostnaði, sem
tók gildi I. júní s.l., |sar sem lyf
til öryrkja voru hækkuð um
140%, ásamt því sem sett var
reglugerö um hámark eininga
lyfjaávísana við tveggja mánaða
not, en það jsýöir í raun allt að
300% hækkun á lyfjum til lang-
sjúkra öryrkja, á sama tíma sem
örorkulífeyrir hækkaöi aöeins
um 16,5%. Þá mótmælir stjórnin
einnig þeirri hækkun sem gerö
hefur veriö á greiöslum sjúkra-
tryggöra á sérfræðingahjálp og
rannsóknum, sem nemur á sama
tíma 170%.
Hér er um aö ræða hina al-
varlegustu árás á lífsafkomu ör-
yrkja og annarra langsjúkra,
þegar jafnvel stór hluti af lágum
lífeyri fer til greiðslu á þessarri
lífsnauösynlegu |ijónustu.
Þá lýsir stjórnin furðu sinni á
KA-klúbburinn
Á síðasta aðalfundi K.A. klúbbs-
ins í Reykjavík, sem haldinn var
á Hótel Loftleiðum, voru eftir-
taldir kosnir í stjórn:
Formaöur Sæmundur Óskars-
son, stórkaupmaöur, meöstjórn-
endur: Axel Kvaran, forstöðu-
maður, Haukur Leósson, endur-
skoðandi, Hjalti Eymann, verk-
stjóri og Jón Pétursson, bílstjóri.
Hörður Jörundsson
opnar málverkasýn-
ingu í Laxdalshúsi
N.k. laugardag kl. tvö síðdegis
verður opnuð málverkasýning
Haröar Jörundssonar í Laxdals-
húsi. Þetta er hans fyrsta einka-
sýning og veröa sýndar 30 vatns-
litamyndir, en hann var meö í
samsýningu myndhópsins um
páskana og vöktu myndir hans
athygli.
Á sýningunni verða einnig
nokkur keramikverk eftir Mar-
gréti Jónsdóttur, en hún var að
Ijúka námi í keramikvinnsku í
Kaupmannahöfn í vor.
Höfundur borðljóðs næstu
tvær vikurnar er Jón Erlendson.
Stórkostlegt tilboð
fyrir verslunarmannahelgina
Kryddlegnar grillkótilettur á aðeins kr. 198 kg.
Kryddlegnar lambarifjur á aðeins kr. 98 kg.
Komið og verslið ódýrt á grillið í útileguna
Hentugar ferðapakkningar.
Ath. Tilboðið stendur aðeins á fimmtudag og föstudag.
Kjörbúð KEA Byggðavegi 98
Kjörbúð KEA Höfðahlíð 1
Kjörbúð KEA Brekkugötu 1
stjórnvalda mótmœlt
þeirri ákvöröun stjórnvalda, og
mótmælir henni harölega, aö
hækka aöeins grunnlifeyri al-
mannatrygginga hinn 1. júní, en
hækka ekki einnig tekjutrygg-
ingu, barnalífeyri og heimilis-
uppbót, sem eru bara hluti af
lífeyri öryrkja og ellilífeyrisþega,
á sama tíma sem öll önnur laun í
landinu hækkuöu um 2%.
Stjórnin skorar á stjórnvöld að
endurskoöa þegar ákvöröun sína
um þessar hækkanir og skerö-
ingu lífeyristekna, þar sem með
þeim ræðst hún á garöinn þar
sem hann er allra lægstur og
varpar raunar stórum hópi
sjúkra öryrkja út á kaldan klak-
ann.
Isskápar
Camping gaz
fyrir 220 v, 12 v og gas
eru nú fyrirliggjandi.
Tvœr stœrðir
Shell
Skeljungsbúðin
Hjalteyrargötu 8
Veitingarekstur
á Akureyri
Auglýst er eftir umsóknum um rekstur veit-
ingasalar á 5. hæð í húsi verkalýðsfélaganna
að Skipagötu 14 á Akureyri.
Um er að ræða 240 fm hæð þar sem gert er ráð
fyrir i 10 fm veitingasal ásamt eldhúsi og tilheyr-
andi aðstöðu. Húsnæðið er ennþá óinnréttað og
er gert ráð fyrir að væntanlegur leigutaki geti ver-
ið með í ráðum um skipulagningu og frágang.
Einnig kæmi til greina, að leigutaki sæi sjálfur um
framkvæmd innréttinga og fyrirkomulag í samráði
við hönnuði hússins og eigendur.
Þá er þess óskað, að þeir sem kynnu að vilja taka
húsnæðið á leigu, geri um leið tillögur um fyrir-
komulag á veitingarekstri í umræddu húsnæði.
Loks kemur til greina, að einnig verði seldur á
leigu til veitingarekstrar 250 manna samkomusal-
ur á 4. hæð hússins, og er æskilegt, að væntan-
legir umsækjendur um 5. hæðina taki fram, hvort
þeir æskja þess að taka salinn á 4. hæð einnig á
leigu.
Stefnt er að því, að unnt verði að taka báða veit-
ingasalina í notkun snemma á næsta ári.
Allar nánari upplýsingar veitir Jón Helgason, á
skrifstofu Lífeyrissjóðsins Sameiningar í Skipa-
götu 12 á Akureyri, sími 96-21739, en umsóknum
skal skila til framkvæmdanefndar verkalýðsfélag-
anna, Skipagötu 12, eða í pósthólf 221 á Akur-
eyri, eigi síðar en á hádegi 22. ágúst nk.
Akureyri, 30. júlí 1984.
Framkvæmdanefnd verkalýðsfélaganna.