Íslendingur


Íslendingur - 30.05.1985, Side 7

Íslendingur - 30.05.1985, Side 7
FIMMTUDAGUR 30. MAl 1985 Jstcndinniur 7 Föstudagurinn 31. maí Mánasalur - Fullbókað. SÓLARSALUR Opnar kl. 19.00. Vandaður matur. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi ásamt diskóteki til kl. 03.00. Laugardagurinn 1. júní Mánasalur - Uppselt f mat. SÓLARSALUR örfá sæti laus á svölum fyrir matargesti. Hljómsveít Ingimars Eydal leikur til kl. 03.00. Sunnudagurinn 2. júní Sjómannadagurinn SJÓMANNAHÁTÍÐ f SÓLARSAL. Mánasalur - Uppselt fyrir matargesti. Hinir eldfjörugu GAUTAR frá Siglufiröi leika fyrir dansi. Siaééám wRESTAURANT EDITli pwr Föstud. 31. maí kl. 20.30 Laugard. 1. júní kl. 20.30 FÁAR SÝNINGAR EFTIR Kötturinn sem fer sínar eigin leiöir Sunnud. 2. júní kl. 17.00 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miöasala opin alla virka daga í turninum við göngugötu frá kl. 14-18. Þar aö auki í leikhúsinu föstud. frá kl. 18.30, laugard. kl. 14 og sunnud. kl. 13 og fram aö sýningum. Sími í miðasölu er 24073 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar aö taka á leigu, í sumar, 2, 3 eöa 4 herbergja íbúðir fyrir starfsfólk sjúkrahúsið. Hjúkrunarforstjóri tekur á móti tilboðum og veitir upplýsingar, sími 22100. Glerárprestakall Sjómannadagurinn. Hátíðarguðs- þjónusta í Lögmannshliðarkirkju ld. 11 f.h. Sjómenn aðstoða í mess- unni. Pálmi Matthíasson. Frá æskulýðsfélagi Akureyrar- kirkju. Munið fundinn fimmtudag, í kvöld, kl. 20.00. Mætum öll. Stjómin. Fíladelfía Lundargötu 12 Fimmtudaginn 30. maí. bæna- stund kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudaginn 2. júní, almenn sam- konia kl. 20.30. Allir velkomnir. GJAFIR OG ÁHEIT Hulda Sif, Inger Ruth Hansen og Leó Fossberg hafa afhent Kristnes- spítala 525 kr., sem þau söfnuðu með því að halda hlutaveltu. Bestu þakkir. Framkvæmdastjóri. Ásdís, Fanney, Brynja og Sigurlaug héldu tombólu til styrktar lyfja- deild F.S.A. Samtals afhentu þær 1.450 krónur. Með þakklæti móttekið. Halldór Jónsson. Samtökum sykursjúkra á Akureyri og nágrennihafa borist kr. 466,- að gjöf, en það er ágoði af hlutaveltu sem þeir Páll Brynjar Pálsson. Elmar Ámason. Hilmar Þór Páls- son, Ingólfur Áskelsson og Stefán Jóhannsson héldu í lok april. Með þökkum móttekið. Stjómin. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Laugardaginn 1. júní verður farin ferð tii Flateyjar á Skjálfandaflóa. Siglt verður með hraðbátum frá Dalvík fyrir Gjögra til Flateyjar og dvalið í eyjunni um 3 klst. Farar- stjóri verður Amþór Guðmunds- son, en hann bjó úti í eyju og þekkir því alla staðhætti vel. Það skal tekið fram, að þessi ferð verður aðeins farin í björtu veðri og stilltu sjólagi, og ef ekki tekst að fara laugardaginn 1. júní verður reynt að fara helgina 8. og 9. júní. Sunnudaginn 2. júní verður farið í fuglaskoðunarferðina í Mývatnssveit sem varð að fresta um síðustu helgi vegna veðurs. Farið verður að morgni og komið heim um kvöldið. Fararstjóri verður hinn hressi og fróði náttúm- unnandi Stefán Þorláksson menntaskólakennari. Þetta er ferð sem enginn náttúruunnandi má missa af. Skrifstofa félagsins að Skipagötu 12. sími 22720, er opin föstudaginn 31. maí kl. 17.30-19.00 og síðan alla virka daga nema laugardaga mánuðina júní. júlí og ágúst á sama tíma (kl. 17.30-19.00). Blaðbera vantar ó Oddeyrina 3í.lcudinrtuv Til Akureyringa frá Húsnœðismiðlun Menntaskólans ó Akureyri og Verkmenntaskólans ó Akureyri Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn auglýsa eftir húsnæöi fyrir nemendur. Leigusamningar verða geröir meö aðild skólanna. Akureyringar eru hvattir til aö Ijá þessu máli lið. Aö öörum kosti er hætt við aö vísa verði nemendum utan af landi frá skólunum. Allir nemendur geta fengið inni í mötuneyti. Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofur skólanna. Menntaskólinn á Akureyri Verkmenntaskóllnn á Akureyri Eyrarlandsvegi 28 Þingvallastræti 21 sími 96-25660. sími 96-26810. Tryggvi Gíslason. Bernharð Haraldsson. AKUREYRARBÆR AUGLYSIR Útboð Tilboö óskast í uppsteypu á kjallara annars áfanga Síðuskóla við Bugðusíðu Akureyri. Útboösgögn verða afhent á Teiknistofu Húsa- meistara Akureyrarbæjar, Kaupangi viö Mýrar- veg, föstudaginn 24. maí 1985 kl. 10.00 gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama staö föstudaginn 31. maí 1985 kl. 11.00. Akureyrarbær Húsameistari. STÓNVRRP um hélqma Föstudagur31. maí 19.15 Á döfinni 19.25 Barnamyndasyrpa Myndir frá sænska, tékkneska og finnska sjónvarpinu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Klassapia (Fantastico) Skemmtiþáttur með ítölsku söng- konunni Raffaellu Carra í aðal- hlutverki. Hún flytur einkum bandarisk lög. 21.35 Maðurinn bak við tjöldin Bresk heimildamynd um kvik- myndatökumanninn Dieter Plage og Mary. konu hans, sem ferðast heimshoma milli til að taka dýra- lifsmyndir, oft við erfið skilyrði og jafnvel háskaleg skilytöi. 22.30 Vogun vinnur, vogun tapar (A Song for Europe) Ný bresk-þýsk sjónvarpsmynd sem byggð er á sannsögulegum viðburðum. Leikstjóri John Goldschmidt. Myndin er um háttsettan starfs- mann lyfsölufyrirtækis í Sviss sem kærir húsbændur sína fyrir brot á viðskiptareglum Efnahags- bandalagsins. Hann verður að gjalda þessa uppljóstrunum dýru verði þegar fyrirtækið hefur gagnsókn. 00.10 Dagskráriok Laugardagur 1. júni 17.30 iþröttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Kalli og sælgætisgeröin 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sambýlingur (Full House) Nýrflokkur- fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um ungt fólk sem kaupir sér húsnæði i sameiningu. 21.05 Gestir hjá Bryndisi Kvöldstund með Bryndísi Schram. Gestir hennar verða að þessu sinni allir sjómenn. 22.00 Ég berst á fáki fráum (International Velvet) Bresk bömynd frá 1978. Leikstjóri Bryan Forbes. Þegar Sama missir foreldra sína er hún send til frænku sinnar sem var annáluð fyrir hestamennsku á yngri árum. Brátt vaknar hjá telp- unni áhugi á hestum og reið- mennsku. Takmark hennar verður að komast i keppnissveit Breta á Ólympíuleikunum. 00.10 Dagskráriok Sunnudagur 2. júní 18.00 Sunnudagshugvekja Séra örn Bárður Jónsson flytur. 18.05 Hjá afa og ömmu (Et lille öjeblik) Dönsk bamamynd um litla telpu í heimsókn hjá afa og ömmu í sveitinni. 18.30 Sauðnautin Bresk dýralifsmynd um sauðnaut í Alaska. 19.00 Aþjóðlegt skákmót i Vest- mannaeyjum Skákskýringaþáttur. 19.20 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 Sjónvarp næstu viku 20.50 Saga skipanna Svipmyndir úr siglingum og sjávarútvegi. Sjónvarpsþáttur frá sýningu Sædýrasafnsins í Hafnarfirði á skipslíkönum i fyrrasumar. 21.15 Til þjónustu reiðubúinn Áttundi þáttur. Efni síðasta þáttar: Davidj hittir Júliu á ný og verður hrifinn af henni. Hann ákveður að sækja um skólastjórastöðuna þegar Harries lætur af störfum en hann er ekki einn um hitunina. 22.10 Bette Davis B resk- bandariskur sjónvarpsþátt- ur um kvikmyndaleikkonuna Betta Davis. í þættinum, sem gerður var skömmu fyrir 75 ára afmæli hennar, segir leikkonan frá hálfrar aldar leikferii í bliðu og striðu og sýnd eru atriði úr fjölmörgum kvikmyndum sem hún hefur leik- ið i. 23.10 Dagskráriok RUVRK um helcrina Föstudagur 31. maí 10.45 „Mér eru fomu minnin kær” Einar Krisjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. 19.50 Daglegt mál Valdimar Gunnarsson flytur þátt- inn. 22.35 Ur blöndukútnum - Sverrir Páll Eriendsson. 23.15 Á sveitalinunni Umsjón Hilda Torfadóttir.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.