Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Blaðsíða 1
Norð-austur hornið í skammarkrók - Bls. 5 ÍúmAinmt- ísu iold 4. tbl. Föstudagur 22. nóv. 1968. 53. og 93. árgangur Félagsheimilið a Húsavík. Kinn salur liefur verið tekinn í lotkun, en reksturinn gengur erfiðlega. Stöðvazt róðrar frá Húsavík? sölutregða og greiðsludráttur hjá SÍS tefja hráef nisgreiðslur Útgerðarmenn á Húsavík á- kváðu nýlega að stöðva róðra um næstu helgi, ef l»eir hefðu ckki fengið greiðslur fyrir hrá- cfni, sem þeir hafa lagt upp hjá Fiskiðjusamlaginu, en það skuldar þcim nú um 3 millj. kr. Ek'ki ei' þó lökiu fyrir það skot- Jð, að imfálið leysisit fyrir helgima. Ástæður fyrir þessum greiðsiLu- dræ'tti hjá Fiskiðj'usamlagmu eru þær, að sölur á 'Uinmiuim fiski hafa verið tregair og að mikill dráttur ihefur orðið á uppgjöri frá sjáv- araifiuðadieild SÍS. Á Fisk:ðju,sam- lagið þammig fastar um 25 millj. kr. Gæftir hafa V'erið góðiair hjá Husavikiuirbátium að undiamf 'irnu og afli hefur hel'diur glæðzt, en iangt er að sækja. Stöðugt er unnið við byggi/igu nýja sjúkralhússins, en ekkert hef'ur verið uininið við félagsheim- Framhald á bls. 7. Frá Þórshöfn: FJÖLGA j BÁTLMUIVi í „Við erum að fá hingað tvo,;. Jbáta til viðbótar þeim f jórum,*i* •{•sem fyrir voru, þá kemur hing*{* Ijtað einn til viðbótar í vor og*-l •••bollalagt er að kaupa enn’j" •{•einn,“ sagði Pálmi Ólason.j. 'sloddviti á Þórshöfn í gær. —*£ •{•„Með þessu erum við að i-eyna*{* I*.að koma atvinnulifinu i betra.;. 's'horf, en hér hefur verið mjög‘s" .{•slæmt ástand siðan í fyrra. En-{- Xvið eigum í erfiðleikum meðX öfjármálin og ekki er séð hvern* .{.ig þessu reiðir af.“ .{. .{. „Þeir bátar, sem fyrir eriu,.{. *s*emu allir smáir, 8—17 tonm.*s* •{•Þeiir tvieiir, sem nú foætast við,'{* Ýannar miýsmíðaður, keyptur afX XSkipasmjðastöð KEA, og hininX ♦{♦tekimm á leigiu, eru 27 og 50-{* Xtonn. í vor kemiuir nýsmíðað-X Xur báftur, keyptur frá Vél-*{* •{•smiðju Seyðisf jarðar, 50 tomn,.{. 's’og sá sem tougleitt er að kaupaX á að verða svipaður að s!ærð.“**‘ ! Framihald á bls. 7. .• V V V V V V V V V V V V V V V *.♦ •/ í Smíðar Slippstöðin skip fyrir Eimskip? — forráðamenn Eimskips hafa kannað aðstæður í skipasmíðastöðinni Fyrir nokkru kom þeir Ótt- arr Möller forstjóri Eimskips og Viggó Maack skipaverkfræð ingur til Akureyrar og skoðuðu þá m.a. skipasmíðastöð Slipp- stöövarinnar hf. Hyggur Eim- skip á nýsmíði a.m.k. eins skips, líklega í kring um 2.600 hrúttó- tonn að stærð, og hefur komið til tals, að Slippstöðin hf. smíð- aði skipið. Væri það verkefni fyrir 120—160 millj. kr. Ejóst er, að eftir gengisfeHinguna nú á dögunum hefur verðsam- kcppnisaðstaða innlendra skipu smíðastöðva batnað stórlega, svo að mjög líklegt verður að telja, að þetta mál verði athug- að nánar. Síðustu tvö s'kipin, sem Eim- skip lét simiíða, enu niú orðin rúm- legia 3ja ára göm'ul, en þaiu elztu að verða úreft, svo að naiuðsyn- le'gt er að fá nýtt eða ný skip innan tíðar. Slippstöðin hf. mynidi geta byrjaið að simíða skip fyrir Ermskip næsta sumar og að l'ikindium tæ'ki smiíðin kring um eitt ár. Blaðið hafði siambaínid við Skapta Ásfcelsson forstjóra Siipp S'töðvarinniair hf. og spurði hann, hvort sitöðin hefði nægt húsmæði og nægan tæknibúnað til að ta :a Framhald á bls. 7. i x X X X * X i: i: 1: i x X x * t x t x i X x X x x X ' '•* *♦* *•* v *♦* *♦* *♦* *♦* •** *!* *•* *•* •** *♦* *♦* *♦**♦* *t* *!• *!* *!* *!* v •«• •!• •!• •♦• •!• •!• *l* •)• »1* •J» ♦*• ♦* Endurbygging frysti- hússins að hefjast „Ég er hér fyrir sunnan til að kaupa efni, svo að við get- um lokað rústunum,“ sagði Ás geir Ágústsson oddviti, þegar blaðið náði sambandi við hann í Reykjavík í gær og spurði hann frétta af endurbyggingu frystihússins á Raufarhöfn. „Jökull hf., sem við stofn- uiðium á döguimim, 'hreppurinn, verkailýðgfélagið og yfiæ 50 ein staklingaT, keypti frysitihúss- rúsitirnar af kaiupféiaigimi. Það ersu veggir og frystikerfið sjálft, secn fheilfle'gt er. Nú er 'meininigin að loka húsinu, síð- an þairf að ganga frá því og katupa nýjar aflvélajr." „Þetta' er að sjálfsögðu að- einis fyrsrtia skrefið, sem stíga þarf. Við eigum eftir að tryggja okfcur útgerð stórs 'báts eða stónra báta. Frysti'hús ;ð verður varla orðið srtarf- hæft fyrr en í vor, þaininig að við höfum enn nokkurn tíma til sitefniu." „Hins veigar er það ljóst, að artvkuniuiliífið .þolir ekki svona stöðvun, eins og orðið hefur. Atvinna hefur verið lítil síð- an í fynra og yfir verturian sarna og engiin. Það er um tveirant að velja, leggja staðinn niður, eða 'gera átaík í að byggja atviraraulifið upp út frá nýjuim forsendum. Hvort tveggja er erfiitt, en þaið fyrra þó örugglaga sýnu erfiðara og aiuðvitað forein fásinna með fram'tíðiiraa' í hiuga, á m'eðan eran er síld í sjónium.‘ Klettahaft sprengt úr Spillisvegi í Súgandafirði með 850 kg. dinamitsprengju: — Mynd: — SJ>. IVfllK.lL VEGAGERÐ FVRIR VESTAN — í sumar var unnið á Breiðdalsheiði fyrir 4Vi mill j. kr. Verulegar vegaframkvæmdir voru í Norður-ísafjarðarsýslu í sumar, en litlar í Vestur-Isa- fjarðarsýslu. Stærstu fram- kvæmdirnar voru á 6 stöðum og lauk þeim að mcstu, eftir á- ætlun, en veður kom þó í veg fyrir að þcim yrði að öllu lokiðj Á BreiðdaQsheiði var gen'gið frá 2ja km. kaifia og 700 metra kafli undirbyggður. Voru þær fram- kvæmdir fyrir urn 4% millj. kr. í Súgandafirði var lagður 1.6 km. kafli og rurtit var upp fviir tæplega e:ns fcm. kafia. Þá var spirengt klettahaflt úr Spillisvegi. Boliuragarvikiurvegur var lag- færð'ur og maihorinn fyrir um 1.2 mililj. kr. Veguriran frá ísafjarðarkaup- stað að fliugvelli var endurhyggð- ur á um Vz km. kafla. Loks var Djúpvegiur í Sköcm- fii'ði enidurbyggður fyrir um 1 miiílj. tor. og brúin á KaldaHni var eradiuirbygigð, en hún stór- sikemmdist í snjóflóði í fyvravet- ur. Þessar upplýsingar fékk olað- ið hjá skrifstofu Vegagerö u'inn- air á ísa'firði. S erur enn er smu i sjonum. * fyrir að þeim yrði að öllu lokið. 1.2 millj. kr. ið hjá skrifstofu Vegagerð I Á Br-eiðdadsheiði var gen'gið frá Vegurinn frá ísafjarðarkaup- ar á ísafh'ði. 1 IMæsta tölublað kemur út á þriðjudaginn

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.