Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Blaðsíða 8

Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Blaðsíða 8
ÁSKRIFTARSÍtVil BLAÐSIIMS ER 21500 Islmliwfur -Isuiolíl Föstudagur 22. nóv. 1968. Seldi allar myndirnar — og gaf MA eina Um síðustu heigi hélt Stein- grímur Sigurðsson 3ja daga mál- verkasýningu á Ilótel KEA. I>ar sýndi hann 20 myndir og seld- ust þær allar og þrjár að auki, scm ekki voru á sýningunni. Eina myndina keypti Akureyrarbær fyrir væntanlegt listasafn sitt. — 800 manns skoðuðu sýninguna. A mián.udaginn afhenti St'/n- gríimrjir s vo Menintaskólaimum á Akiureyri rr.'álverk að gjöf. Fór afihendimgiin fraim á Sal, þar sem St.eiingirím'Uir áwrpaði viðstadda, en Steind'ór Steindórsson sk>Sia- imeiS'fari þakkaði. Á næstunni munu birtast hér í blaðinu greinar eftir Steingrim, og munu þær fyrstu fjalla um Blönduós. & ♦ Framköllun ♦ Kopiering Sr ♦ Stækkun Sr PEDROMYNDIR Persónuleg jólakort (einföld og tvöföld) Vegna fjölda áskorana munum við útbúa persónuleg jólakort fyrir viðskiptamenn okkar. Kom- ið með filmuna. — Við gerum kortin. „Haförninn“ í Siglufjarðarhöfn. (Mynd: JR.) Tregur afli Boliungarvík 20. 11. ’68. Bátarnir róa nú á línu, en tíð- in hefur verið slæm til róðra og afli hefur verið tregur. Rækj u.bátannir frá verstöð vum hér v ð Djúpið, sem eru um 25 talsins, hafa ekki aflað ein,s vel cg í fyrra o.g sjaldan komizt upp í 'hámarksveiði á viku, sem er 3 tomn á bát. Þó er ekki hægt að segja, að rækjuveiðarnar gamgi ilila. Danir leigja „llalörninn46 daufur tími í atvinnulfinu á Siglufirði Gert var ráð fyrir því, að „Haf örninn,“ síldarflutningaskip SR á Siglufirði, héldi af stað til Dan- merkur í gærkvöldi, en þangað hefur skipið verið leigt um sinn, þar eð engin verkefni eru fyrir liendi hér heima á næstunni. Það er danSkt skipatfélag, sem heíu'r tekið „Haförninn" á leigu o.g muin iha,fa hanin í förum víðu, en fyrsta ferðin verður m eð stein oliu frá Rotterdiaim til Liverpool. Áihöfn ve-rður óbreytit. Nú er daiu'fur tíimi í atvinnuiif- Ileiður, prestsdóttir frá Ilólmum, og Skrúðsbóndinn, Friðþjófur, leikendur Sigrún Benediktsdóttir og Jón Kristjánsson. Leikur þeirra og Ágústu Þorkelsdóttur í hlutverki Grímu ráðskonu, vekur sér- staka eftirtekt. (Mynd: HA.) Héraðsvaka á Egilsstöðum -,,Skrúðsbóndinn“ væntanlega sýndur á f jörðunum Héraðsvökunni á Egilsstöðum lýkur á sunnudagskvöldið. — Á laugardaginn verður vakan helg- uð einni sveit, Jökulsárhlíð, og verður flutt efni um sveitina og þaðan. Á sunnudag verður hún helguð Gunnari Gunnarssyni skáldi. Mun Ragnar Jónsson í Smára flytja erindi um skáldið, sem væntanlega verður viðstatt. „Skrúðsbóndinn“ eftir Björg- vin Guðmundsson, hefur verið sýndur tvisvar á vökunni, undir stjórn Ágústs Kvaran frá Akur- eyri. Hafa um 600 manns séS leikinn og honum verið mjög vel tekið, enda var til flutningsins vandað í hvívetna. Leikurinn verður sýndur oftar á Egilsstöð- um, og að sögn Halldórs Sigurðs- sonar form. Leikfélags Fljótsdals héraðs, hefur verið rætt um að sýna leikinn einnig á fjörðunum. iniu á Sigilufirði, þar eð rekstur NiðiU'rsiuðiu'verksimiðj'Uininar liggur n ðri um hríð og vinin'a er ekki 'hafiin í Tuininiuverksmiðjunini. — Þegar þessi fyrirtæki, ásamt Frysitihúsinu starfa, munu flest- ir 'h'af'a aitvinrau. Gert er ráð fyrir, a>ð útgerð frá Sigliuifirði verði svi'puð og í fyrrav'etur, en þá var hún m.eð mesita móiti. Fyrstu 10 mámuði þessa árs laigði togarinn „Hafl'iði" upp um 40% af öl'lum fiski, sem 'barst til Frystih'ú'Ssins, en rekstur togar- ans ihefur þó ver ð erfiður og ó- vísit aimna'ð en homiuim verði liagt á mæsta ári, þe-gar komið er ið 2.10 ára skoð'un. .................. I' I ' BLAÐIÐ ER SELT í REYKJA- VÍK í BLAÐA- SÖLUNIMI ALSTLR- STRÆT118 « ...................i Málverkasýn ing á Dalvík Porgeir Pálsson heldur mál- verkasýningu í Skátaheimilinu á Dalvík um næstu helgi. Verður sýningin opin á laugardag og sunnudag kl. 13—22 hvorn dag- iim. Þorgeir mun sýna 30 oI<n- og vatnslitamyndir. Þorgeir Pálsson heáur haldið nokkrar málverk'a'Sýniingar hér á Norðuirlandi, en einmig hef.ur hiaimn. tékið þátt í sannfiý'niim'giuin í Reykjaviíik. SkuEdaaukningin mest til gfaldeyrisskapandi fjárfestinga Á síðustu 5 árum hafa skuldir íslcndinga erlendis vaxið uin 3220 millj. kr. Meginhluti þessar- ar skuldaaukningar hefur farið til sérstakra gjaldeyrisskapaudi fjárfestinga, eins og Búrfells- virkjunar, flugvélakaupa og kaupa á fiskiskipum. Raunveru- leg skuldabyrði hefur því ekki vaxið verulega. Greiffslubyrðin hefur svo til eingöngu aukizt vegna stórminnkandi gjaldeyris- tekna. Fl FLYGIiR TIL NES- KAIiPSTAÐAR í VETIIR áætlar tvær ferðir í viku „Það hefur nú verið ákveðiff, að Flugfélag íslands taki upp á- ætlunarferðir til Neskaupstaðar í vetur og verða farnar tvær ferð- ir í viku frá Reykjavík,“ sagði Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi Fí í gær. — Þegar Flugsýn hætti áætl- unarferðium sín'um tii Neskaiup- staöar komiu forrá'ðamemm bæjar- inis að miáli við Flugfélagi'ð og ósk uðu efitir 'þjóffiiustu. Þetta var tek- ið fyrir af stjórm félagsins oig þar álk'veðið að leysa imálið í vetur. Það verðiur filoigið á miðvikudög- uim og la'ugardögium kl. 10.30, þar itill í vor að Odidsskiairð verðiur ör- 'Ugglega opnað. Að aúki verða á- firam billferðir milli Nestoaiupstað- ar og Egilsstað'a í sambandi við fliugið til Egiilsstað.a á miámiudög- ium og föstudögium, á mieðan færð leyfir. AUGLYSINGASIMI BLAÐSINS ER 21500 \

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.