Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 22.11.1968, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 22. NÓV. 1968. támimguf -ísaioM Blað f. Vestfir®. Norðurland oq Austur- land. Regluleq; útgáfa um 90 tbl. á ári, ýmist 8 eða 12 siður. Arsáskr. 300 kr. Útgeiandi: ÚtgáfuíélaqiS Varður iid. Framkv.stjóri: Oddur C. Thararenssn. Ritstjóri: Herbert Gaðmundssan (áb.). Skrifstofur að Harfnarstrœti 107, 3. haeð, AkureyrL Aígreiðslusími 2150Q, auglýs- ingasími 21500, ritstjórnarsími 21501. Prentsmiðja að Glerárgötu 32, 2. hæð, Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503. ,ÞURFA AÐRA HJtJKRIiiNi6 Það var til lítils gagns og enn minni ánægju, að hlusta á ntvarpsumræðurnar frá A1 þingi í gærkvöld, sem efnt var til af stjómarandstæð- ingnm með fhrtnmgr tillögu um vantraust á ríkisstjórn- ina. Efnahags- og atvinnuþró- unin hefnr snert svo hvern mann í landinu að undan- förnu, að hún er öllum Ijós. Það er öllum ljóst, að vand- inn er mikill. Ríkisstjórnin og stj.órnar- flokltarnir hafa gert nána grein fyrir þessum málum og Ieiðum út úr ógöngunum. Aðgerðir hafa verið fram- kvæmdar, sársaukafullar en nauðsynlegar og skiljanleg- ar, eins og þegar um lækn- ingu á alvariegu meini er að ræða. Þess vegna var óþarft að efna til útvarpsumræðna. Hins vegar var andstaða stjórnarandstöðuflokkanna einnig vituð fyrirfram, þótt rök þeirra væru öll í þoku. Það gat verið tilefni til að létta af þeirri þoku, en það Var ekki gert. Málflutningur stjórnarandstæðinga var sá sami og áður, niðurrif og úr- ræðaleysi. Þess vegna var einnig óþarft að efna til út- v arpsumræðna. Gagnið af þessum útvarps umræðum varð því ekkert, nema ef hægt væri að kalla gagn af því, að vita enn að Stjómarandstæðingar halda uppteknum hætti. Ekki er það ánægjulegt fremur en efnahags- og atvinnuástand- ið og tildrög þess. I þessum þokublæstri stjómarandstæðinga vakti það litla athygli, að þeir sök uðu ríkisstjórnina um að hún ynni gegn hagsmunum almennings í landinu. Þetta er orðtnn svo gatslitinn söng ur. En óneitanlega væri þetta þó athyglisvert, ef til- efni vaeri til að taka mark á því. Eða er það ekki nokkuð Iangt gengið, að saka ríkis- stjórnina um óbein landráð? Og Iýsir það ekki bezt úr- ræðaleysi stjórnarandstæð- inga, að bera slíkt á borð í stað skynsamlegra og hóf- legra hugmynda ®g tillagna? Þetta þýðir ekkert annað en alger rökþrot, og líklega hef ur sjálfur Eysteinn Jóns- son lýst þessu bezt í einni þingræðu sinni, þegar hann var eitt sinn sem oftar í rík- isstjóm: „Ég lield, að þeir menn, sem láta sér til hugar koma, að nokkur ríkisstjóm skapi að yfirlögðu ráði kreppu, til þess að geta rýrt afkomu al- mennings á meðan hún situr að völdum, séu í því ástandi andlega, að þeir þurfi ann- arrar hjúkmnar við en þeirr ar, sem hægt er að veita í svona umræðum.“ íslandsmótið í handknattleik hafið: Keppni í II. deild hefst á Akureyri um aðra helgi fsfandsmótið í handknattleik er hafið. KÁ á Akureyri tekur þátt í II. deildar-keppni og verða fyrstu leikir þeirrar deildar leikn ir á Akureyri 30. nóv. og 7. des. nk. Fyrri leiknrinn verður við Víking og sá siðari við Keflvík- inga. Auk þessara þriggja liða keppa í deildinni Ármann og Þróttur. í ynigri fflokkunom v.erða tveir riðiar, fyrir suinnan -og norða'n. í riðlinuim fyrir monðain verða Jið frá Ólafs'fir'ði, Dalvík, Húsavík og félögumiffim á Akuey’ri. Til gre'ina kom að lið frá Saiuðár- kró'ki og Siglufirði yrðiu með, en líkilega verðiur ek'ki af því fyrr en oæstia ár. Að llíkindum verður keppt í riðl inuim á Akureyri. Sig urliðin munu svo keppa við sig- urlið’in. fyrir sunnan til úirsli'ta. Ekki er gott aíð spá um genigi Iiiðianina í H. deild að þessiu siinni. Ársþmg Knattspyrnusambands íslands um helgina: Verður Albert formaður? I Ársþing Kniattspyrniuisam- ibaniis ísJiamids verður haiidið í Reykjavik um næstu helgi. í>aar verðiur eitt afdirifarikasta málið kjiör nýs fonmianos í sitað Sjör’g- vinis Sdhram, sem verið hefúr for maðuir ium áirabil og ekki getað lcsmiað, þrátt fyTÍr yfirlýsirngar um þá ætiun í'inia hvert ár síð- ustJu árin. Ekkx er vitiað með vissiu uim neirjn fram/bjóðanda, en margiir ibafa reyrrt að fá Albert Guðmiumdsson stórkaupmann til fraimlboðs. Hann hefur verið treg- ur til, þar eð banin telur sig haifa nóg'uim hnöppiu'm að hineppa i sLmu fyriirtæki. Hins vegar er knattspyrnan hans hjartans mál frá Jfyrri tíð, og þvi vafalaiusit erfitt fyrir 'hamn að slá þessa huig mynd feá sér. ) Þvi verður ekki á mióti mœlt, aig enda þótt margt hafi vel uinnizt í knabtspymiuimáiLum c-kk- ar við ihiraar erfiðustu aðstæður, þá skortir mú mjög nýtlt blóð með iþekkingiu, brennaradi ábuga og starfsor'k'u. Traiuðlia verður fund- inn iheppilegri roaður en Albert Læknar austur Mjög tilfmnanlegur lækna- skortur hefur verið i Neskaup- stað að undanfömu, eins og raun ar víða á landinu. En í Neskaup- stað er fjórðungssjúkrahús og al- ger nauðsyn að halda þar uppi eðlilegri þjónustu. Nú hefur ver- ið Ieyst úr þessum vanda í bili, með því, að samið hefur verið við 6 lækna Landsspítalans um að skiptast á um að dvelja i Ncs kanpstað tU 1. júní n.k. — Er hinn fyrsti þeirra, Knútur Bjöms son ,þegar kominn austur. Goiðroiundsisoin til þess að veita þessu n'ýja blóði inn í knatt- spyrrauraa okkiar. Hamin hefur þekikin'gU'nja oig áhu'giamn og c-rag- inai' efast uim eidimóðinn og starfs orkuoa, þegar út í þá siálroa er koroið. Að öðiroxm ólös'tuðium væri það mikiflil fengur, að fá Al- bert til að -gegna foirmaminsemb- ætti KSI. Era það kemur í ljós um helgina, hvort af því getur orðið. Ljósit i@r, að Víkingiur hefur á að skipa ,góðu liði, með tvo lamdsliös imenn, en lið KA hefur sótt sig verulega með nýjiuim kröftuim, þar iaif einum landsliðsmanni, og getuir átt imiaguileikia á góðium ór- angri, ef tðkst að bæba varnar- Leikinin og einikuim man'ikvörzluna. Kör fuknattleikur: HRAÐMÓT Um siðustu helgi var haldið hraðmót í körfuknattleik í í- þróttaskemmunni á Akureyri. — Fjögur félög sendu lið til keppni, íþróttafélag Menntaskólans, í- þróttafélagið Þór, Knattspymu- félag Akureyrar og Skautafélag Akureyrar, auk fBA. Úrslit urðiu þessi í eiinstöfcum leikjium: Meistairaifil. karla: Þór — ÍMA 27:18, >ór KA 40:22. 2. ift. kiarilia: Þór — SA 14:2. 2. fl. kveninia: Þór — ÍBA 23:4. 3. fL karia: Þór A — KA B 28:5, KA A — Þór B 23:9, Þór A — Þóc C 27:2, KA A — Þór A 5:4. 4. £L karlia: Þóir — KA 6:4. HUDSOIM SOKKABUXUR nýkomnar. Nýtt verð: kr. 16400. KEA Vefnaðarvörudeild BREF FRA UTGEFAIMDA t í i. tbl. „íslendings — fsa- foldar“ var m.a. skýrt frá því, að blaðið yrði fyrst um sinn sent þeim, sem áður fengu „felending" annars veg- ar og „ísafold og Vörð“ hins vegar og svo ýmsum öðrum, og þeim þannig gefinn kostur á að kynnast blaðinu. Jafn- framt var þeim, sem ekki óska eftir að gerast áskrifendur blaðsins, bent á, að gera af- greiðslu þess viðvart í síma eða í pósti. Þetta skal nú ítrekað, þar sem gera má ráð fyrir, að all- margir hafi ekki fengið fyrstu blöðin, en nokkur dráttur varð á því, að hægt yrði að hefja útsendingu til allra þess ara aðila, vegna þess, að end- urnýja þurfti allt póstsending- arkerfið. ♦ Tflhögun við útgáfu „fs- lendings — fcafoldar“ er al ger nýlunda hér á landi. Það leiðir af sér, að í ýmsum efn- um þarf að þreifa sig áfram til að finna réttar leiðir varð- andi fréttaöflun og aðra efnis- öflun, svo og dreifingu blaðs- ins. Af undirtektum þeirra, sem þegar hafa fengið blaðið, og haft hefur verið samband við, má marka, áð þetta hefur tek- izt furðu vel. Enn stendur þó sítt hvað til bóta og verður áfram lagt kapp á að efla blað ið á öllum sviðum. í því efni verður það því mikfll styrkur, að um áramót tekur til starfa blaðamaður við blaðið, sem annast mun efnisöflun ásamt ritstjóra. Verður það megin- hlutverk blaðamannsms, að afla efnis frá liinum fjarlæg- ari stöðum, sem nú er hvað mestum erfiðleikum bundið. Þangað til eru velunnarar blaðsins á þessum slóðum vin- samlega beðnir að ljá því lið með því að hafa samband við það eða senda því bréf og gefa því upplýsingar um fréttir og málefni, og ekki sízt að sencla því myndir. ♦ Útgefandi þakkar góðar undirtektir þeirra fjöl- mörgu, sem þegar hafa sam- band við blaðið út af því og málum þess, og þeirra, sem bætast í þann hóp. BAUDARAHSTIG 31 SlMI 22022 Það jafnast ekkert á við Lark/# MADE IN U S A Lark filterinn er þrefaldur. RICHLY REWARDING UMCOMMUNLY SMOOTH Reynid Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.