Íslendingur - Ísafold

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - Ísafold - 30.05.1970, Qupperneq 3

Íslendingur - Ísafold - 30.05.1970, Qupperneq 3
iSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 29. MAl 1970. 3 Á FÖRNUM VEGI.. HAFA EKKERT AÐ AFSAKA I síðasta AM-en birtist grein e*- nefnist Kosningaspjall eftir einbvern A. S. (Albert Sölva- son?V Þar segir svo: „Hlaupa menn og konur Sjálfstæðis- fmifircinc; hafa í kosningabar- áttunni verið sérlega ötul við pft ófrínaia Braga Sigurjónsson Þ/rir atkvæðagreiðslu hans um Vio»1rVun e'lilífevris.11 Síð- an fpr bann fram á, að fram- bióftenHnr D-'istans gefi yfir- íúcínon um. að beir standi ekki að bak' svo láokúnileoum á- rnXr* noon Br. S sem hann þó ys»»nir ekkí um sb'kt. Húr virðist A S. hafa farið f'nkkavibt. Þessi áróður, sem Þnnn telur bafðan unoi gegn Pr er ekki að finna hjá ciíifr+mfsicmönnim. en hefur opnoíð liócum looum í mál- oöonnm andstæðinga ríkis- rHsw,cnfor. Sá er betta ritar befur folocf cmmilega með því, sem rí.toð er í blöð Sjálfstæð- icfir'VVdn; po tolað er á fund- um hanc bgr á Akureyri, en bofnr oiórpi bpnrt minnst á af stöðu Br S. t;' bessa máls, pnHo mmnir okkur, að hann bafi oftar en e;nu sinni gert orpin forir pfc+öðu sinni til öocc má'c n>oð er alltaf talið om-i njrl orrf r> fx»T*ír* cmir^ “ pa SÍálfcÖPfðu pVlri frprnhiörSandur eiTlS finWc óv^irarS a Ryí sem mál- uof fóiv Vonn að benda milli sín á götum úti, e. t. v. fólk, sem les ekki önnur blöð en þau, sem mokað er inn í hús óumbeðið fyrir kosningar. Ég tel óhætt að fullyrða, að Sjálf stæðismenn hafi í engu beitt „lágkúruiegum" vinnubrögð- um i kosningabaráttunni i vor, og gætu aðrir flokkar gjarna lært eitthvað af þeim um drengilegan málflutning og heiðarleika í vinnubrögðum. Og hví skyldi áróður Sjálfstæð ismanna snúast gegn hugsan- legum VARAMÖNNUM ann- arra flokka. Venja mun í kosn ingaáróðri að leita á garðinn, þar sem hann er hæstur. Eng- um Sjálfstæðismanni kemur tjl hugar, að gera afstöðu varamanns á iista í einhverju máli, sem einhverjir menn teldu geta orkað tvímælis, að uppistöðu í áróðri sínum, þeg- ar af nógu öðru er að taka. A-lista fvlginu á Akureyri verður ekki bjargað með því að gera einn frambjóðanda list ans að ímvnduðum píslarvotti af völdum vondra Sjálfstæðis- manna. Þar þarf annað og meira til, — sem ekki er til. GLÆSILEGUR FUNDUR Það var ánægjulegt að sitja kosningafund Sjálfstæðis- manna og kvenna í Sjálfstæð- ishúsinu sl. þriðjudagskvöld. Þótt fundurinn væri ekki of vel auglýstur og engum skemmtiatriðum lofað, varð hann einn glæsilegasti kosn- ingafundur, sem enn hefur verið haldinn hér í bæ. Hvorki meira né minna en 9 menn og konur af D-listanum fluttu stutt ávörp og ræður, sem all ar einkenndust af bjartsýni á framtíð bæjarins, ef hann fengi ábyrga stjórnarforustu, og nauðsyn þess, að hann yrði vaxandi bær nieð forustuhlut- verk fyrir norðlenzkar byggð- ir, norðlenzkt framtak og menningu. Þar var jöfnum höndum fjallað um atvinnu- líf, menningarlíf, almenna þjónustu á sviði félagsmála, stórbættar samgöngur og fjölg un menntastofnana. Þar urðu envin kvnslóðaskil fundin í af stöðu ti! þeirra mála, er hinni verðandi höfuðborg Norður- lands við Eyjafjörð mættu verða til vegs og eflingar, ekki aðeins henni, heldur og öllum nálægum byggðarlögum og ná grannabæjum. Sem sagt: Ó- venju glæsilegur og ánægjuleg ur fundur, sem lengi mun verða í minnum þeirra mörgu, er hann sátu. VITUM HVAR VIÐ HÖFUM ÞÁ Blöð hristingsflokkanna hafa nokkuð lagt sig eftir því að spyrja kjósendur að því, hvers vegna þeir styðji flokk „spyrilsins.“ Þessi háttur virð ist elcki hafa verið nýttur í þessu blaði, og kannski lítil á- stæða til eftiröpunar. En mér fínnst þó rétt að skýra frá því, að ég lagði þá spurningu í vik- unni fyrir ungan mann og ó- ráðinn, hvernig honum litist á framboðslistana. Ég þekkti hann lítið sem ekkert, og kom ekki til hugar að taka orðrétt svör hans upp, en þau voru eitthvað á þessa leið: — Þó ég hafi ekki skipað mér í raðir hinna pólitísku æskulýðsfélaga, þá lízt mér einna bezt á D-listann. Um efsta manninn á Hstanum er það að segja, að allir flokk- arnir mundu hafa skipað hon- um í 1. eða 2. sæti lista síns, cf heir hefðu ,.átt“ hann .— H'ut kvenfólksins tel ég einn- ig bezt tryggðan á þeim lista. Og síðan er listinn í næstu sætum skipaður mönnum, er búa yfir þekkingu á sveitar- stjórnarmálum, atvinnu- og fé lagsmálum eða langri reynslu af slíkum störfum. En það sem kannski skiptir mestu máli: — Þarna eru engir gervi- eða sýndarmenn, sem segja já í dag og nei á morgun. — Við vitum nlla vega hvar við höf- um þá. ER ÞETTA UNDANHALD? Dagur virðist ekki orðinn of öruggur um fylgi forustusveit- ar B-listans í kosningunum á sunnudaginn og segir því til vonar og vara sl. miðviku- dag: „En þar sem kosið er um pólitíska lista, munu líka marg ir telja sig greiða atkvæði með eða móti núverandi stjórnar- fari í landinu." Níðskrif — Framhald af bls. 8. freista mín,“ þegar ég réðist til Fjórðungssambands Norð- lendinga. Staðreyndin er sú, eins og allir vissu, að ég vnr þá ofarlega á lista Sjálfstæðis- manna í Norðurlandskjör- dæmi eystra og varaþingmað- ur þess flokks. Það er einnig algjörlega tilhæfulaust að ég „hætti með framboði mínu til bæjarstjórnar trausti og sam- heldni hinna norðlenzku sveit arfélaga.I 11 I lögum FSN er framkvæmdastjóra beinlínis heimilað að sitja í bæjar- eða sveitarstjórn. Er nokkuð ljót- ara að hann sé í bæjarstjórn Akureyrar en í bæjarstjórn ein hvers annars kaupstaðar á Norðurlandi? Mín skoðun er sú, að það styrki samtök sveit arfélaga á Norðurlandi að eiga sem flesta og einarðasta full- trúa norðlenzks samstarfs í bæjarstjórn Akureyrar. Þegar öllu er á botninn hvolft, hvílir starfsemi FSN mikið á þátt- töku Akureyrar. Annars er mergur þessa máls sá, að ég hef þegar lýst þeirri skoðun minni opinberlega, að frá minni hálfu sé ekkert því til fyrirstöðu, að ég láti af störf- um hjá FSN, ef stjórn samtak- anna telur það nauðsynlegt og æskilegt fyrir velferð samtak- anna og Norðlendinga. Akureyri, 27. maí 1970. Lárus Jónsson. BILA8IIVIAR Á KJÖRDAG Bílaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verður að SKIPAGÖTU 13 á kosningadaginn. SÍMAR SKRIFSTOFUNNAR VERÐA 21508 og 21509 LANQr- -HOVCR LAND ROVER BENZIN eða DIESEL TVÆR STÆRÐIR FÁANLECAR: 88" HJÓLHAF - 109" HJÓLHAF --------- LAND ROVER--------------- er nú fullklæddur að innan — í toppi, hliðum. hurðum og gólfi. A Hndurbætt sæti; toílstjóra- sæti og nægra framsæti stillanleg. ★ Endurbætt mælaborð með læsanlegu hanzkahólfi. •R Öryggisbelti. ★ Krómaðir hjólkoppar. "k Krómaðir fjaðrandi útispegl- ar. Ar Ný gerð af loki á vélarhúsi. HEKLA hf Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.