Íslendingur - Ísafold - 30.12.1970, Side 8
Fylgizt með fréttunum fyrir 300 kr. á ári
Ísknámmt
-ísafold
Miðvikudagur 30. desember 1970.
Gleðilegt nýtt ár
SJÁLFSTÆÐISHOSIÐ, AKUREYRI. - SlMI 12970.
FERÐIR TIL SÓLARLANDA FYRIR KR. 6.000.00.
(Kanaríejfjar og Mallorca). — Við brottför er aðeins
greitt kr. 6.000.00, en eftirstöðvarnar deilast á næstu
10 mánuði. Þetta er bezta jólagjöfin. Ferði í des., jan.,
febr., marz óg apríl. — Gleðileg jól.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR, - sími 11475.
VIÐ
ÁRAMÓT
Árið, sem nú er senn á enda,
hefur leikið misjafnt við okkur
islendinga. Árgæ/.ka til lands var
með minnsta móti í sumum hér-
uðum, enda spilltist land svo af
eldgosi, eða þá kali, að töðufall
var víða með cindæmum lítið. Það
hefur hins vegar vegið nokkuð á
móti, að vetur hefur til þessa ver-
ið einstaldega veðursæll og gjaf-
léttur, svo að víðast um land hef-
ur sauðfé sáralítið hey verið gef-
ið til þessa.
Sjómönnum hefur árið verið I
gjöfulla lagi. Afli í flestum vet-
stöðvum dágóður, en hitt þó enn
hagstæðara, hversu verð á út-
fluttum sjávarafurðum hefur far-
ið hækkandi. Þegar þetta er rit-
að, eru góðar horfur á, að semjist
um allverulegar kjarabætur sjó-
manna á grundvclli hækkandi
fiskverðs. Vonandi takast þeir
samningar, svo að ekki komi til
stöðvunar bátaflotans um áramót-
in, svo sem stundum hefur gerzt
áður vcgna langvarandi vinnu-
deilna.
Árið 1970 hefur á hinn bóginn
verið hið mesta slysa- og mann-
skaðaár í sögu landsins, og þó
ekki liggi enn fyrir skýrslur um
slíkt, eru mönnum í fersku miuni
slysin, sem dunið hafa yfir
hvert á fætur öðru og sunt hver
valdið miklum mannskaða. Mun
ársins framvegis ekki sízt minuzf
vegna þessa, og þá einkum vegna
hins einstæða og sviplega fráfalls
forsætisráðherrahjónanna a Þing-
völium sl. sumar.
Ef á heildina er iitið, hefur ár-
ið orðið cfnahag Iandsmanna hag-
stætt. Gjaldeyrisforði hefur stór-
um aukizt, og gjaldeyrisskuldit ver
ið greiddar, en kaupmáttur launa
almennings orðið meiri en áður,
ög má nú kalla, að komizt hafi
verið farsællega yfir þá miklu
efnahagsörðugleika, er að steðj-
uðu, einkum árin 1967 og 1968.
Kemur þar hvort tveggja til, hag-
stæð ytri skilyrði og skynsantlcg
stjórnarstefna. Fyllilega hefur tek-
izt að láta almenning halda sín-
um hlut vaxandi þjóðartekna. Að
vísu er deilt um hugsanlega frest-
un á greiðslu verðlagsuppbótar, er
nemur tveimur vísitölustigum, en
það er þó hégómi einn á móii
þeim hag, sem launþegar hafa af
verðstöðvun, miklum niðurgreiðsl
um nauðsynja og stórhækkuðum
fjölskyldubótum.
Merkilegir samningar hafa
náðst milli opinberra starfsmanna
og ríkisins, og kunna þeir síðar að
verða til fyrirmyndar um margt,
þegar til annarra kjarasamninga
kemur.
Að öllu samanlögð ættu lands-
menn að geta litið bjartsýnir fram
á við. ISLENDINGUR-IS/U'OLD
árnar lesendum sínum og lands-
mönnum öllum árs og friðar og
þakkar góð skipti við fjölda fólks
á árinu, sem nú cr að kveðju.
FIIUIU BREIMIMLR A AKLREYRI
Unglingar á Akureyri virðast
vera óvenjulega samtaka um að
koma upp brennum um þessi
áramót, því aðeins hefur verið
veitt leyfi fyrir fimm brennum
núna, en veitt var ieyfi fyrir 14
í fyrra.
Flokkadrættir hafa oft verið
miklir í liði brennumanna, og
ekki verið óalgengt, að litlar
brennur hafa staðið svo til hlið
við hlið. En nú virðist sem sagt
samvinna vera með ágætum og
því hefur brennum fækkað
mjög, en verða væntanlega þeim
mun stærri.
Islenzk
843 að
Samkvæmt upplýsingum Fiski
félags Islands í nýju sjómanna-
almanaki félagsins telur íslenzki
skipaflotinn nú 843 skip og eru
þau samtals 141.694 brúttólest-
ir. Langflest eru fiskiskip und-
ir 100 brúttólestum, eða 543, en
fiskiskip yfir 100 brúttólestir
eru 196 að tölu. Togarar eru
23 og samtals 16.837 brúttólest-
ir, og fjórði stærsti flokkurinn
er farþega- og flutningaskip, en
þau eru 38 að tölu og samtals
51.307 brúttólestir.
í almanakinu er nú í fyrsta
sinn fylgt alþjóðlegum reglum
um uppsetningu á vitaskrám, en
það hefur verið gert i samvinnu
við vita- og hafnarmálaskrifstof
una. Þá hefur lagakafli alman-
aksins verið endurskoðaður, og
nú fylgja því 8 litprentaðar sið-
ur, m. a. með merkjatöfiu, al-
Stærsta brennan er á Grísa-
bólslóðinni og önnur er við Kot
árlæk, sem er ofan við Mýrar-
hverfi. Er því bersýnilegt, að
Ytri-Brekku-búar hafa verið iðn
astir við að draga til sín brennu
efni. Þeir, er neðar búa á Brekk
unni, eru með brennu milli
Byggðavegar og Þórunnarstræt-
is, skammt frá lögreglustöðinni,
Innbæingar hafa sína brennu á
Krókeyri, og að lokum er ein
brenna austan Hörgárbrautar í
Glerárhverfi.
skip
tölu
þjóðlegum neyðarmerkjum o. fl.
Þetta er 46. árgangur almanaks
ins.
Greiðið
gjöidin
í blaðinu í dag eru birtar aug-
lýsingar til gjaldenda á Akureyri
þar sem þeir eru hvattir til að
gera skil á opinberum gjöldum
fyrir áramót. Þeir eru talsvert
margir, sem enn eiga eftir að
gera full skil, og kemur það
þeim til góða ef þeir greiða gjald
fallnar skuldir nú fyrir áramót-
in .Skrifstofur bæjarfógeta og
bæjarskrifstofurnar verða opn-
ar lengur en venjulega þessa
dagana. Sjá nánar í auglýsing-
um.
Eins og sjá má af myndinni, er bálkösturinn á Grísabólslóðinni
hinn myndarlegasti. Strákarnir voru að leggja síðustu hönd á
verkið og voru hinir hressustu. Aðspurður sagði einn, að þeir
væru 10, sem hefðu haft veg og vanda af brennunni, en félagi
hans fullyrti, að þeir hefðu verið ellefu. Þeir sögðust ekki hafa
þurft að greiða eyri fyrir akstur á draslinu, en það hirtu þeir m. a.
á öskuhaugunum. Eldur verður borinn að kestinum ld. hálf níu
til níu á gamiársdagskvöld og verður þar án efa fjölmenni til að
fylgjast með. (Mynd: — Sæm.).
Magnús Bjairna-
son sjöiuguir
Þann 30. desember á Magnús
Bjarnason skipaeftirlitsmaður,
Strandgötu 17 á Akureyri, sjö-
tugsafmæli. — Hann er fæddur
á Akureyri, sonur Bjarna Ein-
arssonar, sem var landskunnur
skipasmiður á sinni tíð. —
Magnús er kvæntur Ingi-
björgu Halldórsdóttur (Hall-
dórssonar söðlasmiðs), og hafa
þau hjónin tekið virkan þátt í
störfum Sjálfstæðisfélaganna á
Akureyri.
Blaðið áranar afmælisbarninu
og fjölskyldu þess allra heilla.
1400 styrkjum úthlutað til
námsfólks
í strjálbýlinu
í fjárlögum fyrir árið 1970
voru veittar 10 milljónir króna
til að jafna aðstöðu nemenda í
strjálbýli til framhaldsnáms.
Menntamálaráðuneytið setti
reglur 21. maí sl. um úthlutun
þessa fjár. Þar segir m. a., að
tilgangur styrkjanna sé að bæta
aðstöðu þeirra framhaldsskóla-
nemenda, er verulegan ferði-
kostnað hafa vegna náms og
verða að dveljast við nám fjarri
heimilum sínum, án þess að
eiga kost á skólaheimavist. Við
styrkveitingu koma til greina
nemendur á gagnfræðastigi eft-
ir að skyldunámi lýkur, nemend
ur menntaskóla, kennaraskóla
og hliðstæðra sérnámsskóla.
Auglýst var eftir umsóknum
um styrki eftir að reglurnar
höfðu verið settar.
Úthlutun hefur nú farið fram
og hlutu um 1400 nemendur
styrki, en alls bárust 1557 um-
sóknir.
... kaupið 99fsleuding-ísafold,% sími 21500