Íslendingur - Ísafold - 28.07.1971, Side 3
ISLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLl 1971, Ú
BÍLL TIL SÖLIi
Til sölu er 12 MANNA CHEVROLET, árg. 1959, með
drifi á öllum hjólum, spili, toppgrind o. fl. Góð dekk.
SÆVALDUR VALDIMARSSON,
Sigluvík, Svalbarðsströnd. Sími 02.
(Jtsala
Akureyringar, Ferðafólk! — ÚTSALAN í fullum gangi.
KJÓLAR - DRAGTIR - STUTTBUXUR.
Verzlun Bernharðs Laxdal
Hafnarstræti 94, Akureyri. — Sími 11396.
JOGA
Þór Þóroddsson, fræðari frá Kaliforníu, flytur erindi
í Oddeyrarskólanum fimmtudaginn 12. ágúst kl. 20.30.
Framþróun lífsgerfa: — Mannríkið. Hið tíbezka joga-
kerfi. — Dr. Ding Le kynnt.
Vikunámskeið — Nýheimisfræðin.
Aðgangur að fyrirlestrinum kr. 100.00.
_______________________________________V_
I
sumar-
ferðina
TJÖLD, BAKPOKAR, SVEFNPOKAR, VINDSÆNGUR
GASTÆKI, GÚMMÍBATAR, BJÖRGUNARVESTI -
og allt í veiðiferöina.
BRYIMJÓLFUR SVEINSSON hf.
Auglýsing
FRA STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA
A AKUREYRI
Skipuð hefur verið stjórn verkamannabústaða á Ak-
ureyri samkvæmt lögum nr. 30/1970.
Rétt til þess að lcaupa verkamannabústaði hefur lág-
launafólk, sem á lögheimili í sveitarfélaginu og býr við
ófullnægjandi húsnæðisaðstæður. — Skal kaupandi
leggja fram 20% kostnaðarverðs íbúðar, en Bygginga-
sjóður ríkisins og Byggingasjóður verkamanna veita
samtals lán, er nema 80% kostnaöarverðs.
Samkv. 16. gr. laganna ber að kanna þörfina. fyrir
byggingu verkamannabústaða áður en framkvæmdir
hefjast. Eru því þeir, sem áhuga hafa á að sækja um
íbúðir í slíkum bústöðum, bcðnir að hafa samband við
stjórn verkamannabústaða, Akureyri, fyrir 15. ágúst
nk.
Stjórn verkamannabústaða mun hafa aðsetur á skrif-
stofu verkalýðsfélaganna að Strandgötu 7 milli kl.
17.00 og 18.30 alla virka daga frá 1. til 15. ágúst nk.
og vcitir þar allar nánari upplýsingar.
Akureyri, 27. júlí 1971,
f. h. stjórnar verkamannabústaða,
FREYR ÓFEIGSSON, form.
íbúð óskast
til leigu. — Fyrirfram-
greiðsla. — Upplýsingar í
síma 21433.
BÍLALEIGAN
AÐALSTRÆTI 68
AKUREYRI
Símar: 12841 -
12566 - 11450
Volkswagen.
Sendum — Sækjum.
- FRAMLEIÐUM
ALLAR
GERÐIR
AF
dósum
— Leitið upplýsinga.
Dósagerðin hf.
Borgartúni 1 — Reykjavík
Sími 12085.
ÍMM3
IMIUHH
Dag- vikU' og
mánaóargjald
® 22 0-22
m J1 /<//. !/./.70 1 >
ÆAiAJlt;'
RAUOARÁRSTÍG 31
Stúlka óskast
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- og skrifstofu-
starfa. — Uinsækjandi leggi nafn og heimilisfang inn
á skrifstofu blaðsins, Kaupvangsstræti 4, 2. hæð.
Upplýsingar ekki í síma.
Isleudmmt
-ísufold
Salt og lakkríspastillur
24.00 kr. pokinn. — Fæst aðeins í Akureyrar-apóteki.
AKUREYRAR APÓTEK
Hafnarstræti 104, Akureyri — Sími 11032.
í nestið
Úrvals HARÐFISKUR, — þorskur, ýsa, ýsubitar
SÆTFISKUR.
Kjörbúðir
Auglýsing
um uppboð
Opinbert uppboð verður haldið við lögreglustöðina á
Akureyri föstudaginn 6. ágúst 1971 og hefst það kl.
16.00.
Seldar verða tvær bifreiðir, önnur af gerðinni Hillman
Saloon Minix að kröfu tollstjórans í Reykjavík, en hin
af gerðinni Taunus 17m að kröfu Gunnars Sólnes, hdl.
Þá verða einnig seldir ýmsir gamlir munir að ósk eig-
anda, Hjálmars Kristjánssonar. Eru það m. a. strokkur,
skilvinda, aktygi, húsmunir og margt fleira.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
UPPBOÐSHALDARINN A AKUREYRI,
26. júlí 1971.
TIL SÖLU
Einbýlishús á Ytri-Brekkunni. — Ein hæð og kjallari,
alls 6 íbúðarherbergi, tvö eldhús, tvö baðherbergi,
góð lóð.
Fjögurra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi á
Oddeyri.
Fimm herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi 1
Glerárhverfi.
Fjögurra herbergja íbúðarhæð við Miðbæinn.
Tveggja herbergja íbúð á Ytri-Brekkunni.
Hef kaupanda að einbýlishúsi í Lundunum, þarf ekki
að vera fullbúið.
Ragnar Steinbergsson, hrl.
Geislagötu 5, sími 11782. Viðtalstími kl. 5 — 7 e. h.
alla virka daga, nema laugardaga, kl. 10 — 12 f. h.
I