Íslendingur - Ísafold - 28.07.1971, Síða 11
SJÚKRAÞJÓNUSTA
VAKTAUPPLÝSINGAR vegna
þjónustu lækna og lyfjabúða &
Akureyri eru gefnar allan sól-
arhringinn í síma 11032.
SJOKRABIFREIÐ Rauða Krossins
á Akureyri er staðsett í Slökkvi-
stöðinni við Geislagötu, - sími
12200.
TILKYNNINGAR
ORÐ DAGSINS - SÍMI 2-18-40.
Garðyrkjustjórinn á Akureyri hef-
ur fasta viðtalstíma á þriðju-
dögum og föstudögum milli kl.
10-12 f. h. í síma 21281.
Davíðshús er opið kl. 5—7 dag-
lega.
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Hlífar fást í Bókabúðinni Huld
og hjá Laufeyju Sigurðardótlur,
Hlíðargötu 3.
Minjasafnið á Akureyri er opið
daglega kl. 1.30 — 4 e. h. — Á
öðrum tímum er tekið á tnót:
skóla- og ferðafólki eflir sam-
komulagi.
Nonnahús verður opið daglega kl.
2 — 4 e. h. frá og með 13. júnt.
Sími safnvarðar 12777.
Náttúrugripasafnið á Akureyri er
opið frá og með 1. júní alla
daga frá kl. 2 til 3,30, nema
laugardaga. — Skrifstofan er
opin á mánudögum kl. 2 — 5
síðdegis.
Amtsbókasafnið er opið alla virka
daga kl. 1 — 7 e. h. — Lokað á
laugardögum og sunnudögum.
Matthíasarhús er opið kl. 2 — 4
daglega.
Minningarspjöld Eliiheimilis Akur
- eyrar fást í verzl. Skemman og
á Elliheimilinu.
Minningarspjöld Byggingarsjóðr
Glerárlcirkju eru til sölu í bóka
verzl. Bókval og verzl. Fagra-
hlíð, Glerárhverfi. — Einnig
eru sérstök gjafabréf sjóðsins
til sölu hjá Gunnari Hjartar-
syni í Búnaðarbankanum, Ak-
FLOKKSSTARFIÐ: - Skrifstofa
Sjálfstæðisflokksins er að ICaup
vangsstræti 4, sími 21504. —
Framkvæmdastjóri er Lárus
jónsson. — FUS, Vörður: Við-
talstímar stjórnar eru frá 5—7
e. h. á flokksskrifstofunni alla
fimmtudaga. — Bæjarfulltrúar
flokksins hafa viðtalstíma ann-
an hvern mánudag kl. 5 — 7 e.h.
hlendingut
-ÍsstíoU
Útgefandi: Utgáfufél. Vörður hf.
Ritstjóri: Sæmundur Guðvinsson.
Framkv.stj. Oddur C.Thorarensen.
Skrifstofur að Kaupvangsstræti 4,
2. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og
auglýsingasími 21500, ritstjórnar-
sfmi 21501. Prentsmiðja að Gler-
árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. —
Sinii prentsmiðjustjóra 21503. —
rSLENDINGUR-ÍSAFOLiy - MÍÐVIKUDAGUR 28. JÖLÍ 1971 11
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmza
Túnis
r
1
síðsumarleyfinu
LOFTLEIDIR
FERBAÞJÓNUSTA
Hópfer&abifreið
17 farþega hópferðabifreið fil Ieigu í lengri og skemmri
ferðir. Upplýsingar veittar í Bögglageymslu KEA.
VIGNIR GUNNARSSON,
Munkaþverárstræti 28. — Sími 11540.
HLYNUR JÓNSSON,
Vökulandi, — sími um Munkaþverá.
ÞEGAR ÞER....
. . . kaupið húsgögn, þá er auð-
veldast að hringja eða skrifa
til okkar og biðja um mynda-
lista og áklæðasýnishorn.
Vér bjóðum yður úrval, gæði, þjónustu — og
Hárgreiðslustofa
Til sölu er hárgreiðslustofa í fullum rekstri á mjög
góðum stað í bænum.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Nánari upplýsingar veitir
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
GUNNAR SÓLNES
STRANDGÖTU 1 - SÍMI 21820.
BEZTU GREIÐSLUSKILMALANA.
NYKOMIÐ
Ödýrir FLAUELSSKÓR — á konur og karla.
— Grænir og drapplitaðir.
Gerizt fastir
áskrifendur
íslendingur-ísafold er stærsta og fjölbreyttasta blað,
sem gefið er út utan Reykjavíkur.
Þeir, sem óska að fá blaðið sent áfram, eru vinsamleg-
ast beðnir að hafa samband við afgreiðslu blaðsins. —
SÍMI 21500.
ísleitdinyut
-Isnfold
ICaupvangsstræti 4.
skóbOb
TJÖLD, — 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna.
SVEFNPOKAR, - 4 gerðir.
VINDSÆNGUR, - 3 gerðir, - og SVAMPDÝNUR.
KEMBUTEPPI - verð kr. 740.00.
BÍLATEPPI.
ICÆLIKÍSTUR - 4 stærðir.
PICKNIC-TÖSKUR........................
FÓTBOLTAR (leður) - verð frá kr. 570.00.
IÞRÓTTAGALLAR - danskir.
I
Athugið verðmuninn!
HERRADEILD - SlMI 12833.