Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 07.10.1971, Blaðsíða 5

Íslendingur - Ísafold - 07.10.1971, Blaðsíða 5
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 7. OICT. Sjaldan er jafn fallegt á íslandi eins og á góðviðris- dögum í september, þegar haustlitirnir skarta sínu feg- ursta. Þá þykir mönnum þó sennilega hvergi dýrlegra en í birkiskógunum, hvergi eru litirnir fleiri, hvergi kyrrðin meid. Á þvílíkum degi átti ég fyrir skemmstu stund með ís- leifi Sumarliðasyni skógarverði á Vöglum. FALLEGASTDR ER SKÓGDMNIM VOR OG HADST » segir ísleifur Sumarliðason, í- skógarvörbur 1971. SKÓGRÆICT - EÐA UPPBLÁSTUR Ég hitti ísleif, þar sem hann var að lesta vörubíl frá Valgarði Stefánssyni með arin- og reykingarvið til Reykja- víkur. En þetta var að byrja á öfugum enda að hefja rabbið þarna, svo að við héldurn upp að gróðrarstöð- inni. Á leiðinni segir hann: Okkar starf er fyrst og fremst fólgið í því að vernda þessar gömlu skógarleyfar, sem fyrir eru í landinu, hirða þær og grisja. Það er langbezta landverndin í sjálfu sér. Þú sért hvernig landið fer hérna fyrir handan. Þar blæs það upp um leið og skógurinn hverfur. Hér er svo úrkomulítið og snjólétt. Mér varð litið yfir Fnjóská. Þar blasti við svartur, gróðurlaus melhóll. Þetta er Jónshöfði, segir ísleifur. Guðrún Árnadóttir frá Hróarsstöðum hefur sagt frá því, að í ungdtemi sínu, — hún var fædd 1761, — hafi verið svo mikill skógur á Hróarsstöðum, að það þurfti að hengja bjöllur á kýrnar til þess að þær fyndust í skóg- inum. Einu sinni þegar hún fór fram hjá Jónshöfða, heyrði hún, að rnaður var við skógarhögg, en gat ekki séð hann. Skógurinn var svo þéttur. '!f‘ FLÝTiR VEXTINUM UM ÞRÚ ÁR Uppi í gróðrarstöðinni blasir fyrst við augum manns 120 fermetra plast-gróðurhús. Þar voru birki- og lerlci- plöntum. Ársvöxturinn er gífurlegur eða Upp í 50 sm á birkinu og 18 sm á lerkinu. Er það allt upp í fjórfaldur ársvöxtur, en þessi hús krefjast lílca góðrar umlrirðu og vakandi auga. Ástæðan til þess, að þau gefa svo mildu betri raun en glerlcassarnir er sú, að þau geyma hitann betur. Á heitustu dögum sumarsins verður að gæta þess að opna glugga og dyr til þess að gróðurinn sviðni ekki. í þessu gróðurhúsi voru u. þ. b. 40 þús. plöntur, en þær geta ekki verið fleiri vegna stærðarinnar. Venjulega gengur skógræktin þannig til, að fyrst er fræjunum sáð að vorlagi. Síðan eru plönturnar í sáð- beðunum í eitt eða tvö ár. Þá eru þær látnar standa í önnur tvö ár. Eftir það eru þær seldar út til skógræktar- félaga og einstaldinga, sem taka að sér gróðursetningu þeirra ásamt Skógrækt ríkisins. Með því að nota plastgróðurhúsin er vöxtur trjáplantn- anna stundum svo mikill á einu sumri, að hægt er að taka þær strax til gróðursetningar á næsta vori. árum: Fyrst og fremst sem raftviður, til kolagerðar og járnvinnslu, eldneytis og beitar. Þegar harðæri geldc yfir landið, var leitað í skóginn og hann notaður til heystyrks og því meir, sem harðara var í ári. Víða í Fnjóskadal sjást merki um járngjörð eða rauða- blástur, fyrir víst á 14 jörðum og sums staðar svo að mik- ið hefur lcveðið að, eftir gjallhaugum að dæma. Rauða- blástur fer þannig fram, að eldstæði er búið til í brekku, svo að nægur loftsúgur geti komizt að. Síðan er viður lagður í eldstæðið og lcveikt í. Þegar hann er noldcuð brunninn, er mýrarrauðinn lagður ofan á og þar yfir við- ur á ný. Járnið rennur þá saman í Idumpa, svo að liægt er að smíða úr því. í Fnjóskadal var rauðablástur mikill og kolagerð afar rnikil, jafnvel mest eftir að skógarnir tóku að þverra ann- ars staðar, því að þá voru kolin seld og flutt langar leið- ir. Raftviður var og seldur í aðrar sveitir. 'it UPPHAF SKÓGRÆICTAR Skógrækt hefst hér á landi fyrir forgöngu danslcra manna og voru stærstu skógarnir fljótlega friðaðir. Vagla- skógur var girtur 1909, en um fullkomna friðun var ekki að ræða, þar sem leyft var að láta hesta og naut- pening ganga í skóginum fram undir 1940. Fyrir utan það, hvernig uppblásturinn allt í kringum Vaglaskóg sannar nauðsyn friðunarinnar, kernur hún einnig fram í vexti trjánna, en á þessum árum hefur með- alhæð skógarins tvöfaldast. Um aldamótin voru hæstu trén 7.5 metrar. Nú eru 10 — 12 metra birki algengt og hæst utrén eru röskir 12 metrar. Eru það hæstu birkitré hér á landi. g| ALASICA LÚPÍNAN 1947 voru mörk Vaglaskógar færð niður að þjóðveg- inum eins og hann er nú. Enn má sjá gamla vegvísinn inn í slcóginn. Og frá honum niður að þjóðvegi er græn- lcöflóttur lcragi, slcýr vottur þess, að þarna voru blásnir melar, meðan ógirt var, nema smábirlcilcjarr í lægðum og dældum, þar sem ralcast var og slcjólið mest. Nú er þarna nýr gróður að festa rætur. Sums staðar hefur grasfræi verið sáð á melinn og borið á. Annars stað- ar er sérlcennileg, döklcgræn planta að nema land. Alaslca Isleifur Suinarliðason, slcógarvörður. IC. JÓNSSON STÆRSTI ICAUPANDINN Slcógurinn er grysjaður, eftir því sem hægt er, á haust- in og fram eftir vetri. Helztu nytjar af þeirri atvinnugrein eru girðingarstaurar, arin- og reykingarviður og lítilshátt- ar biilciviður til smíða. í ár er stærsti lcaupandinn Niður- suðuverlcsmiðja K. Jónssonar. Hún lceypti 120 tonn af reylcingarvið. 4 RAFTVIÐUR OG RAUÐABLÁSTUR Þessar upplýsingar gefa mér tilefni til að inna ísleif eftir því, hvernig skógurinn hefði verið nytjaður fyrr á lúpínu lcallar ísleifur hana. Fyrir sex árum grððursetfi hann noklcrar plöntur á melinn, en þarf elclci að hafa nein- ar áhyggjur síðan, því að þessi sérstæða jurt sáir sér út sjálf og þarf þó engan áburð. Hún framleiðir meira að segja lcöfnunarefni og auðveldar þannig öðrum gróðri að slcjóta rótum. Hún á aðeins einn óvin: sauðkindina, sem þylcir Alaslca lúpína hið mesta lostæti. En þarna þarf clcki að hafa áhyggjur af henni. Ég get eklci stillt mig um að impra á sauðlcindinni við ísleif. Mér þylcir náttúrlega vænt um sauðkindina, segir hann. Sauðfjárrælct og skógrælct getur vel farið saman, bætir hann við, en minnir þó á uppgræðslu lands og AI- aslca lúpínu í leiðinni. ÍSLENDINGUR-ÍSAFGLD - FIMMTUDAGUR 7. OICT. 1571. 5i' Hann bendir mér síðan á, hvar smábirlciplöntur eru að slcjóta upp lcollinum í hrjóstrugum melnurn innan um gras og lúpínu. Það hefur verið svo lcalt undanfarið, að birlc- ið hefur varla náð að fullþroslca fræ, segir hann. Við höfum þó aðeins orðið varir við að það slcjóti niður rót- urn eins og þú sérð. Jl SJÁLFUM OICKUR NÓGIR UM JÓLATRÉ Er langt í það, að við getum rælctað nytjaslcóga á ís- landi, spyr ég ísleif, eftir að hafa þannig orðið vitni að þrautseigjunni í birlcinu. Nei, segir hann, þótt stutt sé síðan farið var að gróðursetja barrviðinn austur í Hall- ormsstað, eins og flestum er lcunnugt. Og á næstu árum förum við að verða sjálfum olclcur nógir um jólatré hér í Þingeyjarsýslu, sem er fyrsta slcrefið. En svo er annað, bætir hann við. Skógrælctin á að vera sveitunum styrlcur og efla atvinnulífið. Hún flytur fjár- magnið út í sveitirnar. Þannig voru vinnulaun til hrepps- búa, 10 — 15 manns, hér í Hálshreppi fyrir utan laun slcógarvarðar 640 þús. lcr. sl. ár. Það er elclci há upphæð. En það munar um hana í elclci stærra sveitarfélagi. Það eru aðlalega unglingar, sem vinna hjá slcógrælctinni, og þessi vinna á eftir að aulcast. Ég spyr, hvort framtalc einstalclinga í slcógrælct væri mikið. Bæði á vegum slcógrælctarfélaga og einstaklinga, segir hann. Það rnætti nefna ýmsa staði: Selland, Végeirs- staði og Víðifell í Hálshreppi. í Ljósavatnshreppi: Ytra- fjali, svo að eitthvað sé nefnt. En slcógrækt er á ótal- mörgum fleiri stöðum. Eins og í Mývatnssveit. Þá held ég að þar sé fallegt um að lítast, og á þar við Höfða. Ertu kannski að hugsa um að færa út lcvíarnar, spyr ég þá. Feginn vildi ég það, ef land fengist, svarar hann. T BÆJARSICÓGURINN Á VÍÐIVÖLLUM Isleifur skrapp með mér að Víðivöllum í Fnjóslcadal, en þar er einn fegursti bæjarslcógurinn í Þingeyjarsýslu. Jón ICr. ICristjánsson bóndi og fyrrum slcólastjóri tólc vel á móti olclcur og minntist þess m. a. frá árunum eftir stríð, að þá var aðalfundur Slcógrælctarfélags íslands hald- inn í Vaglaskógi. Þar voru þær gömlu lcempur og póli- tísku andstæðingar Valtýr Stefánsson og Hermann Jónas- son eins og bræður og sameinuðust í hugsjón sinni um að Iclæða landið slcógi og helzt nytjaskógi. Elclci var þó Jón of trúaður á það, en sagði, að bæjar- skógar hefðu uppeldislegt gildi fyrir börnin, aulc þess sem þeir væru til prýði og ánægju. En nú er svo lcomið í sveit- um á dögum einyrkjabúslcaparins, að bændur mega elclci vera að því að sinna slílcu vegna of milcillar vinnu. Lítið gerði Jón úr sínum hlut í uppgræðslu slcógarins, en þaklcaði hana lconu sinni og systur. UMGENGNI GÓÐ, EN AÐBÚNAÐI ÁFÁTT ísleifur er þeirrar slcoðunar, að Vaglaslcógur eigi að vera sem mest opinn ferðamönnum. Við vitum, hvað fóllcið leitar milcið inn í birlcislcógana sér til hvíldar og hressingar, segir hann. En er umgengnin nógu góð? spyr ég. Hún er mjög góð og batnandi. Líka um verzlunarmanna helgina, en þá slcortir helzt á að fóllc gangi vel urn. Það hefur þó lagazt heldur hin síðari ár. í framhaldi af þessu lcemur ísleifur inn á það, að nauðsynlegt sé að koma upp vatnssalernum og hreinlætisaðstöðu svo sem er á tjald- stæðinu á Alcureyri, á stöðum eins og Vaglaslcógi, þar sem þúsundir manna eru saman lcomnir um eina helgi. Fer varla hjá því, að flestir talci undir með slcógarverðin- um, að hér sé bæði um menningar- og þrifnaðarmál að tefla, þar sem slcjótrar úrbótar er þörf. BIRICIÐ ER FALLEGAST Þegar gengið er um slcóg eins og Vaglaslcóg með kunn- ugum rnanni, velcur margt athygli, sem ella færir fyrir ofan garð og neðan. Elclci sízt þegar í hlut á maður eins og ísleifur, sem hefur í 22 ár hlúð að þessum slcógi og þeklcir hvert tré, hefur meira að segja gefið mörgum þeirra líf. Það er því elcki undarlegt, þótt mér hafi orðið á að spyrja: Hvenær er slcógurinn fallegastur? Haust og vor, náttúrlega, segir hann. Þegar snjór er yfir öllu. Hann er alltaf fallegur. Og hvaða þáttur slcógrælctarinnar þylcir þér slcemmti- legastur? spyr ég. Það er bæði gaman að fást við uppeldi trjáplantnanna og að fylgjast með vexti þeirra, þar sem þeim er álcveðinn staður, segir hann. Áttu þér eitthvert uppáhaldstré? spyr ég. Fyrir utan gluggann minn er eitt, segir hann. Eitt brann. Eitt er þarna, — þau eru rnörg, segir hann svo. Og hvaða tré er fallegast? spyr ég. Af barrtrjánum sennilega fjallahlynur og broddfura. Hún getur orðið 4 þús. ára og er elzta trjátegund í heimi, segir hanti. Af lauftrjánum birlcið. Og í þessum mesta birlcislcógi landsins lcveð ég slcógar- vörðinn að sögðum þessum orðum og óslca honurn gæfu og árangurs í sínu þýðingarmilcla starfi. — H. Bl. Frá liðinni tíð... Ýmis tíðindi úr Vaðla- og Þingeyjarþingi. SICARÐSÁRANNÁLL: 1517. Andaðist ábóti Einar á Þverá. 1518. Vígður ábóti Finnbogi til Þverár. 1523. ICjöru Norðlendingai Jón Arason til bislcups, höfðu áður ráðið hann þar til. 1530. Ari, sonur biskups Jóns, lögmaður fyrir norðan. Skipað- ur prior Jón til Möðruvalla. 1533. Giptist ísleifur Sigurðs- son f.rá Grund í Eyjafirði Þór- unni húsfrú, dóttur bislcups Jóns, er Rafn lögmaður átt hafði. (Ath.: Mælt er, að Þórunn hafi látið vinnulconu sína lcveða í vilcivaka til ísleifs: í Eyjafirði upp á Grund á þann garðinn fríða, þar hefur bóndi búið um stund, sem börn lcann ekki að smíða.) 1546. Ari bislcupsson hafði sýslu í Vaðlaþingi unt þann tíma og lætur dóm ganga á Ein- arsstöðum í Krælclingahlíð unt 15 þjófa í einu, er stórum voru rylctaðir, allir um þjófnað, því undra peningur hafði horfið, bæði lcvilcur og dauður .... 1609. Þrír menn urðu undir snjóflóði að Urðum i Svarfað- ardal. 1615. Drulclcnun Slcáldastaða Eirílcs (úr Evjafirði) fyrir Staf- nesi . Ein lcona hét Ragn- heiður o't var Magnúsdóttir, er fvrirfór br>rni sínu, fimm vilcnt gömhi, : lælc e;num norður á Svalbarð'’ctrönd, þeirri drelclct á Helsrastcítnhingi, féklc iðran. Svo bnr v;ð þann santa dag, sem bess’ fo-EUndaða kona lét baru sitt of-'r' : fo^s nokkurn í þeirri litlu é.rc^ærnu. cern Geldingsá er nefnö (w hnn b°vrði til þessa síns b°rnS h'ióð briú, sem húu sjálf bó s°’nna frásagði, að menn sáu úti í Laufáshverft himininn rauð°n s°m blóð í suð urátt. m svo hevrðu beir í lopt- inu þriú h’jóð í sömu átt og sama ni.mkt. '"’r bnrnið drekkt- ist. — — — Á Hvannavöllum norður of'llck nv’ður siq ófyrir- synju á vetfl:nnf,nrjóni inn í balcið Túmnc Oxnnlaugsson að nafni. Dó litlu síðar. 1617. Devði Björn bóndi Benedilctsson að Múlcaþverá þann 21. Auuustii. einn frómur höfðingsmaður, friðsamur og lít illátur. 1618. Þann 10. Junii voru slcruegur mjöe nu'k'ar fyrir norð an land í Dndsuðurátt; í því lcom reiðarslarr nn dó einn mað- ur í Brjámsneú v:ð Mvvatn. datf til jarðar str°v örkumlalaus. Stúlka eúi var bín hnnum á eng inu, datt oe e'nnmn til jarðar, dó elclci. Þá f°"u og aðrir 3 ntenn af hestum bar i nálægð, salcaði engan. — — — Brann Bæisá hin vertnri í Öxnadal, ölú gresatnlega. Fóllc var í seli.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.