Íslendingur - Ísafold - 07.10.1971, Blaðsíða 6
6 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 7. OKT. 1971.
Rýmingarsalan
er í fullum gangi.
— Ath., að hún er í
Brekkugötu 3, bakhúsi.
Verzl. DRÍFA
Nýkomnar
ÍTALSKAR DÖMUPEYS-
UR og VESTI.
SVISSNESKAR
DÖMUBLÚSSUR
— mjög fallegar.
Verzl. Drífa
Sími 11521 . Akureyri.
NÝTT - NÝTT
RÚSKINNSEFNI, 4 litir.
LOÐEFNI, einlit og röndótt
VETRARBÖMULL, rós-
ótt og bekkjótt.
Verzlunin
SKEMMAN
Frottésokkar
Fakas-bolir
HERRADEILD
NORSK
ullarnærföt
HERRADEILD
IMýkomið
Herranærföt
— mislit.
Ðrengjanærföt
— misiit.
HERRADEILD
PAPPÍRSÞURRKUR KOSTA
SAMA OG ÞYOTTUR AEINU
HANDKL/ÍÐi
r-^VPPÍRSVÖRURHi
SKÚLAGÖTU 32.-SÍMI
LEITID UPPLYSINGA
Umboð á Akureyri:
VALDIMAR BALDVINSSON
Sími 21330.
BÚSÁHÖLD
Sláturtunnur — Þvottabal-
ar — Þvottakörfur —
Vatnsfötur.
BLA GLERVARA
í miklu úrvali.
Hrærivélar — Kaffikönnur.
Hitakönnur — Hraðsuðu-
katlar — Straujárn —
Baðvogir — Búrvogir.
GJAFAVÖRUR teknar upp
daglega.
Póstsendum!
Amaro
SÍMI12833.
H úsmæðraskóli
Akureyrar
matsveinanAmskeið.
Fyrsti hluti af átta mánaða námi, sem veitir réttindi
til matreiðslu á fiski- og flutningaskipum, hefst 18.
október.
Kennt verður frá kl. 6 — 9.30 e. h.
ATH. Stúlkum er ekki meinaður aðgangur.
Enn geta nokkrir nemendur komizt að.
Innritun í síma 1-11-99 milli kl. 2 og 6.
SKÓLASTJÖRI.
7/7 sölu
Raðhús á Ytri Brekkunni.
Raðhús í smíðum í Glerárhverfi.
4 herb. íbúð á Syðri Brekkunni.
3 og 4 herb. íbúðir við Miðbæinn.
Ragnar Steinbergsson, hrl.
Geislagötu 5, sími 11782. Viðtalstími kl. 5 — 7 e. h.
alla virka daga, nema Iaugardaga, Id. 10 — 12 f. h.
BRIDGE
Starfsemi Bridgefélags Akur-
eyrar hófst með aðalfundi að
Hótel KEA 28. sept. sl. Stjórn
félagsins er nú þannig skipuð:
Mikael Jónsson, formaður, sími
21466, Angantýr Jóhannsson,
ritari, sími 61297, Soffía Guð-
mundsdóttir, gjaldkeri, sími
11721, Magnús Aðalbjörnsson,
mótsritari, sími 12351, og Gunn
laugur Guðmundsson, áhalda-
vörður, sími 11113.
Fyrsta keppnin
Áætlað er að hafa margar
keppnir í vetur eins og undan-
farna vetur, og er ákveðið að
fyrsta keppni félagsins, Tví-
menningskeppni, hefjist í Lands
bankasalnum þriðjudaginn 12.
október kl. 8 e. h. Spilaðar
verða 4 umferðir. Þátttaka til-
kynnist til stjórnar félagsins í
síðasta lagi sunnudaginn 10.
október. öllum er heimil þátt-
taka og mun stjórn félagsins
gefa allar upplýsingar um til-
högun keppninnar.
öuDODt?
Framhald af bls. 8.
Vinstri stjórn er setzt að völd-
um og þeir, sem hana styðja,
þykjast ekki lengur þurfa að
fara með löndum. Þannig kem
ur nú upp eitt og annað, sem
látið var sitja í þagnargildi fyr-
ir kosningar. Hvað Stefán
snertir, er það hans hjartans
mál nú, að sett séu lög um tak-
mörkun á veiðirétti bænda til
þess að stöðva ,.braskið með
laxveiðiárnar okkar,“ eins og
hann orðar það svo smekklega.
Þó er ekki að sjá, að þing-
eyskir laxveiðibændur kippi
sér svo mjög upp við boðskap
útvarpsmannsins, líkt og þeir
væru að velta því fyrir sér,
hvort nokkur ástæða sé til að
taka hann alvarlega.
• KOSNINGAR Á
ÍSAFIRÐI
Því hefur verið haldið fram,
að Alþýðuflokkurinn hafi tap-
að síðustu þingkosningum
vegna samvinnu við Sjálfstæð-
isflokkinn í ríkisstiórn undan-
farin 12 ár og vegna slælegrar
forystu í verkalýðsmálum. Úr-
slit kosninganna á fsafirði sl.
sunnudag ættu að verða þeim,
sem þessari kenningu eru
haldnir nokkur lexa. Þar hefur
Alþýðuflokkurinn verið í
„vinstra samstarfi" í 20 ár, og
annar maður á lista hans, sem
nú féll í kosningunum, er ötull
baráttumaður launþega og
verkalýðs. Hann hefur m. a.
verið forseti Alþýðusambands
Vestfjarða um margra ára
skeið. Þessi maður féll fyrir
langskólalærðum manni, sem
það eitt hefur komið nálægt
verkalýðsmálum, að hann er
sonur Hannibals Valdimarsson
ar.
Prentstofa Varðar hf. á Akureyri
tekur að sér setningu og prentun
bóka, blaða og tímarita
Falleg, nýtízku leturgerð —
VOLVO 164, árg. 1970
VOLVO 145 station
árg. 1970.
FORD 17M station
árg. 1969.
OPELCARAVAN
árg. 1968.
VOLKSWAGEN 1302
árg. 1971.
Einnig mikið úrval af
eldri bílum.
BILfl- & VÉLASALAN
Sími
1-19-09
Htifnarstræti 86 . Akureyri
Vönduð vinna — Fljót afgreiðsla
LEITIÐ TILBOÐA HJÁ OkkllR
Prentstofa Varðar hf.
Glerárgötu 32 — Akureyri — 8ími (96) 21503
Gunnar Haraldsson . Síml 1-13-72