Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Qupperneq 2

Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Qupperneq 2
2 fSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971. SAMNINGUR EÐA ÓSKALISTI Þegar fallflokknum Fram- sólcn, sem sagður var opinn öllum fyrir síðustu kosningar í báða enda, var falin mynd- un ríkisstjórnar, varð að sjálf- sögðum hætti að leita stuðn- ings annarra flokka til svo stórra hluta. Og eklci stóð á kommúnistum til þeirra hluta, enda höfðu þeir náð góðum hlut miðað við Framsókn, þó að hún ætti enn fleiri höfuð á búki þingflokks síns en aust verjar. Og þegar sezt er að svokölluðu samningaborði og saman hnoðað í fljótheitum ,,málefnasamningi,“ þá kom fljótt í ljós, að hann var jafn opinn í báða enda og Fram- sóknarflokkurinn. Samningur- Flateyri. Hvorf þ-ar ræður unt gömul þekking á steinaldarmönnum Framsóknar eða- njósnastarf- semi vinarílcja okkar, sem Stundum er rætt um í blöðum, skal hér enginn dómur á lagð- ur. En að lokum: Vill ekki nú- verandi forsætisráðherra standa við eitthvað af gömlum stefnumálum, svo sem þjóðar- atkvæðagreiðslu í þýðingar- rhiklum málum, — tökum t. d. VARNARMÁLIN, og á eftir kynnu fleiri að fara, ef honúm er svo Jjúft sem lét áður. — J. FÁRÁNLEG FÁVIZKA Fyrir Alþingi liggja nú frum- vörp um afnám íslenzka heið- ursmerkisins, sem nefnt hefur verið Fálkaorðan. Þðtt mörg- um þyki óþarfi fyrir okkur að • ••á förnum vegi inn var því aldrei raunhæf stefnuyfirlýsing, heldur eins lconar óskalisti fyrir kommún- ista, sem með hverjum mán- uði sem líður kemur betur og betur í ljós. Þeim eru ekki að- eins falin hin þýðingarrrestu mál, sem ríkisvaldið hefur með höndum, heldur og íhlut- un um ýmis mál annarra ráðu- neyta, svo sem utanríkis- og herverndarmál. Nú er ekki annað eftir en að dómsmála- ráðherra velji þá til ráðuneyt- is um dóms- og kirkjumál á íslandi. KOLLSTEYPA Mannaforráð stíga mörgum til höfuðs. En sjaldgæft mun, að menn kasti samstundis kufli sínum, þegar þeim er lyft til æðstu valda með atkvæð- um hrekklausra kjósenda. Þeir sem krossuðu við G-listann hafa flesfír búizt við, að með því greiddu þeir atkvæði með þörfum fjöldans gegn þörfum einstaklinga. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Mað- urinn, sem skrifaði í Þjóðvilj- ann í fyrra í anda Bréfsnifs (fyrirgefið að ég er illa að mér í stafsetningu á nöfnum sov- ézkra, enda breytileg eftir tunglkomum og tíðarfari), hef- ur nú nýlega í sambandi við starf sitt sem orkumálaráð- herra gerzt á freklegan hátt handbendi landeigendaauð- valds gegn hagsmunum almenn ings í sambandi við Laxár- virkjun. Það þótti á sínum tíma óhæfa hjá ritstjórum Þjóðviljans að gæta bæri hags muna fárra manna gegn heild- um. Helzt að afnema eignarétt. Hvaðan kom orkumálaráð- herra skipun um að söðla um og taka upp stefnu einkarétt- ar gegn almannaþörfum? Á þessu hefur engin skýring ver ið gefin. Saga hins óheppna orku- málaráðherra hefur mælzt illa fyrir á Norð-Austurlandi, og margur kjósandi þar sér nú um seinan, hver ÓSKÖP voru unnin með tilkomu herra Magnúsar Kjartanssonar í ráð- herrastól. Hver endir verður á þessu hagsmunamáli Norðlend inga, skal ósagt látið. En það er gamalt máltæki, að „of seint (sé) að iðrast eftir dauð- ann.“ ALLT ÞEIM AÐ KENNA, ER UNDAN FÖRU Forsætisráðherra og stjórn hans settist í eitt bezta bú, er nokkra ríkisstjórn á Islandi hefur hent. Til voru digrír sjóð ir, sem strax var ausið úr til að sætta almenning við það tætingslið, sem sezt hafði að völdúm á íslandi. í stað tómra sjóða, sem þetta nýja lið bjóst við að þess biði, samkvæmt fullyrðingum þess fyrir kosn- ingar, voru strax til peningar tli að dreifa yfir mannfólkið. Hrollvekjan, sem þeir höfðu mjög á orði í kosningabarátt- unni, varð að engu. Og tveir gamlir kommúnistaritstjórar voru leiddir að stalli og fengin mikil völd. Komið hefur í ljós síðan, að völd þeirra eru ekki annað en óskalisti þeirra, sem síðan hefur fært þeim meiri og meiri ráð yfir hagsmunamál um fjöldans. Og við samningu fjárlagafrumvarps, sem hækk- aði engu minna en áður, sást engin viðspyrna. Fjármálaráð- herrann gat engu um bokað, því að fjárlög 1972 urðu að byggjast á fjárlögunum 1971! Stjórnarandstaðan gamla, sem tók við á liðnu sumri, gat ekki annað en haldið áfram að hækka fjárlögin. Stundum get ur hálfur sannleikur komið sér betur en allur. ÞJÓÐARATKVÆÐA- GREIÐSLA Forsætisráðherra hefur tal- ið eðlilegt, a. m. lc. meðan hann var eklci lcominn tíl vadla, að þjóðaratkvæða- greiðsla væri látin fara fram um þýðingarmestu málin, er lcæmu fyrir Alþingi og rílcis- stjórn. Þessu erum við sam- mála hér í þættinum. Hvern- ig væri að afnám öryggis ís- lands með varnarliði á Suður- nesjum færu fyrir alþjóðar- dómstól með þjóðaratkvæða- greiðslu? Væri eklci sú skipan í samræmi við fyrri skoðanir forsætisráðherra? Eða á sá flokkur, sem Framsókn hefur afhent flest þýðingarmestu þjóðmál, að ráða þar öllu um? Það ætti hæstvirtum forsæt isráðherra að vera orðið ljóst, að þótt flokkur hans dræpi ekki af sér nema einn þing- mann í síðustu kosningum, verða þeir snöggtum fleiri í þeim næstu, svo framarlega, sem ráðamennirnir í ríkisstjórn inni koma elclci í veg fyrir frek ari kosningar, eða talci upp þá austrænu háttu, að elcki megi nema einn flokkur bjóða fram, þegar sýnt er, að fylgið er með öllu hrunið. MIKIÐ HAFT VIÐ Fregnir hafa borizt um, að er iðnaðarmálaráðherra Icom til Akureyrar fyrir nokkrum vilcum til að koma í veg fyrir að akureyrsk iðnfyrirtæki fengju þá orkuaukningu, sem þau væntu og þurftu með, hafi verið flaggað á iðnaðar- húsum SÍS á Gleráreyrum! — Jafnframt minnast menn þess, að Dagur tilkynnti komu iðn- aðarmálaráðherra í dálkum sínum með hæfilegum fyrir- vara. Enginn man, að sérstak- ar tilfæringar væru í gangi, þótt fyrrverandi iðnaðarmála- ráðherra kæmi til bæjarins, enda þótt hann boðaði viðun- andi lausn á orkumálum kjör- dæmisins. En það vill nú svo illa til fyrir Degi, að í Fram- sóknarflokknum eru annars vegar mestu afturhaldsmenn landsins og hins vegar róttælc- ustu unglingar, sem við eigum á að skipa, og er honum því noklcur vandi á höndum. Tek- ið skal fram, að ritari þessa þáttar sá eklci með eigin aug- um alla viðhöfn Framsóknar við hingaðkomu iðnaðarmála- ráðherra, og byggir þar á frá- sögnum trúverðugra manna, sem við teljum eklci ástæðu til að rengja. SJÖNVARPSSTJÖRNUR Núverandi forsætisráðherra var fyrir einu ári argur yfir eða út af því, að þáverandi ráðh. væru oft sýndir í sjón- varpi og þar talað við þá, og má vera, að mörgum byki ó- þarflega milcið gert að því að sýna framan í ráðherra. Hafi menn ætlað, að hinn nýi for- sætisráðherra mundi stöðva slílca rsviðsmyndir, tekinn við öllum ráðum (?), hafa þeir elclci séð þær hömlur á lagðar. Aldrei hefur sjónvarpsnotandi fengið oftar að sjá aðrar stjörn ur síðustu mánuði en Ólaf Jó- hannesson, með blíða brosið Og fyrirheitin um batnandi þjóðfélag og stjórn þess, þó hann hafi noklcuð dregið sig í hlé í sjónvarpsmyndum síð- ustu vikurnar fyrir Einari Ág- ústssyni og Magnúsi Kjartans- syni. Þetta skiptir eklci miklu máli, en áhrif sjónvarpsins eru enn mikil, þótt margir horfi á þessar nýju sjónvarpsstjörnur prófessorsins og forsætisráð- herrans, eru margir svo gam- aldags, að telja Steinaldar- mennina og Smart spæjara at- hygliverðari. vera að hengja merlci á fólk, nema að lolcnum íþróttamót- um, þá er ákafinn í sumum stuðningsblöðum frumvarpa- flytjenda svo fáránlegur, að elclci verður við þagað. Verlca- maðurinn 5. þ. m. birtir ramma grein um málið og segir þar rnerki þetta elclci vera hengt á aðra en þá, sem hafa „gengið í hvítum skyrtum og vel press- uðum jakkafötum", en „snobb arnir þeklcja sína og leggja sitt mat á afrekin." Þá er og gefið í slcyn, að orðan sé aðeins veitt karlmönnum. Hér er skrifað af hreinni fá- vizlcu, — gengið viljandi eða óviljandi fram hjá staðreynd- um. Úthlutun orðunnar ræður 5 manna nefnd, lcjörin með úr- tölcum á skömmu árabili eins og stjórn KEA. Nefndarstarf ólaunað. í forsetabréfi um orð una segir: „Þegar íslenzkur ríkisborg- ari er sæmdur orðunni, slcal ávallt skýrt opinberlega frá því, hverjir sérstakir verðleik- ar hafi gert hann verðan sæmd arinnar.“ Til að upplýsa þetta ögn betur en Verkamaðurinn, vilj- um við benda á, að meða! stór krossriddara oklcar cru rithöf- undarnir Gunnar Gunnarsson, Halldór Laxness og Sigurður Nordal. „Einn asni verður þó aldrei hestur, þó menn setji gullsöðul á hann“, tekur Vm. upp eftir frumvarpsflytjanda, Bjarna Guðnasyni. Á þetta við um framannefnda andlega af- reksmenn olckar? AF FLESTUM STÉTTUM Því fer víðs fjarri, að konur hafi verið úr hófi afskiptar um veitingu orðunnar og hún eingöngu bundin við „snobb- stéttir“ lcarla. Ef litið er á stór riddara, sér þar nöfn Auðar Auðuns og Arndísar Björns- dóttur, svo að konur hafa elcki Framhald á bls. 13.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.