Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Side 1

Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Side 1
7. tölublað. Fimmtud. 17. ágúst 1972. 57. og 97. árgangur NATTURULÆKIVIINIOA- HÆLI A NORÐIJRLAINIDI Nú er komiriri verulegur skriöur á byggingamál nýs náttúrúlækriingáheimiiis á Norðurlandi, og nýlega voru frumuppdrættir að heimilinu lágðir fram. Af þessu tilefni sneri bláðið sér til Laufeyjar Tryggvadóttur, formanns Nátt úrukekningafélags Akureyrar, og sagði hún að málið væri scm betur fer að lcomast á nokkurn rekspöl. Markmið NiA., sem var eiidurreist fyrir tveim árum, Sjóstangamót Akurcyrarmót í sjóstanga vciði, hið 8. í röðinni, verður lialdið laugardaginn 2. seplcmber 1972, og róið í cinn dag. Tilhögun mótsins er á þá leið, að á föstudags- kvöldið verður mótið sett, en kcppt verður á laugar- degirium og um kvöldið fer fram verölaunaafhcnding og mótsslit. bessi mót hafa verið mjög vel sótt undanfarin ár og áhugi fyrir sjóstanga- veiði hefur mikið aukizt, enda mun meðalveiði á kepppanda liklegast hvergi vcra meiri en hér á landi. Fiskigengd í Eyjafirði hefur verið með allra mesta móti í sumar og hafa afla- brögð sjóstangaveiðimanna ekki verið jafn góð i Iang- an tíma. er fyrst og fremst að koma upp náttúrulækningahæli á Norðurlandi, og hefur þegar verið safnað nokkru fé með kaffisölu, bazar og hlutaveltu. Nú er félagið að hefja meiri- háttar fjáröflunarstarfsemi með happdrætti. Gefnir eru út 35 þúsund miðar og er að- alvinningurinn Toyota sport, að verðmæti 540 þúsund kr., en aukavinningar eru flugferð til New York og Mokkakápa frá Heklu. Miðasala er nú haf in um allt land. Laufey sagði, að þetta væri mjög aðkallandi verkefni, einlc Franihald á bls. 10. KOIMIMUINI Á VERKSKIPL LAGI f SLIPPSTÖÐIIMIMI Danskur sérfræðingur kann ar nú verkskipulag og tækni- lega uppbyggingu Slippstöðv- arinnar hf. á Akureyri. Hann var áður einn af framkvæinda stjórum Álborg Værft og hafði þar yfirumsjón með ný- sniíðum. Direktör Hjörne mun að þessu sinni dveljast hér í mánuð og gefa að því búnu stjórn fyrirtækisins skýrslu um athuganir sínar, en í ráði er að hann fylgist af og til með tæknilegum rekstri fyr- irtækisins í framtíðinni. Framangreindar upplýsing- ar komu rneðal annars fram í viðtali blaðsins við formann stjórnarinnar, Stefán Reykja- lin. Hann sagði, að það hefði um langt skeið verið stefna bæði fyrrverandi og núver- andi stjórnar Slippstöðvarinn- ar að fá slíkan ráðgjafa, en ekki tekizt fyrr en nú. Stefán sagði, að rekstur stöðvarinn- ar gengi nú betur en áður og væri aðalástæðan sú, að starfs fólk hefði fengið góða þjálf- un í snn'ði báta frá 100 til 150 lesta. Raðsmíði slíkra báta, eins og öll raðsmíði, væri Framhald á bls. 9. Þessi mynd var tekin af blað- burðarbörnum íslendings-ísa- foldar á fimmtudaginn var, rétt í þann mund að þau voru að fara að bera út, og reyndar voru nokkur því miður farin og því ekki ineð á myndinni. Ekki er annað að sjá en að krakkarnir séu í sólskinsskapi, enda brosir sólin við þeim, en ef einhverjir röskir krakkar hafa áhuga á að bera út blað- ið, þá er þeim bent á að hafa samband við skrifstofur Is- lendings-ísafoldar að Kaup- vangsstræti 4. — Mynd: G.S. 2S°/o aukning flugfarþega til Ak. Geysileg aukning varð á far þegaflutningum Flugfélags ís- lands í síðasta mánuði, eða 28% aukning á leiðinni Reykjavík-Akureyri og 23% aukning á leiðinni Akureyri- Reykjavík. Þessar upplýsingar féklc blaðið hjá Sveini Kristinssyni, umrdæmisstjóra Flugfélags- Atta bækur um skákina Að minnsta kosti átta að- ilar eru nú að skrifa bækur um heimsmeislaraeinvígið í skák, að því er blaðið hefur Þessi unga, röska kona var að hræra steypu í hús, sem hún er að byggja austur á Húsavík. Það þýðir ekkert annað en að gera citthvað sjálf, ef þctta á að ganga. sagði hún, — en nánar er sagt frá Húsavík í opnu. Ljósm.: G.S. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Sjálf- stæðismanna á Norðurlandi eystra verður háð í Reyni- hlíð við Mývatn dagana 2. og 3. sept. (Iaugardag og sunnudag). Þetta er í fyrsta sinn, sem þingið er háð ut- an Akureyrar, og er lengri tími áætlaður í þingstörf en fyrr. Gert er ráð fyrir að þeir fulltrúar, sem tök liafa á, hafi maka sína nieð á þingið, og laugardags- kvöldið er ætlað til skrafs og dægradvalar. Form. kjör dæmisráðs, Haraldur Þórð- arson á Ólafsfirði, hefur beðið blaðið að hvetja for- menn félaganna og fulltrúa ráðanna í kjördæminu að tilkynna þátttöku sína og maka sinna sein allra fyrst vegna pöntunar á gistingu og mat. sannfrétt, og enn fleiri munu að öllum hkindum ætla að gera slíkt hið sama, þar á meðal Friðrik Ólafsson, stór- meistari. Þeir, sem blaðið veit um með vissu, eru bandaríski stór meistarinn Robert Burn, hol- lenskur blaðamaður, og ann- ar stéttarbróðir hans frá Júgó- slavíu, júgóslavneski stórmeist arinn Gligoric, danski stór- meistarinn Enevoldsen, A1 ITorowitz, sem er Bandaríkja- maður og hefur skrifað fjölda bóka um skák, Brad Dorrach, sem er blaðamaður við Life, og einn Rússi, sem blaðið veit ekki nánari deili á. Auk þess er talið mjög lík- legt, að bæði Fischer og Spassky riti sína bókina hvor um einvígið. Líklegt má telja, að allar þessar bækur seljist mjög vel, í kjölfar þeirrar skáköldu, sem nú gengur yfir stóran hluta heimsins. Að því er blaðið kemst næst munu flestar bækurnar verða tviþættar, annars vegar skák- irnar sjálfar, og hins vegar mótið sjálft og atburðir þess. G.S. ins. Hann sagði, að allt frá áramótum hefði verið mjög jákvæð þróun á þessari flug- leið, eða 7 — 10% aukning að meðaltali fram í júlí, að þessi ótrúlegi fjörkippur varð. — Aukningin ein í síðasta mán- uði nam um 1600 farþegum á leiðunum fram og til baka. Sveinn taldi elcki ólíklegt, Framhald á bls. 10. Rjúpan rekin i rétt Hrísey, 15. ágúst, Fuglafræðingar hafa verið í Hrísey í sumar, eins og reyndar undanfarin ár, og einkum í þeim tilgangi að rannsaka rjúpur og lifnaðar- hætti þeirra, en rjúpan er hvergi eins spök og í Hrísey. Þetta kom fram, er blaðið átti viðtal við Garðar Sigur- pálsson í Hrísey. Hann sagði, að rjúpan væri svo spök vegna þess að hún er aldrei skotin eða drepin þar á ann- an hátt. Er hún svo spök, að hægt er að reka hana á undan sér eins og sauðfé, sagði hann, og hafa fuglafræðingarnir þannig rekið hana í réttir til þess að merkja hana. Rjúpnastofninn hefur verið í lágmarki undanfarin ár, en að sögn Garðars fer hann nú heldur ifaxandi, og stenzt þar með reglan um sveiflur í rjúpnastofninum eftir árabil- um. — G.S.

x

Íslendingur - Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.