Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Blaðsíða 2

Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 17. AGÚST 1972 Á Vatnajökul MEÐ SNJÓKETTINUM Nú eru síðustu tækifærin í sumar. — Síðustu hópferð- irnar frá Akureyri verða: FÖSTUDAGINN 18. ÁGÚST og FÖSTUDAGINN 25. ÁGÚST. Komið heim á sunnudagskvöld úr báðum ferðunum. Nánari upplýsingar í símum 12777 og 12878 kl. 5 — 7 e. h. og á skrifstofu Ferðafélags Akureyrar á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 6 —7 é. h. KATTARFERÐIR. Elliheimilið í Skjaldarvík vill ráða 2 HJÚKRUNARKONUR og 2 SJÚKRALIÐA frá 1. september eða 1. október nlc. Einnig vantar GANGASTÚLICUR frá sama tíma. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 96-21640 kl. 10 — 12 og 4 — 6 daglega. Frúarsloppar — Margir litir. VELOUR í gluggatjöld. — 3 litir. VATTSTUNGIÐ NYLONFÓÐUR - 2 litir. DÖMUDEILD - SÍMI 12832. Frá Gagnfræðaskól- anum á Akureyri 1. Námskeið í stærðfræði fyrir þá unglingaprófsnem- endur, sem skorti á lágmarkseinkunn í greininni í vor, en stóðust próf að öðru leyti, verður haldið 4. —15. september. Prófað verður mánudaginn 18. september. — Innritun fer fram föstudaginn 1. september kl. 5 — 6 síðdegis. 2. Umsóknarfrestur um framhaldsdeild (5. og 6. bekk) rennur út 25. ágúst. Fyrri umsóknir þarf að stað- festa í síðasta lagi þann dag, sbr. 3. lið. 3. Nemendur, sem sótt hafa um skólavist í 3., 4., 5. og 6. bekk skólaárið 1972 — 1973, staðfesti umsóknir , sínar (eða forráðamenn fyrir þeirra hönd) fimmtu- daginn 24. ágúst eða föstudaginn 25. ágúst kl. 4 —7 síðdegis. Annars verður litið svo á, að umsókn sé úr gildi fallin. — Á það skal bent, að nægilegt er að hringja í síma 1-12-41 eða 1-23-98 á fyrr- greindum tímum. 4. Um innritun nemenda í 1. bekk verður auglýst síð- ar. 5. Sérstök athygli er vakin á því, að skólinn tekur til starfa miðvikudaginn 20. september. SKÓLASTJÓRI. f Ferðatöskur — Nýkomið fjöibreytt úrval. FERÐAFATNAÐUR, allskonar. REGNFATNAÐUR, - verð frá kr. 380.00. GÚMMÍSTÍGVÉL, GÚMMfSKÓR, - allar stærðir. VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR, alls konar. TJALDLUKTIR, - kr. 240.00. BARNA- og UNGLINGABUXUR, - mikið úrval. STRIGASKÖR, — háir og lágir. SÖLSTÖLAR og SÓLBEKKIR. HERRA- og SPORTVÖRUDEILD A II. HÆÐ. SÍMI 21730. Félagið Berklavörn heldur fund sunnudaginn 20. þ. m. kl. 3 e. h. að Hótel Varðborg. Fundarefni: Kosnir fulltrúar á 18. þing SÍBS. — Önn- ur mál. Kaffiveitingar. — Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Heimsmeistaraeinvígi ■ skák Júlí—ágúst Reykjavík 1972 Spassky USSR Fischer USA Miðar hjá íslendingi-ísafold Kaupvangsstræti 4 TERYLEIME — dökkblátt, svart, brúnt. Verzlunin RÚN Hafnarstræti 106. Sími 21260. Nýkomnar DÖMUBLÚSSUR, — stærðir 42 - 44 - 46 - 48 Verzl. Drífa Sími 11521 . Akureyri. IJTSALA! LTSALA! ICAPUR frá kr. 995.- KJÖLAR frá kr. 395.- PILS frá kr. 250.- SÍÐBUXUR frá kr. 495.- DRAGTIR - BLÚSSUR SOKKAR TÍZKUVERZLUNIN Sími 11095 Nýkomib VINYLÁKLÆÐI — 7 litir. FROTTEEFNI - 8 litir. DAMASIÍ - 3 gerðir. Dúkaverksmiðjan við Glerárbrú, sími 11508. Gerist blóðgjafar VIÐ FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ. Upplýsingar í síma 11053 ld. 9.30 — 12.30 mánudaga til föstudaga. Auglýsingasími * * Isl.-lsafoldar er 2-15-00 IMÝJA BLIKKSIHIÐJAIM BVÐUR... • ÞAKRENNUR • SPÍRALAR • NIÐURFALLSPÍPUR allar lengdir og víddir • ÞAKGLUGGAR • HJÓLBÖRUR — 4 stærðir • LOFTRÆSTIKERFI • FLUTNINGAVAGNAR - í allar byggingar margar gerðir • STEYPUMÓT • PÓSTKASSAR í fjölbýlishús IMYJA BLIKKSMIÐJAN ARMÚLA 12, REYKJAVÍK - SÍMAR 81172, 81104

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.