Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Side 11
ÍSLENÐINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUÐAGUR 17. 'ÁGtJST 1972 11'1
Oskasí ke\Ti»t
Kaupum fréttamyndir.
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD.
Til sölii
BARNAVAGN OG BARNA-
ICERRA. — Upplýsingar í
síma 21610 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hjartanlegar þakkir færum við öHum, sem sýnt hafa
okkur samúð og vináttu við andlát og útför
KARÓLÍNU F. GUÐBRANDSDÓTTUR,
Brekkugötu 32, Akureyri.
Guðrún Sigurðardóttir, Ólöf Sigurðardóttir, S gfús
Axfjörö, Þorgeir Pálsson og barnabörnin.
Útför eiginmanns míns,
}ÖNS RÖGNVALDSSONAR, garðyrkjumanns,
Óska eftir að kaupa
REIÐHJÓL. -
Uppl. í síma 21500 og 21510.
sem Iést á Landsspítalanum 10. ágúst sl., fer fram frá
Kaupangskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 2 e. h.
Fyrir hönd vandamanna,
Karla Þorsteinsdóttir.
Hitsiiæði osk;isí
3 — 4 herb. íbúð óskast
TIL LEIGU.
Uppí. hjá ísl.-lsafold.
• Ýmislegt
Fyrir þá, sem fylgjast með,
LESIÐ FRJÁLSA VERZLUN.
Áskriftarsími 91-82300.
*"n
STIMPLAGERD
FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNAR
Umboð á Akureyri:
BÓICVAL
Hafnarstræti 94, sími 12734.
• hress/r
% kcétír
Sjóstanga-
veiðimót
verður haldið á Akureyri laugardaginn 2. september
1972. — ICeppt verður í einn dag og er öllum heimil
þátttaka.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt fyrir fimmtu-
daginn 24. ágúst til Jóhanns Kristinssonar, síma 21670
(11583) eða Yngva R. Jóhannssonar í síma 11223
(12072), Akureyri.
MÖTSSTJÖRN.
Síminn er 21500
ÍSLENDINGIJR—ÍSAFOLD
@ SIÚKRAÞJÓNUSTA
VAKTAUPPLÝSiNGAR vegna
þjóiiu .u ’ækna og iyfjabúða á
Akur.yrJ sru gefnar allan sól-
arhringinn i síma 31032.
SJÚKRABIFREiÐ :iau3a Krossins
á Akureyri er staðsei! í Slökkvi-
stöðinni við Geislagötu, - sími
12200.
@ TILKYNNINGAR
Garðyrkjustjórinn á Akureyri hef-
ur fasta viðtalstíma á þriðju-
dögum og föstudögum milli ki.
10 — 12 f. h. í síma 21281.
• KIRKJA
® Arnað heilla
71 á<a varð í gær Garðar Sig-
u iónsson (frá Holti), Ægis-t
götu 3, Akureyri.
90 á.a verður 19. þ. m. Sigurjórí
Benediktsson, Grí*nufélag.s’-i
götu 41. Akureyri. ‘
75 ára verður 19. þ. m. EitiaP
M. Einarsson, Sttandgötu 45,
Akureyri. j
60 ára verður 19. þ. m. Þorsteinnf.
Símonarson, Norðurgötu 56,
Akureyri. i
12. ágúst sl. voru gefin samatl I
hjónaband í Akureyrarkirkftjg
ungfrú Jóhanna Sigrún Þoo»
steinsdóttir, einkaritari, OQ
Björn Jösef Arnviðarson, StudL
jur. — Heimili þeirra verðuC
að Garðarsbraut 17, Húsavfk, ,
• nýir borgarar
Messað í Akureyrarkirkju sunnu-
daginn 20. ágúst kl. 10.30 f. h.
Sálmar nr. 534 — 528 — 317
- 30 - 684. - P. S.
Messað í Lögmannshlíðarkirkju
sunnudaginn 20. ágúst kl. 2
e. h. — Sálmar nr. 534 — 528
— 317 — 30 — 684. - P. S.
Bílferð úr Gierárhverfi kl. 13.30
ORD DAGSINS - SÍMI 2-18-40.
@ SÖFN
Friðbjarnarhús verður opið 6
sunnudögum kl. 2 — 5 í þess-
um mánuði.
Davíðshús, Bjarkarstíg 6, er opið
kl. 5-7 alla daga, nema mánud.
I húsinu er að finna heimili
Davíðs Stefánssonar skálds frá
Fagraskógi, bókasafn hans og
ýmsa stórmerka muni, sem
voru í eigu hans. Heimasími
safnvarðar, Kristjáns Rögn-
valdssonar, er 11497.
Hús Matthíasar Jochumssonar,
Sigurhæðir, er opið alla daga
nema mánudaga kl. 2-4. —
Heimasími safnvarðar, Krist-
jáns Rögnvaldssonar, er 11497.
Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti
81, er opið kl. 1 — 3 alla daga.
nema laugardaga, sími 12983.
Safnvörður er Helgi Hallgríms-
son, Víkurbakka. Sími hans er
61111 á símstöðinni á Dalvík.
sem gefur samband við Vík-
urbakka.
Nonnahús er opið kl. 3 — 5 síð-
degis. — Sími safnvarðar er
11277. - Einnig 11396 eða
11574.
Birna Gunnlaugsdóttir Hansen og
Jón Hansen, Jakobshúsi, Sval-
barðseyri, eignuðust dóttur
þann 13. ágúst. Hún var 3500
gr og 52 cm og fæddist kl.
16.55.
Hallfríður Einarsdóttir og Jónas
Sigurjónsson, Hjalteyrargötu 1,
Akureyri, eignuðust dóttur kt.
22.05 þann 8. ágúst. Hún var
2270 gr og 45 cm.
Björg GuSfún Pétursdóttir og
Sigurður Kristinsson, Vana-
byggð 6A, Akureyri, eignuðust
dóttur kl. 20.45 þann 8. ágúst.
Hún var 3550 gr og 50 cm.
Þórunn Guðrún Pálsdóttir og Óli
Gunnarsson, Skógum. Kópa-
skeri. eignuðust dóttur kl. 18.55
þann 9. ágúst. Hún var 4030
gr og 53 cm.
Matthildur Jónsdóttir og Bolli
.Gústafsson, Laufási, Grýtut>akka
hreppi, eignuðust son kl. 02.50
þann 9. ágúst. Hann var 4200
gr og 52 cm.
Edda Vilhjálmsdóttir og Vilhelm
Ágúst Ágústsson, Álfabyggð 20
Akureyri, eignuðust son kí.
18.15 þann 10. ágúst. Hann
var 4250 gr og 55 cm.
Sigríður Dröfn Friðfinnsdóttir og
Guðmundur Öskar Guðmunds-
son, Skarðshlíð 11 I, Akureyrt,
eignuðust dóttur kl. 04.10 þann
14. ágúst. Hún var 3770 gr og
54 cm.
Sigurlaug Stefánsdóttir og Jakob
Jónsson. Vanabyggð 8 E, Ak-
ureyri, eignuðust dóttur kl. 10
þann 11. ágúst. Hún var 3000
gr og 49 cm.
Blaðið býður þessa nýju einstafeí-
inga velkomna í heiminn eg
óskar foreidrunum til ham-
ingju.
VIK18TEF
Vegna smáviliu í vikustefi í síðasta blaði, er það nú birt
aftur.
í fimmtíu mílurnar færum við snarlega út
og flæmuni svo Tjallann af sérhverju íslenzku miði.
í hátíðarvímu við hefjum að vörum hvern stút,
og herra Jósepsson trónar þar fremstur á sviðL
En innar, í skugganum, Ágústsson staðið fær.
hann á ekki að laugast í glansbirtu sviðsljósanna.
Og Alþýðubandatag út á vastirnar rær
að egna sín færi í landhelgi Framsóknarmantia.