Íslendingur - Ísafold - 17.08.1972, Page 12
Ak.-Rvík. alia daga kl. 09.30. Ak.-Húsav.: Mán., þrið.,
mið., fim., föst., kl. 18,00. Frá Hús.: Kl. 10.45. Frá Ak:
Laug.. sunn., kl. 13,00. Frá Hús. kl. 18,30.
Ak.-Kóp.: Mán., mið., föst. Ak.-Raufarhöfn: Mán., föst.
Ferðaskrifstofa Akureyrar — Sírni 11475
SJALFSTÆÐISHÚSIÐ, AKUREYRI - SÍMI 12970
Opið fimmtudag, föstudag, Iaugardag og sunnudag.
Hljómsveitin Tilfellið og Erla skennnta.
SjALFSTÆÐISHÚSIÐ, AKUREYRI - SÍMI 12970
tslmAimm
-ísaMd
Svona er umhorfs á einu að
albílastæði Akureyrar, þegar
eitthvað vætir, pollur við poll,
og reyndar er sömu söguna
Nú eru hafnar framkvæmd
ir við að lengja flugbrautina
á Akureyrarflugvelli til vest-
urs og er efni dælt úr sjávar-
botninum til undirbyggingar.
Blaðið sneri sér til Cesars
Hallgrímssonar, sem sér um
frarukvæmdirnar, og sagði
hann að áætlað væri að lengja
brautina um 200 metra, en
hún er nú 1560 metrar.
Framl'fsæmdum þessum
mun ekki verða lolcið fyrr en
næsta sumar, en í haust verð-
8IGLIIMGAR
Næsta laugardag, og vænt-
anlega nokkra næstu laugar-
daga, gefst bæjarbúum kostur
á að fara endurgjaldslaust í
siglingaferðir með skútum
Sjóferðafélags Akureyrar um
Pollinn.
Sjóferðafélagið hyggst gera
þetta í þeim tilgangi að gera
þeim kleift, sem áhuga hafa
á siglingum, en ekki hafa haft
framtakssemi í sér að reyna
þær, að kynnast þeim lítillega
í vonum að það megi vekja
áhuga þeirra.
Siglt verður á tveim stærri
skútum félagsins og er áætl-
að að sigla með hvern hóp í
klukkutíma. Tímarnir byrja
strax eftir hádegi. — G.S.
að segja af hinu stóra bíla-
stæðinu í miðbænum. Fólk
hefur komið að máli við
blaðið út af þessu máli, en
ur unnið svo lengi sem viðrar
og byrjað strax og klaka leys-
ir að vori. Endanlegur kostn-
aður en enn óljós, en tvær
milljónir voru veittar til verks
ins í upphafi.
Nú eru allar kísilgúrgeymsl
ur á Húsavík og við Mývatn
að verða yfirfullar af kísilgúr,
en skip er væntanlegt til Húsa
víkur á mánudag að sækja lcís
ilgúr og má eklci tæpara
standa að verksmiðjan þurfi
að draga úr framleiðslu.
Blaðið sneri sér af þessu
tilefni til Höskulds Sigurgeirs
sonar á Húsavík, sem er um-
boðsmaður John Manville fé-
lagsins, sem sér um sölu kísil-
gúrsins.
Hann sagði, að nú væru um
þrjú þúsund tonn í geymslum,
og hefði aldrei annað eins
magn hlaðist upp. M. a. er
geymt í rétt sláturhússins, en
hún þarf að vera laus fyrir
miðjan mánuðinn, þar sem
sláturtíðin fer að hefjast.
Ástæðurnar fyrir þessu
kvað Höskuldur vera þær, að
kísilgúrverksmiðjan hefur stór
aukið framleiðslu sína að und
anförnu, en um leið kom aft-
Hauganesi, 15. ágúst:
Afli þeirra þilfarsbáta, sem
gerðir eru út frá Hauganesi
og Litla-Árskógssandi, hefur
verið lélegur og lakari en
nokkur undanfarin ár, að því
er Gunnar Níelsson sagði í
viðtali við blaðið fyrir
skömmu, og svipað er að segja
um trillurnar.
Fimm þilfarsbátar eru gerð
ir út samanlagt frá báðum
stöðunum og hafa þeir verið
að veiðum í firðinum, við
Langanes og í Þistilfirði, en
miðin virðast alls staðar vera
dauð.
því miður tókst elclci að tæm-
andi upplýsingar um, hvenær
þetta stæði til bóta, nema
hvað það verður vonandi bráð
lega. — G.S. — Mynd: FV.
Að þessari undirbyggingu
lokinni, þarf að byggja burð-
arlag og síðan slitlag, en eng-
ar ákvarðanir hafa enn verið
teknar um hvenær það verð-
ur gert. — G.S.
urkippur í eftirspurn á þeirri
tegund kísilgúrs, sem hún
framleiðir.
Hins vegar leiddi hann rök
Nú nýlega hóf Norðurleið
hf. áætlunarferðir yfir Sprengi
sand og hafa þegar verið farn
ar tvær ferðir nteð góðri þátt-
töku, að því er Ágúst Hafberg,
sá sem sá um ferðirnar, sagði
í viðtali við blaðið fyrir
skömmu.
Ferðirnar í sumar eru farn-
ar til tilraunar, og verða a. m.
k. þrjár til fjórar ferðir farn-
ar í viðbót. Síðan er áætlað
að byrja á ferðunum milcið
fyrr næsta sumar.
Tilgangur þessara ferða,
sagði Ágúst, er að geta boðið
fóllci, fyrir vægt verð, að
skoða þessa mikilfenglegu
leið, en hingað til hafa þeir,
sem eklci hafa farið á eigin
bílum, aðeins átt kost á að
Þrátt fyrir það er nýtt fislc-
verkunarhús, eða salthús, í
byggingu á Hauganesi, og er
það 12x20 metrar að stærð.
Að byggingunni standa Sigurð
ur Traustason o. fl. Ekkert
frystihús er á Hauganesi, en
yfir sumartímann landa bát-
arnir í Hrísey og láta vinna
aflann í frystihúsinu þar.
Að sögn Gunnars hafa
bændur í nágrenninu heyjað
óvenju vel og eiga nú mikil
og góð hey fyrir veturinn, —
þótt illa hafi litið út með
heyskap framan af. — G.S.
IVIikll öfvun
Geysileg ölvun var í Húna-
veri um verzlunarmannahelg-
ina, og voru alls 120 manns
teknir úr umferð vegna ölv-
unar eða annars, að því er
Jón ísberg, sýslumaöur á
Blönduósi, sagði í viðtali við
blaðið í vikunni.
Um tvö þúsund manns voru
þar, þegar mest var, sem er
heldur meira en í fyrra, og
mun það því vera eina útivist-
arsvæðið, utan Laugarvatns,
sem fleira fólk var samán kom
iö nú en i fyrra. ,
Fólkið dvaldist í fjóra sól-
arhringa í Húnaveri, en þar
var engin skipuleg dagskrá,
nema dansleikir á kvöldin, og
meðferð áfengis var ekki bein
línis bönnuð.
Það voru 12 til 14 lögreglu
menn stöðugt á valct, auk að-
stoðarmanna, og höföu þeir
aðsetur í prestssetrinu. Óspekt
ir voru litlar og engin alvar-
leg óhöpp, nema hvað fólk
skar sig nokkuð á flöskubrot-
um og fleiru, sem víða voru á
svæðinu.
Að sögn Jóns hafa komið
fram hugmyndir um að koma
þarna á útisamkomum um
fyrir söluaukningu á næst-
unni, og skipið lcemur á mánu
daginn og mun taka stóran
hluta framleiðslunnar. — G.S.
komast leiðina með því að
kaupa sig í sjö til tíu daga
ferðir.
Þessi ferð tekur 13 til 14
tíma á milli Reykjavíkur og
Akureyrar, með hvíldum hér
og þar á leiðinni á fallegum
stöðum. Leiðsögumenn eru
með í ferðunum og fullkomið
nesti er innifalið í fargjaldi.
G.S.
Vegabætur
í Langadal
I sumar er unnið að end-
urbótum á veginum í
Langadal, og er áætlað að
búið verði að endurbyggja
veg fram fyrir Geitaskarð
fyrir haustið, en það verð-
ur milcil vegabót, að sögn
kunnugra. Verður þá kom-
inn 12 km af nýjum vegi
út frá Blönduósi, en gamli
vegurinn, sem þarna var,
var byggður um aldamótin
og var afleitur, krókóttur,
snjóþungur og með blind-
beygjum.
Nýi kaflinn hefur kostað
um 20 milljónir, þar af var
unnið fyrir 10 milljónir á
þessu ári, en kostnaðar-
áætlanir fyrir kaflann að
Bólstaðarhlíð liggja eklci
fyrir enn. Fé var veitt til
vegagerðarinnar af Norður
landsáætlun. — G.S.
Akureyrorflugvöllur lengdur
Kísilgúrinn hleðst upp
Lítill afli á Árskógsströnd
Aætlunarferðir yfir Sprengisand
í Húitaveri
verzlunarmannahelgina, þar
sem fólk sækir svo á slaðinn,
en engin ákvörðun hefur ver-
ið tekin um það enn. — G.S.
Litill skákáhugi?
Norðlendingar virðast
hafa lítinn áhuga á skálc-
einvíginu í Reykjavik, ef
dæma má af aösókn þeirra
á það.'Miðar á það eru til
sölu á*Akureyri, en ekki
einn einasti hefur selst, og
ekki éinu sinni verið spurt
um þá.
Er fréttanu’öur blaðsins
fór á 11, skákina, sem
tefld var um verzlunar-
inánnahelgina fyrir hús-
fylli, fór lítið fvrir Norð-
lendingum. í stórum breið
um bíla, sem lagt hafði ver
ið fyrir utan Laugardals-
höllina, var aðeins örlaa
norðanbíla að finna.
Uin verzlunarmannahelg
ina ættu þó hvað flestir
Norðlendingar að vera fyr-
ir sunnan. og væri fróðlegt
að vita nánar, hvort skák-
áhuginn er mismunandi eft
ir landshlutum. — G.S.
ÖÖQQDCP
• DAGUR HIRTIR
HALLDÓR E.
Nú harðnar óðum á daln-
um hjá Halldóri E. Einn hinna
skarpgreindustu og áhrifa-
mestu spámanna Framsóknar
flokksins tók sér nýlega fyrir
hendur að setja duglega ofan
í við hann fyrir það tiltæki
að hyggjast leiðrétta STRAX
að hluta framúrskarandi órétt
látar skattaálögur á ellilífeyr-
isþega. Orðrétt segir þessi spá
Framhald á bls. 10.
Jón Rögnvaldsson, garð-
yrkjumaður, lést í Landsspít-
alanum 10. ágúst sl. Útför
hans fer frain í dag frá Kaup-
angskirkju. Jón var kunnur
jarðræktar- og mannræktar-
maður hér á Akureyri og víð-
ar. — Hans verður minnst
nánar í næsta blaði ísl.-ísa-
foidar.