Íslendingur - 05.05.1999, Qupperneq 3
ÍSLENDINGUf>
/YhwMi
orðurland
EncSasprettur-
inn er haliinn!
Gríðarlegur fjöldi fólks hefur mætt á hina ýmsu fundi og skemmt-
anir sem frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu hafa
staðið fyrir. Alls staðar hafa þeir fundið fyrir miklum stuðningi við
störf og stefnu flokksins og því er ekki óraunhæft að vonast eftir
góðum kosningaúrslitum. Myndirnar hér á síðunni gefa nokkra
innsýn í það mikla starf sem fram hefur farið. Nú er endasprettur-
inn hafinn og við heitum á allt stuðningsfólk D-listans að vinna
áfram af sama krafti. Einungis þannig stuðlum við að niðurstöðu
sem við getum öll verið stolt af.
Halldór Blöndal á Húsavík.
Iðnaðarmenn á hádegisverðarfundi í
Kaupangi.
Frá menningarvöku; D-listans
íDeiglunni á Akureyri.
Það er heilmikil vinna að taka þátt í
kosningabaráttu en það er líka skemmti
legt! Taliðfrá vinstri: Ásgeir Logi,
Jóhanna, Björn og Helga.
Rúmlega 100 sjálfstæðiskonur komu saman til hádegisverðarfundar á veitingahúsinu
Grœna hattinum á Akureyri laugardaginn 1. maísl...
... Halldór Blöndal og Tómaslngi Olrich
tóku vel á móti konunum ogfœrðu þeim
blóm, eins og sönnum heiðursmönnum
scemir.
Nemendur MA og VMA á skyrfundi
D-listans. Svo sem sjá má mynduðust
biðraðir í skyrskálarnar.
Soffia, Tómas Ingi og Halldór Blöndal
með ungu fólki á Húsavík.
A fundi með ferðaþjónustuaðilum
í Eyjafirði.
Um hundrað eldri borgarar á Akureyri áttugóða stund með frambjóðendum
Sjálfstœðisflokksins íþjónustumiðstöðinni í Vtðilundi á Akureyri sl. sunnudag.
Húsfyllir varð íNýja Bíói á Akureyri á dögunum þegar Davfð Odds-
son, forsœtisráðherra, og efstu menn D-Iistans í kjördœminu héldu
þaroþinn stjórnmálafund. Á innfelldu myndinni er Davíð í rœðustól
en til hliðar situr Anna Þóra Baldursdóttir, fundarstjóri.
LOSTÆTI
VEISLU- O G VEITINGAÞJÓNUSTA
á/st {ýífri/Á
Ungliðarnir
leggfa á ráðin
með Guðbjörgu
og Hilmari.
3