Íslendingur - 05.05.1999, Side 5
>25°
/Y(TV*nNordurland
fengið það hlntverk að stýra störfum fjöl-
margra starfshópa sem unnu að stefnu-
mótun ríkisstjórnarinnar í málefnum upp-
lýsingasamfélagsins. Niðurstaðan úr þeirri
vinnu, sem gefin var út 1996, var sam-
Jiykkt sem stefna ríkisstjórnarinnar. Þar eru
mikilvæg ákvæði um nýtingu samskipta-
og upplýsingatækni, ekki síst á sviði
menntunar og heilsugæslu, sem koma til
með að hafa mikil áhrif á stöðu lands-
byggðarinnar.
Fjarvinnsla og opinber störf
Tækniframfarir í upplýsingamálum og fjar-
skiptum gera Joað að verkum að hægt er
að sinna margvíslegum störfum fyrir hið
opinbera í fjarvinnslu víðs vegar um land-
ið. Til þess að leggja áherslu á þau áhrif,
sem fjarvinnsla getur haft til góðs á vinnu-
markað landsbyggðarinnar, flutti Tómas
Ingi þingsályktunartillögu um fjarvinnlsu
og opinber störf á liðnu hausti. Sú hug-
mynd, sem þar var sett fram, vakti athygli
og hefur nú verið tekin upp af nefnd, sem
skipuð var til að gera tillögur um sérstakar
aðgerðir í tengslum við kjördæmabreyting-
arnar.
Bætt rannsóknaaðstaöa
Tómas Ingi var helsti talsmaður Sjálfstæðis-
flokksins í gagnagrunnsmálinu, m.a. vegna
Fjölmargir nemendur framhaldsskól-
anna komu til hádegisverðarfundar á
kosningaskrifstofu D-listans á dögunum.
Hér er Tómas Ingi að rœða við nokkra
nemendur.
þess að hann hefur unnið að vísindasið-
fræðilegum málum á alþjóðavettvangi.
Áhugi Tómasar Inga á gagnagrunnsmálinu
tengist því að hann vill skapa aðstöðu, við
FSA og Sjúkrahúsið á Húsavík, til að bjóða
starfmönnum heilbrigðisþjónustunnar eins
gott umhverfi til rannsókna og best gerist.
Dreifbýlislækningar
Tómas Ingi hefur stutt, m.a. með fyrir-
spurn til menntamálaráðherra, hugmyndir
Gísla Auðunssonar læknis, og landlæknis
um að efna til sérstaks náms fyrir heimilis-
lækna á landsbyggðinni með samstarfi Há-
skólans á Akureyri, Háskóla íslands, FSA
og sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva á
landsbyggðinni.
Aukin framlög til tækjakaupa
Tómas Ingi beitti sér mjög fyrir hækkuðum
framlögum til tækjakaupa FSA við síðustu
fjárlagagerð. Á fjárlögum 1999 fengust 35
milljónir í stað þeirra 10 sem upphaflega
stóðu í fjárlagafrumvarpi. Það er góður
byrjunaráfangi í endurnýjun tækjakosts
sjúkrahússins, sem er mikilvægasta fram-
faramál stofnunarinnar nú sem stendur.
Myndlistarkennsla
Tómas Ingi hefur beitt sér sérstaklega fyrir
því að ríkið komi betur inn í rekstur Mynd-
listarskólans á Akureyri. Helstu áfangar á
því sviði, sem Tómas Ingi hefur haft frum-
kvæði að gagnvart stjórnvöldum, voru
stofnun grafískrar hönnunardeildar við
skólann, sem hefur verið ein fullkomnasta
sinnar tegundar hér á landi, og aukið rík-
isframlag á fjárlögum 1999.
Rannsóknaráð íslands
Tómas Ingi flutti frumvarp til laga um
breytingu á lögum um Rannsóknaráð ís-
lands og fékk því framgengt að fulltrúar at-
vinnulífsins komu inn í stjórn Rannsókna-
ráðs og styrktu hlutverk þess.
Skattalög
Tómas Ingi flutti frumvarp sem leiddi til
breytinga á ósanngjörnum skattalögum.
Lögin höfðu komið niður á þeim sem
Tómas Ingi á skrifstofu sinni t Álfabyggðinni en þar hefur hann jafnan matgt að sýsla.
tímabundið þurftu að flytja búferlum og
leigja út ibúð sína. Þá þurfti fólk að greiða
skatt af leigutekjum, án þess að geta dreg-
ið leiguútgjöld frá tekjunum.
hans að því að sparnaði til húsakaupa fylgi
afsláttur á sköttum. Þessar tillögur komust
mjög nærri því að ná fram að ganga á síð-
asta þingi, en voru stöðvaðar í þinglok.
Húsnæðismál
Tómas Ingi hefur árum saman barist fyrir
því að skapa skattalegt hagræði fyrir þá
sem fjárfesta í eigin húsnæði. Miða tillögur
Halldór Blöndal samgönguráðherra og
Tómas Ingi, undirstýri, á ferð um
Hrísey í hinu sígilda samgöngutœki
Hríseyinga, dráttatvélinni.
Nám fyrir atvinnulausa
Árið 1994 flutti Tómas Ingi frumvarp til
laga um breytingar á lögum um atvinnu-
leysistiyggingar þess efnis að einstakling-
um, sem verið höfðu án atvinnu og á at-
vinnuleysisbótum í a.m.k. eitt ár, var heim-
ilað að stunda nám á bótum í allt að 8
mánuði í senn í því skyni að bæta með
varanlegu móti atvinnumöguleika sína.
Atvinnulíf og náttúruauðlindir
í Öxarfirði
Sama ár flutti Tómas Ingi tillögu til þings-
ályktunar um rannsóknir á atvinnulífi og
náttúruauðlindum í Öxarfjarðarhéraði,
með það að markmiði m.a. að gera sér-
staka athugun á þróunarmöguleikum
ferðáþjónustu í héraðinu og tengslum
þeirrar atvinnugreinar við uppbyggingu
ferðajDjónustu í nágrannabyggðum.
Einnig flutti hann tillögu til þingsálykt-
unar um rannsóknir háhitasvæða í Öxar-
fjarðarhéraði.
Víðsýni,
heiðarleiki
og dugnaður
„Sökum víðsýni,
heiðarleika og
dugnaðar Tómasar
Inga Olrich, ásamt
lifandi áhuga hans
á öllu í umhverfi
sínu, tel ég mikil-
vægt að hann
verði áfram þing-
maður kjördæmisins."
Sigmundur Rafn Einarsson,
veitingamaður
Skynsamur,
fylginn sér
og duglegur
„Skynsamur, fylg-
inn sér, duglegur;
allt lýsingarorð
sem eiga við um
Tómas Inga Olrich
- og þar sem ég er
afskaplega eigin-
gjarn fyrir hönd
kjördæmisins vil
ég ekki að hann breyti um vinnu-
stað neitt á næstunni."
Jón Hjaltason,
sagnfræðingur
Brennandi áhugi
á nýsköpun
og hugviti
„Tómas Ingi Ol-
rich hefur brenn-
andiáhuga á ný-
sköpun, hönnun og
hugviti. Þetta eru
þættir sem nauð-
synlegt er að efla í
atvinnulífi hér fyrir
norðan. Þess vegna
vil ég tryggja honum öruggt þing-
sæti."
Sigríður Sunneva,
fatahönnuður
Glöggur
hugsjónamaður
„Tómas Ingi Ol-
rich er ákaflega vel
gerður og glöggur
hugsjónamaður
sem hefur sýnt og
sannað meö störf-
um sínum þá
ábyrgðarkennd,
framsýni, vinnu-
semi og ríku réttlætiskennd sem
einkennir góðan þingmann. Ekki
síst fyrir áframhaldandi uppbygg-
ingarstarf við Háskólann á Akureyri
vil ég eindregið sjá Tómas Inga
áfrani á þingi."
Sigríður Halldórsdóttir,
prófessor
5