Faxi - 01.11.1945, Síða 3
F A X I
3
VALTÝR GUÐJ ÓNSSON:
Bókasafn — Barnaskóli
Einhvern tíma í framtíSánni, er okk-
ur sag't, verður reistur nýr barnaskóli
í Keflavík. Hann á að vera stórt hús
og vandað, sniðið efitr nútknakrö'fum
um fráganig allan og fyrirkomulag.
Þetta framtíðarmáil mun vera eitt af
þeim mörgu, sem fyrir KefWíkingum
liggur að leysa, en óefað það mál, sem
einna mest nauðsyn er á að bíði ekki
lengi enn. Hér um árið (flutti Faxi grein
um nýjan barnaskóla í Keflavík, þar
sem rætt var meðal annars um heppi-
lega lóð undir skólann. Þá var og birt
rissmynd af skólanum, eins og greinar-
höfundur hafði hugsað sér hann að út-
liti.
S'íðan þetta var, hefur væntanlegum
barnaskóla verið ókveðinn staður við
Tjarnargötu, gegnt sjúkrahúsinu.
Mörgum þykir, sem sá staður sé eigi
sem bezt valinn, einkum þegar þess
er gætt, að þarna er vatnsagi mikiil í
leysingum að vetrinum. Leitar af-
rennslisvatn af stóru svæði sævar, þar
sem byggingin ó að standa. Sennilega
má þó svo vel frá lóð og leikvelli
ganga, að eigi hljótist bagi að þessu,
og mun það álit þeirra sem ákváðu, að
þarna skyldi skólinn vera.
Þegar hinn nýi skóli er risinn af
grunni, er þá einn áfanginn á braut
uppbyggingar og framfara að baki.
Munu KefWíkingar fúsir að greiða eft-
ir þörfum úr sínum sameiginlega sjóði
til þess að svo megi verða sem fyrst.
En um leið og þetta mál leysist,
koma auknir möguleikar á daginn fyr-
ir aðrar menntastofnanir hér í byggð-
arlaginu.
Að þessu sinni skal getið einnar, sem
mjög vel færi ó að 'hafist gæti um það
leyti. Er það bókasafn með lestrar-
sal, þar sem menn geta komið inn og
setið í næði við lestur.
Nokkuð mörg undanfarin ór hefur
Lestrarfélag Keflavíkur starfað að út-
lónum bóka. Er starf þess góðra gjalda
vert, og hefur óefað orðið ýmsum til
aukins þroska, sem þaðan hafa fengið
lánaðar bækur. Um hitt er ekki að
deila, að bókakostur safnsins hefur
verið of lítill og einhliða til þess að
geta upp>fyllt óskir manna um alhliða
lesefni, og mun þar um að kenna of
litlu fjáramgn'i til bókakaupa árlega.
Safnið hefur verið rekið undir um-
sjón Ungmennafélags Keflavíkur, sem
lagt 'hefur til afgreiðslumenn, en þeir
sem fengið hafa lánaðar bækur hafa
greitt nokkra aura fyrir hverja bók, um
leið og þeir hafa fengið hana lánaða, og
eru aðaltekjur safnsins af því. Au'k
þess hefur Keflavíkurhrepur gréitt því
nokkra fjórhæð órlega. Saifnið hefur
alla tíð verið í óhentugum húsakynn1-
um, sm bæðii hafa degið úr vexti þess,
— í Hafnirnar er farið morgna og
kvöldis ó mónudögum, miðvikudögum
og föstudögum og hafa Hafnir þann-
ig samband við Keflavík og Reykjavík
á þessum dögum.
— Heldurðu ekki að hægt væri að
hafa svipað samband við Grindavík?
— Það held ég að sé dólítið erfiðara,
þó mætti athuga þetta, ef Grindvík-
ingar óskuðu þess, en þá 'held ég að
heppilegast væri að ferðirnar byrjuðu
frá Grindavík.
— Þetta fer nú að verða nokkuð
langt í lítið blað. En mig langar að lok-
um að segja þér það, sem er skoðun
mín og margra annara, er ég hef átt
tal við og ferðast hafa með áætlunar-
bílum hreppsins. Sú skoðun er þessi:
Bilar Keflavíkuihrepps eru bezt út-
lítandi og bezt úr garði gerðir af þéim
áætlunarbílum, sem ég hef séð. Fólk
lýkur upp einum munni um það, að
mjög sé þægilegt að ferðast með þeim
og kýs ekki aðra bíla fremur.
— Þetta er nú kannske of sagt, en
hitt veit ég að vagnarnir eru vinsælir
og að fólkið vill ferðast með þeim, en
vinsældir sínar eiga þeir mikið bílstjór-
unum að þakka. Þar höfrnn við verið
sérstaklega heppnir. Þeir eru samhent-
ir mjög og skylduræknir, undantekn-
ingarlaust, og óg vildi óska, að við nyt-
um lengi þeirra starfskrafta, er við nú
höfum.
— Það er satt, Skúli, bílstjórarnir
eiga sinn þátt í að gera þetta fyrirtæki
vinsælt, en eftir hÖfðinu dansa lim-
irnir og á meðan við njótum þín, held
og eigi síður eðlilegum viðskiptum við
það.
Þegar nýi barnaskólinn verður reist-
ur, mætti annað hvort ætla safninu
stað í gamla barnaskólanum eða þá í
þeim nýja. Við fljótlega athugun virð-
ist þó ýmsum vandkvæðum bundið að
hafa safnið í gamla skólahúsinu. Gera
yrði allverulegar breytingar ó innrétt-
ingu hússins, plássið mundi notast illa,
og ekki fást viðunandi fyrirkomulag.
En með því að gera ráð fyrir bókasafni
og lestrarsal í nýja skólahúsinu, má
um leið og tillögur eru lagðai' fram um
snið þess, skipuleggja húsrými í því
í fullu samræmi við það, sem æskilegt
er um fyrirkomulag safns, þar sem
fram fer bókageysmla og útlán bóka í
lestrarsal og út um þorpið. ,Ætti með
hægu móti að mega koma þessu svo
fyrir, að það svaraði eðlilegum nú-
tímakröfum um salarkynni bókasafns.
Skólastofnunin sjálf mundi njóta góðs
af þessu. Nemendur skólans ættu greið-
an aðgang að fjölbreytilegu lesefni, og
mundu með tilsjón kennara læra að
notfæra sér það. Eru hinir nýrri barna-
skólar flestir byggðir þannig, að rúm sé
í þeim fyrir bókasafn, að vísu er það
einkum sniðið fyrir þarfir skólans
sjálfs. — Þá mó vænta þess að bróð-
lega verði stofnaður hér gagnfræða-
skóli, en þá þarf líka að vera til sæmi-
legt bókasafn. Bæði nemendur og
kennarar þurfa að hafa aðgang að ým-
is konar fræðibókum, sem yfirleitt eru
ekki í eigu einstaklinga, en algengar
í söfnum.
Undirbúning undir stofnun bóka-
ég að við þurfum ekki að óttast að
hætfir menn véljist ekki að þessum
störfum.-------En, það var satt, ég var
búinn að lofa að segja ekkert um störf
þín í sambandi við þennan rekstur og
það hef ég heldur ekki gert béinlínis.
En um leið og við athuguðum rekst-
ursafkomuna og útlit og frágang bíil-
anna, komumst við ekki hjá því að taka
eftir hvernig þessu fyrirtæki er stjóm-
að og þó hlýtur jafnframt að vakna
sú ósk hjá öllum þeim, sem vilja þessu
fyrirtæki vel, að við megum sem lengst
njóta þar starfskrafta þinna.
— Þetta var nú óþarfa punt.ur, sem
mætti sleppa, segir Skúli.
— Þar er ég nú ekki ó sama máli og
svo munu fleiri vera. Þú verður því að
beygja þig fyrir meiri hlutanum. R. G.