Faxi

Árgangur

Faxi - 01.11.1945, Blaðsíða 11

Faxi - 01.11.1945, Blaðsíða 11
F A X I 11 ÚTGERÐARMENN! Tökum að okkur SKIPAVIÐGERÐIR Enn fremur alls konar VÉLAVIÐGERÐIR Dráttarbraut Keflavíkur hf Keflavík . Símar: 54 og 55 Tilkynning til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur í lögum um breytingu á lögum um Brunabóta- félag íslanids nr. 52, frá 12. október 1944, 1. gr., segir svo: „Heimilt er félaginu og vátryggjendum skylt að breyta árlega vátryggingarverði búsa til samræmis við vísitölu bygging- arkostnaðar, miðað við 1939.“ Þessa heimild hefir félagið notað, og hækkað vátryggingarverðið frá 15. okt. 1945 samkvæmt vísitölu byggingarkostnaðar, sem höfir verið á- kveðinn í kaupstöðum og kauptúnum 370 og í sveitum 400, miðað við 1939. — Frá 15. okt. 1945 falla úr gildi viðaukaskírteini vegna dýrtíðar. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingarfjárhæð eigna þeirra að greiða hærri iðgjöld á næsta gjalddaga en undanfarin ár sem vísitöluhækkun nemur. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Ath. — Gjalddagi var 15. október. Læknaskipti Þeir samlagsmeðlimir, sem óska að skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Vatnsnesvegi 25 frá 1. til 30. nóvembermánaðar. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlagsmaður sanni með iðgjaldabók sinni að hann sé skuldlaus við samlagið. Keflavík, 28. okt. 1945 Sjúkrasamlag Keflavíkur

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.