Faxi

Árgangur

Faxi - 17.06.1948, Blaðsíða 8

Faxi - 17.06.1948, Blaðsíða 8
8 F A X I ( Orlof. Nú er ilmur í lofti og dálítið af fíflum á grasblettum mannanna. Allt rusl og ryk horfið, svo er heilbrigðisnefndinni fyrir að þakka. Bara eftir að tyrfa utan um sandkassann, sem stendur á miðri Hafnar- götunni, beint á móti bíóhöllinni. Svo mætti reisa fánastöng á grasi grónum hólnum og fyrirskipa hringakstur um hólinn. -— En það var orlof vort og annarra, sem ekki fara á eíld, heldur snúa flóttanum úr sveitunum við, svo sem tvo mánuði ár hvert. Sumir fara í útilegu inn í Stekkjarhamar, aðrir taka rút- una sem leið liggur uppí Hjallatún og e~m aðrir fá sér flugfar útí Leiru. Þannig liggja orlofsleiðir vorar í allar áttir. Og vér erum komnir í aðra pokabuxnaskálmina, þegar þetta er ritað, svo að hæstvirtir lesendur verða að gefa oss 50% rabat af venjulegum andleg- heitum. Sem sagt, vér verðum að vera í pokabuxum í orlofinu, þótt vér eigum spá- nýtt stutthald. Það gerir tízkan eða stællirm i fr. Allt svo vítt og s.ítt. Hvílík útþennsla og útvíkkun! Gamlir troðningar og traðir, eins og Suðurgatan, fá ekki einu :inni að vera í friði. Suðurgatan. Vér höfðum sumsé von um, að tillaga vor um mjókkun þeirrar götu næði fram að ganga. En einn morgin vökn- v.Sum vér við hcgg nokkur. Og sem vér litum út um skjáinn, sáum vér haka- og axarsköft bera við himinn. Og þá tólin komu aítur niður til jarðarinnar, hæfðu þau hvern girðingarstólpann af öðrum við þá götu, unz öll rekkverkin voru upphöggvin og þeim á síðan í eld kastað. Að aftökunum stóðu at- vinnudeild hreppsins ásamt herdeild úr skip- rtjóra- og stýrimannafélagi voru. Eitt var þó það hús, sem tók tillögu vora um mjókkun alvarlega, og múrhúðaði garð sinn atan, meðan aðrir rifu niður. Mjókkav gatan þar um cirka 5 cm., og er að vcrum dcir.i :por í rétta vecturátt. Úr ástarbréfi: „Halló, Skriffi, þú skrifar ári smart. Einu sinni var eg í Kefló og kölluð Keflavíkur-Stína. Þá var oft spennó í Keíló í beitingarskúrunum. Fullt af fjörug- um strákum. (Þeir eru kannske fjörugir ennþá?) Eg færði stundum kaffi og það var eins og að koma í hrútakofa. Eg man þeir gátu stangast út af manni og maður fékk lifraða kútmaga og hrogn, þegar mann lang- aði. Og stundum fóru útgerðarkallarnir á kenndiní, þegar ekki gaf, og slógust kannske fyrir mann. Ja, þá var nú gaman að lifa, og — -----“ Framhald bréfsins er ekki barna meðfæri, og því ekki birt. Og vér úskiljum oss oinir adressuna, án íhlutunar annarra. Gg scm vér höfum þetía mælt, og hólkað o:s í biðar pokabuxnaskálnarnar, bíður k.ádiljákurinn upptrekktur úti, en konan ætl- r.r að stýra, í fyrsta gíri, úr hlaði. Pistlzr vorir cru því hvorki geirfugl né flugfiskur að þessu sinr.i, en hittumst heil á hausti komr.nda. Skriffinnrr. Takið eftir! Byggingarefni Minningaspjöld Slysavarnafélags Islands eru á eftirtö'ldum stöðum í Keflavík: Timbur - Sement hjá frú Kristínu Guðmundsd. Túng. 23, frú Stefaníu Viihjálmsd. Klapparst. 6, Saumur - Mótavír frú Ingiríði Einarsdóttur Suðurg. 25, ungfrú Jónínu Guðjónsd. Framnesi og frú Olafíu Ogmundsd. Njarðvík. Kaupfélag Suðurnesja MUNIÐ SLYSAVARNAFÉLAGIÐ » ✓ Utibúið . Hafnargötu 62 . Sími 37

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.