Faxi

Árgangur

Faxi - 17.06.1954, Blaðsíða 20

Faxi - 17.06.1954, Blaðsíða 20
F A X I Þjóðhátíðin Keflavík 17. júní 1954 Kl. 1.30. Tónleikar. Fólk safnast saman í skrúðgarðinum. Hátíðin sett. Formaður 17.-júní-nefndar. Kl. 2.00. Þjóðhátíðarfáninn hafinn að húni. Þjóðsöngurinn. Ræða: Hallgrímur Th. Björnsson, kennari. Framsögn hátíðarljóðs. Messa. Séra Björn Jónsson prédikar. - Kirkju- kór Keflavíkur aðstoðar. - Söngstjóri: Friðrik Þorsteinsson. Sönuur: Karlakór Keflavíkur. O VEITINGAR - ÍÞRÓTTALEIKIR Kaupið merki dagsins og fána. Dansleikir í húsi U. M. F. K. og Samkomuhúsi Njarð- víkur. ÓKEYPIS AÐGANGUR í boði bæjarstjórnar Keflavíkur og hreppsnefndar Njarðvíkur. Nónar í götuauglýsingum Gerum daginn hátíðlegan og sækjum skemmtanirnar \ 17.júní-nefnd.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.