Faxi

Árgangur

Faxi - 01.11.1969, Blaðsíða 12

Faxi - 01.11.1969, Blaðsíða 12
 Öllum er kunnugt um, að al- varleg slys hafa hent börn á öllum aldri bæði í bæjum og sveitum. Þess vegna er það mikið öryggi, að þau séu slysatryggð sérstaklega. Börn yngri en 15 ára eru yfirleitt fryggð fyrir útfararkostnaði Kr. 20.000.—, en hægt er að tryggja þau gegn varanlegri örorku eftir því, sem hverj- um hentar. Um dagpeninga- greiðslur til barna vegna slysa er ekki að ræða. V:: ■' ::: IÐGJALD fyrir slysatryggingu á börnum er mjög lágt eða aðeins Kr. 20.— vegna dauða og Kr. 100.— á hver 100.000.— vegna örorku. Dæmi um mismunandi tr.upphæð við örorku: TR.UPPHÆÐ TR.UPPHÆÐ IÐGJALD VIÐ DAUÐA VIÐ 100% ÖRORKU Kr. 20.000— Kr. 100.000.— Kr. 120,— — 20.000— — 200.000— — 220.— — 20.000.— — 300.000.— — 320.— Framundan er mikill annatími hjá börnum og viljum vér því hvetja foreldra til að veita börnum sínum þá vernd, sem slysatrygging veitir. .____ ARMULA 3 SÍMi 38500 tWWHWHWHWHHHHWHHHHHWHHHHWWWWtWH»HWWW<VHHWWHHWHWWWWHWWHWWWW

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.