Faxi

Volume

Faxi - 01.09.1974, Page 14

Faxi - 01.09.1974, Page 14
Frá barnaskólum á Suðurnesjum NJARÐVÍKURSKÓLI Barna- og unglingaskól'a Njarðvíkur var slitið í Stapa, l'augardaginn 1. júní síðstliðinn. Alls voru skráðir 385 nemendur i skólanum í vetur. Þar af voru 38 nem- endur í forskólanum, 256 nemendur á barnafræðslustigi og 91 nemandi á unglingafræðslust'igi. Fastráðnir kennarar voru 15 auk skólastjóra en stundakennarar 5. Forskólinn var starfræktUr í fyrsta sinn í vetur. Svo sem venja hefur verið undanfar- in ár var haldinn hinn svokallaði skóla sunddagur í febrúar, þar sem flest'ir nemendur skól'ans taka þátt í sund- keppni og sigurvegurunum veitt verð- laun að keppni lokinni. Heilsufar var gott í skólanum í vet- ur. 36 nemendur tóku barnapróf, en 44 nemendur unglingapróf. Þrjár hæstu einkunn'ir í hverjum bekk hlutu þessir nemendur: 1. bekkur: Ru't Jónsdóttir 5.27 Kolbrún Garðarsdóttir 4.97 Stefán Reynir Kristjánsson 4.97 2. bekkur: Vigdís Þórisdóttir 6,08 Guðbjörg Lilja Jónsdótt'ir 5.56 Jóhannes Kristbjörnsson 5.54 3. bekkur: Snjólaug Jakobsdóttir 6.81 Inga R. Árnadóttir 6.49 Helena Rafnsdótt'ir 6.41 4. bekkur: María Einisdóttir 8.39 Sonja Hreiðarsdóttir 8.12 Sigríður Pálína Arnardóttir 8.08 5. bekkur: Atli Ingólfsson 9.21 Óskar Hreinsson 8.83 Rúnar Magnússon 8.52 6. bekkur, barnapróf: S'turla Örlygsson 9.09 Haukur Smári Steinþórsson 9.04 Karvel Hreiðarsson 8.73 7. bekkur: Leifur Ingólfsson 8.93 Hel'ga Karlsdótt'ir 8.23 Svava Tyrfingsdóttir 8.23 8. bekkur, unglingapróf: Svavar Herbertsson 9.16 Jón Viðar Matthíasson 8.76 Hulda Karen Róbertsdóttir 8.46 Eftirtaldir aðilar veittu nemendum verðlaun: Rotaryklúbbur Keflavíkur: Fyrir hæstu einkunn í hverjum bekk, þar sem einnig er tekið till'it til ástund- unar við námið og hegðunar nemand- ans. Þessi verðlaun hlutu: Rut' Jóns- dóttir 1. bekk, Vigdís Þórisdóttir 2. bekk, Snjólaug Jakobsdóttir 3. bekk, María Einisdóttir 4. bekk, Atli Ingólfs- son 5. bekk, St'urla Örlygsson 6. bekk, Leifur Ingól'fsson 7. bekk og Svavar Herbertsson 8. bekk. — Þorleifur Sig- urþórsson, rafvirkjameistari, afhenti veðlaunin f.h. Rotaryklúbbsins. Lionsklúbbur Njarðvíktir: Fyrir frábæra stundvísi og skólasókn á undanförnum árum. Ásbjörn Guð- mundsson, pípul.me'istari, afhenti verð- launin f.h. Lionsklúbbsins. Þessi verð- laun hlutu þau Guðlaug Diana Þóris- dó'tt'ir 6. bekk, og Ingólfur Ingólfsson 8. bekk. Kvenfélagið Njarðvík: Fyrir góðan námsárangur og ágæta ástundun í handavinnu. Heiða Sveins- dóttir 8. bekk, og Lárus I. Lárusson 8. bekk, hlutu þessi verðl'aun. Frú Hrefna Einarsdóttir afhenti verðlaunin f.h. Kvenfélagsins. Bókabúð Keflavíkur: Fyrir hæstu einkunn í íslenzku á barnaprófi og unglingaprófi. Þessi verð- laun hlutu Sævar Ingimundarson 6. bekk, og Svavar Herbertsson, 8. bekk. Systrafélag Njarðvíkur: Fyrir sérstakan áhuga, ástundun og góðar mætingar á söngæfingar barna- kórsins fyrir barnaguðsþjónustur. Sól- bjög Hilmarsdóttir, 6. bekk, hlaut þessi verðlaun. Séra Björn Jónsson: Fyr'ir hæstu einkunn í íslenzkri rit'- gerð á barnaprófi, sem Loftur Kristjáns son 6. bekk hlaut, og fyrir frábæra kunnáttu og námsárangur á Kristin fræðum, sem Leifur Ingólfsson, 7. bekk, hlaut. Ólafur Thordeijsen, fríhafnarstjóri, fyrir hæstu einkunn í eðlisfræði á ungl ingaprófi, sem Svavar Herbert'sson hlaut. Skólastjóri þakkaði verðlaunaveit- endum. Því næst flutti Björn Jónsson sóknarprestur, bæn, og að því loknu var skólanum slit'ið. GERÐASKÓLI 1. bekkur: íris Inga Svavarsdó'ttir, 4,37 Kristbjörg Eyjólfsdóttir 3,70 Þorkell Steinsson 3,70 2. bekkur: Stéinar Svavarsson 6,30 Kristín Hreiðarsdóttir 5,90 Vignir Rúnarsson 5,70 3. bekkur: Jóhanna Magnúsdóttir 8,28 Helga Eiríksdóttir 7,83 Kristín Þórðardóttir 7,77 4. bekkur: Ásta Magnúsdóttir, 9,30 Klemens Sæmundsson 8,40 Bryndís Knútsdóttir 7,50 Frímann Þór Þórhallsson 7,50 5. bekkur: Þórhildur ída Þórarinsdótt'ir 8,68 Vilberg J. Þorvaldsson 7,07 Kjartan Már Eiríksson 6,38 6. bekkur, barnapróf: Þóra Karlsdóttir 8,50 Björn Finnbogason 8,20 Dagný Harðardóttir 8,20 7. bekkur: Auður Vilhelmsdóttir 7,44 Þórný Jóhannsdóttir 6,93 Unnur Knútsdóttir 6,92 8. bekkur, unglingapróf: Þorsteinn Þórðarson 8,55 Rós'inkar Aðalbjörnsson 7,79 Matthildur Einarsdóttir 7,07 Rotaryklúbbur Kfelavíkur veitt'i verð laun fyrir hæstu einkunn í hverjum bekk. Húsabygging hf. veitti verðlaun fyr'ir handavmnu drengja á unglingaprófi. Þau hlutu Arnar Karlsson og Daníel Einarsson. Fyrir handavinnu stúlkna veitti Kvenfélagið Gefn verðlaun, og hlaut' þau Sigrún Gunnarsdóttir, 8. bekk. Bókabúð Keflavíkur veitti verðlaun fyrir hæstu e'inkunn í íslenzku á ungl- ingaprófi, og hlaut þau Þorsteinn Þórð- arson. 58 — FAX I

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.