Faxi - 01.09.1974, Page 15
Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur
Námskeið fyrir stjórn-
endur þungavinnuvéla
Skv. samningi Verkalýðs- og sjómannafélags Kefla-
víkur og Vinnuveifendasambands íslands, frá 8.
apríl 1972 (16. gr.), skulu þeir stjórnendur þunga-
vinnuvéla, er ekki hafa náð fimm ára starfsreynslu
1. júní 1972, sækja nc.mskeið, sem Iðnaðarráðu-
neytið og VSFK sjá um. Að námskeiði loknu skulu
þeir fá greitt kaup skv. 8. taxta + 10%.
Þann 7. okt. n.k. hefst hér í Keflavík námskeið
fyrir þessa menn, en kennt mun verða í alls 80 klst.
Væntanlegir þátttakendur snúi sér til skrifstofu
VSFK, Hafnargötu 80, sími 2085, fyrir 1. okt. n.k.
Skilyrði fyrir þátttöku í námskeiði þessu er: að við-
komandi hafi starfað í a.m.k. 18 mánuði sem
stjórnandi einhverra eftirtalinna tækja: Þunga-
vinnuvéla, bíla yfir 23 tonn, steypublöndunarbíla,
eða álíka tækja, og hafi skírteini frá Öryggiseftir-
liti rkisins.
VerkalýSs- og sjómannafélag Keflavíkur
Fermingar 1974 — Fromhald af bls. 55
Finnbogi Björnsson veit'ti verðlaun
fyri'r hæstu enkunn í ensku á unglinga
prófi, og hl'aut þau Rósinkar Aðal-
björnsson.
Skólanefnd Gerðaskóla veitti verð-
laun fyrir stundvísi og hegðun í 6.
bekk, og hlutu þau Kristinn Guðmunds-
son og Bergþóra Ólafsdóttr.
SANDGERÐISSKÓLI
Nemendafjöldi var í haust 214 börn
og unglingar. A skól'aárinu fluttu 15
börn í burtu, flest til Vestmannaeyja. í
vor gengu því 199 börn undir próf, þar
af 32 nemendur, sem tóku unglinga-
próf. 25 börn, 7 ára voru innrit'uð í
vor og voru í skóla í maímánuði.
Hæstu einkunn á unglingaprófi fékk
Sigurður Skúli Bergsson, 8,76. Næst
hæstu einkunn fékk Ómar Björnsson,
8,56. Sigurður Skúli fékk bókarverð-
laun frá Lionsklúbbi Sandgerðis fyrir
hæstu einkunn á unglingaprófi, og
Ómar frá Bókabúð Keflavíkur fyrir
hæstu einkunn í íslenzku.
Hæstu einkunn í 1. bekk unglinga-
skólans fékk Kristinn Sigurjónsson,
9,30, sem var hæsta einkunn við skól-
ann. Hann fékk bókarverðalun frá
kennurum. Næst' hæstu einkunn i sama
bekk fékk Jón B. G Jónsson, 9,08.
í 6. bekk fékk hæstu einkunn Heiðar
Guðjónsson, 8,76. Hann fék bókarverð-
laun frá Lionsklúbbi Sandgerðis. Næst
hæstu einkunn í 6. bekk fékk Helga
Magnúsdóóttir, 8,33.
Hæstu einkunn í 5. bekk fékk Þór-
unn Drífa Einarsdóttir, 8,6. Næst hæstu
einkunn fékk Guðrún Ólafsdóttir, 8,4.
Hæstu einkunn í 4. bekk fékk íris
Jónsdóttir, 8,4. Næst hæstu e'inkunn
fékk Ágústa Guðmundsdóttir, 8,2.
Hæstu einkunn í 3. bekk fékk Jón
Gunnarsson, 7,3. Næst hæstu einkunn
fékk Svandís Georgsdóttir, 7,0.
Hæstu einkunn í 2. bekk fékk Har-
aldur Haraldsson, 6.10. Næst hæstu
einkunn í 2. bekk fékk Elísa Baldurs-
dóttir, 5,28.
Hæstu einkunn í 1. bekk fékk Kristín
Richardsdót'tir, 4,0. Næst hæstu eink-
unn fékk Vignir Arnarsson, 3,2.
Berta S Hreinsdótti'r fékk bókar-
verðlaun frá kvenfélaginu Hvöt fyr'ir
mestu framfarir frá árinu áður. Hún
var í 2. bekk.
Ölium þeim er verðlaun gáfu þakkar
skólinn af heil'um hug, svo og öllum
öðrum velunnurum hans. Kennt var
samkvæmt námsskrá að öðru leyti en
því, að ekki var kenndur söngur, heim-
ilisfræði og handavinna drengja.
STÚLKUR:
Bjarney E. Sigvaldadóttir, Vesturgötu 25
Dagmar Róbertsdóttir, Hringbraut 128J
Helen Antonsdóttir, Sóltúni 14
Hulda Karolína Reynisdóttir, Hótúni 28
Ingigerður Guðmundsdóttir, Aðalgötu 16
Margrét Kolbeinsdóttir, Móvabraut 8A
Mólfríður Baldursdóttir Waage, Greniteigi 21
Ólafía Ólafsdóttir, Baugholti 1
Ragnheiður Víglundsdóttir, Greniteigi 53
Þórunn I. Þorkelsdóttir, Hringbraut 92C
SUNNUDAGUR 28. APRÍL
KEFLAVÍKURKIRKJA
Agúst Guðjón Arason, Hóaleiti 7A
Arni Jens Einarsson, Sóltúni 5
Asgeir Þór Torfason, Sóltúni 7
Benedikt Astmar Guðmundsson, Lyngholti 17
Bjarni Ólason, Sunnubraut 52
Bjarni Steinar Hauksson, Faxabrout 25C
Björn Björnsson, Blikabraut 15
Elfar Ágústsson, Vatrísnesvegi 20
Eiríkur Skúlason, Kirkjuvegi 10
Guðmundur Sigurðsson, Akrahóli, Bergi
Einar Aðalbergsson, Smóratúni 46
Gunnar Þór Birgisson, Sólvallagótu 46
Hjalti Gústafsson, Móvabraut 8D
Jóhann Karl Einarsson, Sólvallagötu 12
Jón Þorvaldur Eysteinsson, VeSturgötu 15
Reynir Volbergsson, Klapparstig 6
Rúnar Skúlason, Kirkjuvegi 10
Sigurður Breiðfjörð Grétarsson, Hólabraut 16
Sigurður Jóhann Sigurð’sson, Birkiteig 22
Stefón Hólm Guðmundsson, Melteigi 20
Tobias Rúnar Brynleifsson, Sunnubraut 40
STÚLKUR:
Ásdis Gústafsdóttir, Móvabraut 8D
Ásta Jónina Grétarsdóttir, Faxabraut 2A
Elin H. Jónatansdóttir, Sólvallagötu 2
Guðbjörg B. Gunnlaugsdóttir, Smóratúni 27
Guðlaug Á. Þorkelsdóttir, Kirkjuvegi 27
Hrönn Sigurðardóttir, Tjarnargötu 17
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Sólvallagötu 44
Karen Heba Jónsdóttir, Faxabraut 62
Kolbrún Óskarsdóttir, Tjarnargötu 24
Kolbrún Skúladóttir, Kirkjuvegi 10
Lilja Guðjónsdóttir, Vallargötu 30A
Margrét Hermannsdóttir, Hrauntúni 14
Svava Sveirísdóttir, Aðalgötu 1
F A X I
59