Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1980, Síða 10

Faxi - 01.01.1980, Síða 10
Sigurþór Þorleifsson, rennismiður. - Minning Fæddur 2. desember 1894. Dáinn 23. desember 1979. Sigurþór Þorleifsson lést hér á Sjúkrahúsi Keflavíkur 23. des. sl., eftir nokkuð langa sjúk- dómslegu. Hann varfæddurað Arbæjar- hjáleigu í Holtahreppi, 2. des- ember 1894, sonur Þorleifs Guðmundssonar bónda þar og konu hans, Guðlaugar Magnús- dóttur, og var hann yngstur 11 systkina. Hann ólst upp í for- eldrahúsum og strax og hann hafði þroska til fór hann að hjálpa föður sínum við smíðar auk annarra starfa, er tilheyrðu búskap, en faðir hans Þorleifur var handverksmaður samhliða búskap og smíðaði mikið af spunarokkum, sem þá voru margir á hverju heimili í sveit- um. Aðeins 12 ára gamall smíð- aði Sigurþórsinnfyrsta rokk,en æ síðan, allt til ársins 1970, smíðaði hann rokka sem dreifð- ust vítt um landið. Síðari árin þegar tóvinna var að mestu hætt þá smækkaði hann gerð þeirra og smíðaði þá sem minjagripi. Árið 1924, þann 14. júní gift- ist Sigurþór Júlíönu Guð- mundsdóttur, ættaðri úr hafn- arfirði, og hófu þau búskap að Hallstúni í Holtahreppi sama ár. Þaðan fluttu þau árið 1925 að Lambhaga á Rangárvöllum og bjuggu þar til ársins 1934, en þá hafði Sigurþór byggt sér hús við þjóðveginn í landi Strandar í sömu sveit, og nefndi hann hús sitt Litlu-Strönd. Þá hætti hann búrekstri í hefðbundnum skiln- ingi og sneri sér nú alfarið að smíðum, bæði smíði spuna- rokka eins og fyrr sagði og svo Jóhann annarri smíði, er leysa þurfti af hendi fyrir bændur í nágranna- byggðunum. Var það bæði við byggingar og viðhald á hinum ýmsu heimilistækjum. Þau hjón eignuðust tvo syni, en ólu auk þess upp einn fósturson. Árið 1944 missti Sigurþór konu sína en heldur þó heimili að Litlu-Strönd allt til ársins 1948, að hann flyst til Reykja- víkur, á heimili sonar síns, Þor- leifs, og konu hans, Margrétar Karlsdóttur. Hjá þeim dvelst hann æ síðan, fyrst í Reykjavík og síðan 1954 er þau flytja hingað til Keflavíkur og bjuggu að Skólavegi 9. Það sem hér hefur verið ritað er stutt lýsing á lífshlaupi Sigur- þórs Þorleifssonar, en hér má við bæta, að hann var maður hreinskiptinn, hann var einkar fljótur að eignast vini hvar sem vegir hans lágu. Lífsviðhorf hans var: „Hvar get ég orðið að liði“, án þess að hugsa um laun að liðnum starfsdegi. Þegar heilsan og kraftarnir þrutu, beindist hugurinn æ meir heim Sölukóngur jólablaðs Faxa Jóhann Júlíusson, Hátúni 14, Keflavík, bar sigur af öðrum sölubörnum í desem- ber. Hann seldi 110jóla-Faxa og fékk í sölulaun kr. 16.500. Það voru góð laun fyrir4tíma vinnu barns. Kannski hefur Högni, litli bróðir, hjálpað honum? til æskustöðvanna. Hann óskaði eftir að verða jarðsettur við hlið konu sinnar að Odda á Rangár- völlum, og var útför hans gerð þaðan að aflokinni minningar- athöfn í Keflavíkurkirkju, laug- ardaginn 5. janúar sl. t Liðinn er langur dagur lúnum er hvíldin fengur, frá þrautum og líkams lúa leysast til vista skipta. Nú hefur þú haldið jólin á hærra tilveru sviði ástvinum með þar einnig árinu nýju fagnar. Dáðríkt var dagsverk unnið dagur á meðan leyfði og þrekið án þrauta varði og þróttur í högum höndum. Ljúfur og hógvær lifðir, lífið því marga gaf þér ágæta æfi vini allir þig jafnan virtu. í upphafi keppninnar í I. deild var Ármannsliöiö álitið mjög sig- urstranglegt og önnur liö voru helst ekki nefnd í sömu andrá. En þegar á keppnina leið þá kom í Ijós, aö geta Ármanns byggö- ist aöeins á einum leikmanni, Danny Shous, og enginn einn maður getur skilað liöi sínu til sigurs. Hin liðin hafa því skoöaö vel leikaöferöir Ármanns og lið Gnndavíkur reið siðan á vaðið og sigraði í mjög spennandi leik liðanna. Eftir venjulegan leik- tíma var staðan jöfn 103:103. Danny var „dekkaður vel allan leikinn og síöari hluta hans voru Góða minning ég geymi um góðvininn minn og frænda er ættrækinn ætíð reyndist eins þótt fjarlægðir skildu. Nú kveð ég þig, kæri frændi, kvöldar nú hjá mér líka þróttur með árum þrýtur þetta er lífsins saga. Gott er að leggja lúinn líkama að foldar skauti. Andinn, sem áfram lifir aftur fær störf við hæfi. Ástvini aftur finna áður en héðan fluttu umvafinn ást og birtu æskuna fá að nýju. Farðu svo Guðs í friði til fegri og betri heima endurnýjast þar aftur ástvinum með og vinum. Frelsarinn faðm þér breiði á fögru tilveru sviði leiði þig ljóssins á vegum að lífsins eilífu borgum. Guðmundur Jónsson tveir menn settir honum til höf- uðs. Þaö dugöi og Ármann hafði tapað sínum fyrsta leik. Nú eiga þeir fyrir höndum að sækja Þór heim á Akureyri og (BK í Keflavík. Mín spá er sú, að báðir þeir leikir verði mjög spennandi en endi báðir með tapi Ármanns. Liði ÍBK var ekki spáð miklum frama í vetur, enda er liðið byggt upp á mjög ungum leikmönnum, sem flestir voru aðeins 16-17 ára. En í Ijós hefur komið, að þessir leikmenn eru í mikilli framför og sýna stöðugt betri leiki eftir því sem á veturinn líö- ur. Nú hefur liöið leikiö sjö leiki, unniö fimm og tapað tveimur. Báðir leikirnir við Grindavík unnust, einnig báðir leikirnir við Tindastól og fyrri leikurinn við Borgarnes vannst með 114 stig- um gegn 57. Við töpuöum fyrir Ármanni í Reykjavík í fyrsta leik mótsins með 100:91. Einnig töp- uðum við gegn Þór á Akureyri í hörkuleik 75:72. Liðið á nú eftir þrjá leiki. Fyrst leikum við gegn Ármanni 9. febrúar. Það er heimaleikur og með góðri hjálp áhorfenda vonumst við til að sá leikur vinnist. Þá heimsækjum við Borgarnes og þrátt fyrir þeirra leikmann, Wetaster (2.11 cm) þá reikna ég meö aö ÍBK sé Framh. á 9. slðu 1. deildin í körfuboltanum er orðinn spennandi FAXI - 10 Högni

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.