Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1980, Blaðsíða 14

Faxi - 01.12.1980, Blaðsíða 14
Hifmar Jónsson: Afmæliskveðja til Faxa í tilefni merkra tímamóta í lifi Faxa langar mig til aö færa blaöinu og ritstjóra þess þakkir fyrir samstarf. Faxi er og hefur veriö höfuðmálgagn okkar Suðurnesjamanna. Aö visu stóö blaöiö um skeiö i skugga af Suöurnesjatíöindum en eftir aö þau hættu útkomu má segja að Faxi sé eina blaðiö, sem lætur sig varöa frjáls skoðanaskipti á þessu svæði. Viö sem höfum starfaö viö blaöaútgáfu, vitaö aö hér er um mikiö starf aö ræða. Við vitum líka aö árlega fer í súginn óskráö saga og sá, sem festir á blað þó ekki nema lítiö brot af henni, sá hinn sami er aö vinna ómetanlegt björgunar- starf fyrir sitt byggðarlag. Suðurnesjamenn hafa lengi veriö hiröulitlir um sögu sína eins og sést best á því hve fá byggðarlög hér hafa látiö skrá sögu sína. Því kem ég aftur að Faxa sem heimildarriti. Þaö er líka mikilvægt aö ritstjórar blaða séu hugsjónamenn. Slíkur maður var Hallgrímur Th. Björnsson fyrrverandi ritstjóri og slíkur maður er núverandi rit- stjóri Faxa, Jón Tómasson. Ég óska Faxa velfarnaðar í framtíð- inni. FORSfÐUMYNDIN er af Hvalsneskirkju. Ljósm.: Jón Tómasson Úrval símabekkja. 5 mismunandi gerðir. Eínnig htffum viö fengitf f verslun okkar mjtfg ódýr en vtfndutf BORÐSTOFU BORÐ OG STÓLA. Athugiö okkar vinsælu greiðslukjör. 4 mismunandi gerðir. Verið ávallt velkomin í verslunina DUUS HF. Hafnargötu 36 - Sími 2009 Keflavík LÁTNIR FAXAFÉLAGAR Framh. af bls. 172 Hallgr. Th. Björnsson, kennari. Ingvi Loítíson, múrarameistari.' Friðrik I’orsteinsson. forst'jóri. (- FAXI - 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.