Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.02.1982, Qupperneq 17

Faxi - 01.02.1982, Qupperneq 17
Þorsteinn farsæll skipstjóri. Það mun aldrei hafa slasast hjá honum maður. Hann var góður aflamað- ur, fiskaði vertiðina 1932 900 skip- pund í 50 róörum, sem var þá mjög góður afli. Hann var einstakt prúðmenni í öllu sínu starfi og allir sem þekktu hann elskuðu hann og jvirtu. Ef að miður gekk skeytti hann ekki skapi á þeim sem með honum voru, þegar ég týndi fyrir honum baujunni einu sinni sagði hann ekki við mig eitt styggðaryrði. Ef vel gekk mátti sjá gleðibros á vör- um hans. Eiginköna Þorsteins var Mar- grét Guðnadóttir fædd í Keflavík. Hún ereinnig látin. Þau áttu fágað og hreinlegt heimili ílitlu húsi, semsíðarhétvið lAðalgötu 18 í Keflavík. Þau undu þar vel hag sínum með sonunum sínum tveimur, sem voru fjögra og sex ára gamlir, þegar sá atburður gerðist með björgunina sem að framan er sagt frá. Margrét var einstök húsmóðir og lét sér annt um að halda heimil- ið þannig að vel færi um fjölskyld- una og að fyrir gestkomandi væri gaman að koma þangað. En hjón- in voru samhent um að taka vel á móti gestum. Ég og aðrirsem voru með Þorsteini en voru aðkomu- menn, áttu oft leið þangað heim og við áttum þar ógleymanlegar stundir. Synir þeirra Þorsteins og Mar- grétar eru Eggert fyrrv. ráðherra, og Guðbjörn þekktur skipstjóri í Reykjavík. Mér hefur alltaf verið n'kt í huga þetta björgunarstarf Þorsteins og hef nú með þessum fáu línum látið þess að litlu getið. Ég bið Guð að blessa minningu þessara gömlu vina minna. Um myrkviðinn læðist maður með blikandi kross á brjósti en hríðskotabyssu i hendi, klæddur flekróttum fötum. Styrktur afstjórnvöldum nágrannaþjóðar. í dögun rennur dreyri í svörðinn, maður liggur myrtur við stiginn, skotinn með byssu í bakið. En Kain brosiri kampinn og segir: Ber mér að gæta bróður míns. Jóhann Jónsson: Bræðravig Kemur blóð hans yfit konur og börn mannsins sem myrti, eða stjórnvöld erstyrktu til verksins? Geturþú svarið afþérglæpinn, ersmíðaðir váleg vopnin og seldirí hendur misyndismanni? Ef til vill þværðu hendur þínar og segir: Ég er fylgjandi frjálsum markaði. Getur þú keyptþá glaður ég sel. Og síðan leggurþú silfrið á svissneskan banka. STEINDÓR SIGURÐSSON Sérleyfis og hópferðabílar MJARDVlK-PÓSTHÓLF 108-SfM 2840-3550 Sandgerðingar Miðnesingar Útsvör - Aðstöðug jöld Annar gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda var 1. mars s.l. Gerið skil á gjalddögum og forðist þannig dráttarvexti og önnur óþægindi. Sveitarstjóri. FRA ALMANNA- TRYGGINGUM í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu Vegna tölvuvinnslu skal bótaþegum bent áað tilkynna umboðinu strax um breytingu á heimilisfangi, til að komast hjá erfiðleikum í útsendingu bótamiða. Sími okkar er 3290 Bæjarfógetinn f Keflavfk, Njaróvík og Grindavfk Sýslumaöurlnn í Gullbringusýslu FAXI-41

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.